Baldur


Baldur - 05.08.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 05.08.1908, Blaðsíða 4
BALDUR, VI. ár, nr. 17. r í t t t HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-fslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund. á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er G-ISLI J“01STSS0JST_ ‘ JRNES P. O. MAN. LIKKISTUR. % Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða •.taðar sem eríManitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRÐ: Frá 5fet til 6l/£ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIl’EG. --MAN. Ágúst 1908. s. M. Þ. M. F. F. L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 IO 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i Tunglkomui V. Fyrsta kv. Fuilt 't. Síðasta kv. Nýtt t. 5- 11. 18. 26. Til leiðrjettingar. Af því að tvær efurlitlar frjetta- greinar standa f 15. tölublaði Bald urs þessa árs, sem virðast geta valdið misskilningi, vildi jeg biðja blaðið að ljá eftirfylgjandi Ifnum rúm. Vjðvíkjandi þeim .$71, sem á að hafa verið hnuplað hjer úr vösum tveggja manna 11. júlf, er okkur hjer alveg ókunnugt um, og engin kvörtun um það, hefir komið til lögreglunnar hjer En viðvíkjandi hundsbitinu, mætti bæta þvf við, að strax var gefin skipun um að drepa hundinn Og hausinn af honum fluttur sama kvöldið til Winnipeg, til rannsókn- ar um hvort eitur hefði verið f bit- inu ; var þó hundurinn talinn fimm hundruð dala virði af þeim sem átti hann — eða að það hefði hann gefið fyrir hundinn. Jafnvel þó svona atvik geti kom- ið fyrir, f því mikla fjulmenni sem hjer er stundum á sumrin, má fu’JI- yrða, að ágætt eftirlit er hjer með alla reglusemi, og engin minnsta hætta á að fólk verði hjer fyrir ráni eða öðrum óskunda. ITm- kvörtun f Ifka átt þessu hnupli hef- ir hjer einu sinni áður komið fyrir, en reyndist algjörlega ósönn — að eins tílbúningur ; og svo er hægt að fmynda sjer að verði með þessa umkvörtun, fyrst engin skeyti hafa komið um það til lögreglunn- ar hjer. Winnipeg Beach, 25. júlí.1908. JóN KjÆRNESTED. FJÁRSJÓÐURINN í FJALLINU. Einh.verju sinni var rfkur bóndi sem átti eina dóttur barna. Hún hafði fellt ást til vinnumanns föour sfns, sem var ungur og fjörugur, og hann einnig elskaði hana. En bóndinn var á annari skoð- un. Ilann vildi umfram allt að hún giftist auðugum verzlunar- manni í næsta þorpi. Það var þvf lítið útlit fyrir að þau næðu saman. Jóhann hjet pilturinn. Hann söngog kvað við vinnu sfna og var hinn glaðasti, og þegar Guðrún — svo hjet stúlkan — heyrði það, þá gladdist hún líka. Þegar faðir hennar var að eggja hana á að eiga gamla verzlunar- manninn, huggaði Jó’nann hana með þvf, að hann skyldi finna ein" hver ráð til þess að hún fcngi að eiga sig. Bóndinn hafði misst konu sfna og svaf þvf einn f herbergi sfnu, en það þótti hQnum leiðirilegt og Ijet þvf standa opnar dyrnar á milli sfns herbergis og Jóhanns. Það var eina nótt að Jóhann heyrði að bóndinn lá vakandi, ljezt hanri þá allt f einu fara að tala upp úr svefninum og sagði : “Jæja, fyrst jeg hefi nú fundið fjársjóðinn f Flornbjarginu, þá þarf jeg ekki að skríða í skftnum fyrir húsbónda mínum til að fá dóttur hans. Nú get jeg fengið hvaða stúlku sem vera skal fyrir konu. Eldspfturnar og kcrtis- stúfurinn eru f treyjuvasa mfnum, með honum lýsti jeg að peningun- um f gærkvöldi, svo jeg veit að þeir eru vel gfeymdir“. Bóndinn hlustaði á þetta, en undir eins og hann heyrði Jóhann fara að hrjóta, þaut hann upp úr rúminu og fór að skoða í treyju- vasa hans. Jú, þar var kertið og eldspfturnar. Nokkrar nætur eftir þetta, end- urtók Jóhann siimu orðin þegar hann heyrði að bóndinn var vak- andi, og í hvert skifti skoðaði bóndinn í vasa hans. ITann var nú viss um að Jóhann mundi hafa fundið peningana. Nokkru eftir þetta voru þeir báðir úti í skógi að fella trje, segir þá bóndinn að fyrra bragði : “Sje það áform þitt, Jóhann, að vilja giftast dóttur minni, þá erjeg ekki á móti þvf. Hún er myndar- leg stúlka og jeg á ögn af skilding- um á kistubotninum auk ábýlis- jarðar minnar, sem er skuldlaus". “Þakka