Fréttir

Tölublað

Fréttir - 27.07.1918, Blaðsíða 7

Fréttir - 27.07.1918, Blaðsíða 7
FRETTIR 7 stridt ílnansielt Mellemværende mellem Danmark og Island bör bringes til Ophör, saaledes som det ogsaa tilsigtedes ved Kommissions-Forslaget af 1908, hvorfor det foreslaas, at det af den danske Statskasse hidtil udredede aarlige Belöb af 60,000 Kr. bortfalder. Ligeledes bortfalder Danmarks Udgifter til Is- lands Ministeriums Kontor i Köbenhavn og de islandske Studerendes fortrinsvise Adgang til Bene- fieier ved Köbenhavns Universitet. Samtidig foreslaas det, at Danmark udreder 2 Millioner Kroner til Formaal, som tilsigter at befæste den aandelige Samvirken mellem Landene, at fremme islandsk Forskning og Yidenskab og at stö{te islandske Studerende. Til § 15. Det er nödvendigt, at hvert af Landene er re- præsenteret i det andet Land ved et Organ, der — i Lighed med det islandske Ministeriums allerede nu bestaaende Kontor i Köbenbavn — har til Op- gave at sikre Samarbejdet mellem Regeringerne og at varetage de egne Borgeres Interesser. Det stilles itnidlertid hvert af Landene frit for at bestemme, hvilken Form det maatte önske at give denne sin Repræsentation. Til §§ 16 og 17. Der er opnaaet fuld Enighed om Oprettelsen og Sammensætningen dels af et raadgivende Nævn, hvis Opgave er at fremme Samvirken mellem Lan- dene, tilstræbe Ensartethed i deres Lovgivninger og vaage over, at der ikke vedtages Foranstalt- ninger, som kunde være til Skade for det andet Land, — dels af et Voldgiftsnævn til Afgörelse af nmlig opstaaende Uenigheder om Forbundslovens Forstaaelse. Til § 19. Islands Erklæring af stedsevarende Neutralitet lorudsætter i Overensstemmelse med denne For- bundslovs Karakter, at den ene af de to Stater han forblive neutral, selv om den anden indvikles i Krig. Til § 20. Ved at bestemme, at Loven træder i Kraft den 1. December d. A., formenes det, at der vil være givet rundelig Tid til, at den kan blive vedtaget af Althinget, godkendt af de islandske Vælgere og vedtaget af Rigsdagen. Reykjavik, C. Hage. Erik Arup. Bjarni Jónsson frá Vogi. Einar Arnórsson. milli Danmerkur og íslands, sem menn hefir greint á um, hvernig væru til komin, eigi að vera á enda kljáð, eins og lika var tilætlunin í nefnd- arfrumvarpinu frá 1908, og því er lagt til, að fjár- hæð sú, að upphæð 60,000 kr., sem ríkissjóður Danmerkur hefir undanfarið árlega greitt, .skuli falla niður. Sömuleiðis fellur niður kostnaður Danmerkur af skrifstofu sljórnarráðs Islands i Kaupmanna- höfn og forrjeltindi islenskra námsmanna til lilunninda við Kaupmannahafnarháskóla. Jafnframt er lagt til, að Danmörk greiði 2 mil- jónir króna, er verja skal til að efla andlega sam- vinnu milli landanna, styðja islenskar vísinda- rannsóknir og aðra visindastarfsemi og styrkja íslenska námsmenn. Um 15. gr. Það er nauðsynlegt, að hvort landið um sig hafi í hinu landinu málsvara — i líkingu við núver- andi skrifstofu stjórnarráðs íslands í Kaupmanna- höfn, — sem hafi það hlutverk að tryggja sam- vinnu milli stjórnanna og gæta hagsmuna borgara sins lands. En hvort land er látið sjálfrátt um að ákveða, hvernig það kynni að viJja haga þessu fyrirsvari. Um 16. og 17. gr. Það hefir náðst fullkomið samkomulag um stofn- un og skipun tveggja nefnda, annarar ráðgjafar- nefndar, sem hefir það hlutverk að efla samvinnu milli landanna, stuðla að samræmi í löggjöf þeirra og hafa