Breiðablik - 01.08.1909, Blaðsíða 8
40
BREIÐABLIK
guS. Hver er þá orðinn munurinn á orS-
um guSs og orSum mannanna, hafi orS
hans aS eins stundargildi eins og þeirra?
Oll mannleg löggjöf hefir haft stundar-
gildi, þangaS til hún hefir veriS leyst af
hólmi af öSru fuilkomnara. ÞaS, sem
einkenna ætti guSs lög frá lögum mann-
anna, er þaS aS þau hafi ævarandi gildi.
Allir, sem eitthvaS þekkja til gamla
testamentisins, víta,aS lögin um fórnfær-
lngar og helgisiSu eru þar einn stærsti
þátturinn. Og alt eru þaS fyrirskipanir
beint frá guSi, orS sem eiga aS hafa fall-
ið beint af vörum hans. Nú er alt þetta
gengiS úr gildi gjörsamlega og hefir aS
eins þá þýðingu aS sýna, hve ófullkomna
guSsþekking og guSsdýrkan menn eitt
sinn hafa haft.
En nú segja menn: GuS getur sjálfur
hafa talaS þaS og fyrirskipaS, sem ein-
ungis á aS gilda um stundarsakir.
Er þaS satt ? Getur hann það? Heim-
færum þetta upp á Krist. Hugsum oss,
aS kenning Krists sé eitthvaS, sem gilda
eigi að eins um stundarsakir. Förum
vér þá eigi aS efast um guSdóm hans ?
Byggjum vér eigi einmitt trú vora á guS-
dóm hans á ævarandi gildi kenningar
hans ? ÞaS virðist standa og falla hvaS
meS öSru.
Nú er mikill hluti gamla testamentis-
ins gjörsamlega fallinn úr gildi fyrir krist-
inn lýð. Langir kaflar hafa eigi neina
siðferðilega og trúarlega þýSingu fyrir
oss fremur en þeir hefSi aldrei veriS færð-
ir í letur.
Þess vegna segjum vér öruggir: Þetta
og annað þvílíkt geta ekki verið orS af
guSi töluS. Því guSs orð hlýtur aS vera
ævarandi eins og sjálfur hann. Einungis
það, sem ævarandi gildi hefir, getur ver-
iS frá guSi. Og ekkert annað en þaS
stendur í nokkuru sambandi við vora ei-
lífu sáluhjálp. Hitt alt er frá mönnun-
um—hrein og bein mannaverk.
Höfundur þess erindis, sem hér er um
að ræða, tekur fram, aS orSiS lögmál
komi fyrir 30 sinuum í guSspjöllunum,
spámaSur 60 sinnum, ritningarnar 24
sinnum, skrifaS er meir en 40 sinnum,
nafn Móse 36 sinnum, nafn DavíSs 38
sinnum. Eg fæ ekki séS hvað slíkar
tölur eiga að sanna. ESlilegt og sjálf-
sagt, aS bæSi frelsarinn og höf. n. t. vitni
í g. t. En þó vitnaS sé í einhverja bók,
er langt frá, aS alt, sem standa kann í
þeirri bók, sé um leið tekiS gott og gilt.
Frelsarinn vitnar lang-oftast til fjögurra
bóka: 2. Mósebókar, 5. Mósebókar,
Sálmanna og Jesaja. Tveir þriðju allra
tilvitnana hans eru í þessar bækur. í
þrjár bækur g. t. vitnar hann aldrei fram-
ar en þær væri ekki til: LjóSaljóSin, Pré-
dikarann og Esterarbók. Þegar hann og
höf. n. t. nefna nöfn bókanna, er þeir
vitna til, gjöra þeir þaS aldrei til aS sanna,
aS sá og sá sé höfundur bókar, eSa til að
sanna, aS alt annaS, ‘ sem í þeirri bók
stendur, sé heilagur sannleikur.
Lögmálið var kent við Móse og bar
nafn hans á líkan hátt og trúarjátning
sú, er vér lærum í kverinu, er kend viS
postulana, þó þeir vitanlega hafi eigi
skráS þar eitt einasta orð. Jafnvel end-
urbætta brezka biblíuþýSingin kallar
HebreabréfiS Bréf Páls postula til He-
brea, þó nokkurn veginn öllum komi
saman um, aS hann sé hreint ekki höf-
undurinn. Vér ísl. tölum um Sæmund-
ar-Eddu og vitum þó, aS Sæmundur
fróSi hefir ekkert verið við hana riðinn.
Mósebækurnar segja hvergi, að Móse
sé höfundur þeirra.
Eins meS DavíSs sálma. ÞaS var aS
eins nafn á sálmasafni Gyðinga, ekkert
annað. 95. sálmurinn er ekki eignaSur
DavíS í sáimabókinni; þó vitnar Hebrea-
bréfiS í orð hans og segir þau standi hjá
DavíS (47). Pétur postuli eignar Samúel
orS, sem Natan spámaður hefir talað
(PS324). Samúel er þar í huga hans að
eins nafn á bók.
Áherzlan í nýja testamentinu er aldrei á
því, hver sé höf. Menn telja 286 beinar