þjer fyrir, húsbóndi“. sagði Jóhann, “vilji Guðrún mig, þá vil jeg hana, og góður skal jeg vera henni, það eitt er vfst. Ef þú vilt efna til veizlunnar, þá er mjer ekkert að vanbúnaði“. Guðrún varð mjög glöð að þessi ráð tókust, og var svo giftingunni hraðað sem varð. Bóndinn var himinglaður yfir þessum ríka tengdasyni, og svo vissi hann lfka að hann var dug- legur og forsjál! verkmaður og gott bóndaefni. Nú leið nokkur tími án þess bóndi yrði var við að Jóhannhefði peninga, og segir þvf við hann : “Það er rjettast að þú takir alla peningana, sem þú fannst f Horn- bjarginu, og látir þá á vöxtu í bankanum. Fyrst þú ert orðinn tengdasonur minn, furðar engan á þvf“. “Nú skil jeg ekki hvað þú átt við, tengdafaðir minn. Þú veizt að jeg á enga peninga. Jeg hefi að sönnu heyrt talað um fjársjóð í Hornbjarginu, en jeg hefi ekki fundið hann og líklega enginn“. “Nú, enþú sagðirþað þófsvefni eina nótt, áður en jeg gaf þjer Guðrúnu“. “Jeg veit ekkert um það. Að sönnu dreymdi mig eitthvað um þcnna fjársjóð, en hvað jeg hefi sagt f svefni, veit jeg ekkert um, enda er það ekki til að festa trún- r.ð á“. Bóndinn var sem leiftri lostinn. Loksins sagði hann : “Þú ert bragðarefur“. En aldrei minntist hann oftar á þetta, enda var ekki hægt úr því að bæta. ITjónabandið var ástúðlegt og sambúðin við gamla manninn ágæt, svo ekkert þeirra hafði ástæðu til að iðrast þessa fyrirtækis. “Heyrðu, Pjetur, af hverju tek- urðu þjer ekki frídag á morgun, eins og við ætlum að gjöra ? Það er þó nauðsynlegt að fá sjer frf með köflum, og maður hefir gott af þvf“. “Jeg hefi sjöástæður tilað gjöra það ekki“, “Svo, og hverjar eru þær sjö ástæður ?“ “Ein kona, og sex lítil börn“. T elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 JBOnSTINGfKIR, • HAlBTLE-Y- cSs TÆ-A-ZST YKBE YKXnT- BAR KISTERS & P. O. BOX 223. WINNIPEG,-------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki. Ij”y TTG“ YK- IBTXID er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview ITo- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. "| ftirfylgjandi menn eru J umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skntstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir þaö pósthjerað, sem maður á hcima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum: J. J. Hoffmann - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Fintibogas.- Arncs. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn (j. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason-----Marshland Magnús Tait..........Antler Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. ITelgÍ F. Oddson-----Cold Springs Jón Sigurðsson.......Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.StephanSS. - Markervllle F. K. Sigfússon. Bliine, Wa.'.h. Chr. Benson. - - - Pcint Ilobert.s ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jjær ’sectionir’ í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er setttil síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd hamda hverjum (karli eða-konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ár'a að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menri verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D iminion lands í Otfawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. w. W. CORY, Deputy of túe Minister of tUe Interior Thade Designs CopvHiawTS &c. Anrono senrllng a eketoli nnd doscriptlon nia? Qulcltl? aaeörtain our opinion froe whetber an invention ia probably patent.nblo. Communinrv- tlonsíitrictlycoTifldcntiai. HANOLOOK on Pateuta eenfc free. OldeHt opency for Becuring patents. Patentí taken tnroupJi Bluiin & Co. veceive epccial noticet wit.bout chur?e, in tho Scieit® Hiericasí. A handHomeJy iilnstratod weokly. Lí’.rirest cir- culation of any scientitlc joornal. Terms for CanaUii, a yoar, postaKO prepaid. öold by »jj DOWBdealer«=. S f^|Jt381Broad«ay, NewYork Branch OCJeo, 625 F 8t.t Waahington, D. O. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra að\rart jþegar þið hafið Lústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.