gætur á þvi, að engar ráðstafanir sjeu gerðar af öðru landinu, sem geti orðið til tjóns fyrir hitt landið, — hinnar gerðardómsnefndar til þess að skera úr ágreiningi, er rísa kynni um skilning sambandslaganna. , Um 19. gr. Yfirlýsing íslands um ævarandi hlutleysi hvílir á því, að samkvæmt eðli þessara sambandslaga get- ur annað rikið verið hlutlaust, þó að hitt lendi í ófriði. Um 20. gr. Þar sem ákveðið er að lögin gangi i gildi 1. des- ember þ. á., er búist við, að nægur tími verði til þess, að lögin geti orðið samþykt í tæka tið af alþingi og íslenskum kjósendum og af ríkisþingi Danmerkur. 8. Juli 1918. \ Jóh. Jóhannesson. F. J. Borgbjerg. J. C. Christensen. Þojrsteinn Jónsson. ^lvenstaaende Forslag tiltrædes af Islands Mini- Ráðuneyti íslands felst á framanskráð frumvarp. stefiom. Reykjavik, 18. Juli 1918. Jón Magnússon. Sig. Eggerz. Sigurður Jónsson. Vegna hjarta-harðýðgi mannanna lætur hann viðgangast að þessir síðustu dagar komi yfir þjóðirnar. Dimmasta næturstundin er rétt fyrir dögun, og þegar mannkynið hefur laugað sig hreint í þessu hræðilega blóðbaði, þá mun byrja líf og siðmenning sem verða skal meira í anda hans sem sagði: »Það sem þér viljið að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera«. Frá upphafi vega hefur sú verið saga kynflokka og þjóða, að hafa sjálf orðið að koma frain frelsun sinni. Þegar græðgi og spilling hafa náð eignarhaldi á hjörtum valdhafa og þjóðflokka, þá er glöt- un þeirra i aðsigi, annaðhvort innan frá eða utan að. . Þetta er einmitt það sem nú ber við í veröldinni, og það hefur við borið »sökum synda mannanna«. Mannkjmið er að vaða gegnum hreinsunareld. Hreinsunareldur þessarar ver- aldar-rómu mun lil ösku brenna úrganginn og sorann, og »leif- arnar« sem eftir verða skildar, munu reisa riki þjóðanna úr rúst- um af nýju. Það sem mannkynið metur æðst hefur verið keypt með þjáningum og blóði hinna göfugustu sona þess og dætra. Milljónir helgra manna hafa út- helt blóði sínu til þess að trú og frelsi mætti rótgróa og þroskast á þessari jörðu. Nízkan hefur fóstrast upp í fá- tækt, bágindum og sorg, Og jafn- vel um veginn sem liggur til tím- anlegra valda og vegsemdar, er stráð örbjarga lífsflökum þúsund- anna er skipbrot liðu, á móts við hvern einn, sem takmarkinu náði farsællega og komst i heila höfn. Maðurinn hefur aflað sér brauðs- ins í sveita sins andlitis, og með hjartablóði sínu hefur hann keypt frelsi það, er hann hefur notið. Og þessi hin< stærsta og síðasta allra styrjalda mun reynast mesta skrefið, sem mannkynnið hefur nokkru sinni tekið í áttina til alls- herjar frelsis. Það er banvænasti bardaginn, sem nokkru sinni var háður. Það er hræðilegasti hildarleik- urinn sem sagan segir frá. Ef vér ætt#m eingöngu að dæma hann eftir hinu óskeikula endur- gjaldslögmáli náttúrunnar, þá hlýt- ur þó góður ávinningur að sam- svara hinu illa, er ófriðurinn hef- ur af stað komið. En náttúran á líka annað lög- mál, og það er lögmálið sem ræð- ur við sáningu og uppskeru; og samjívæmt því lögmáli hljóía líf þeirra, sem nú er fórnað f þjón- ustu mannkynsins, og þjáningarn- ar, sem bornar eru af blæðandi múgnum, að gefa þessum heimi svo mikinn og góðan ávöxt, að enginn slíkur sást áður. En ofar og æðra öllu þessu er ekki aðeins lögmál, heldur sann- reynd, og sú sannreynd er: að hversu skugga-dimm sem skýin

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.