Fréttir - 27.07.1918, Blaðsíða 5
F R E T T I R
5
Ketningslinier, som ifölge det foran anförte tilsig-
tedes ved Forslaget af 1908, og tilstræber ved at
optrække dem endnu klarere at fjerne enhver An-
ledning til fremtidige Tvistemaal. Danmark og Is-
land er efter nærværende Forslag to fuldt lige-
stillede, frie og suveræne Stater, der forbindes ved
fælles Konge og ved en under gensidig Frihed ind-
gaaet Overenskomst. Denne Overenskomst omfat-
ter de samme Emner som Forslaget af 1908 med
fölgende Undtagelser: Statsydelserne til Kongen og
Kongehuset fastsættes af hver Stat for sig (§ 5);
Island förer eget Handelsflag, ogsaa udadtil; Om-
talen af et fælles Forsvarsvæsen er udeladt, da Is-
land ikke har noget Forsvarsvæsen, ligesom det
ikke förer noget Orlogsflag (§ 19).
Med Hensyn til Overenskomstens Revision og dens
mulíge Opsigelse er der indfört en noget kortere
Tidsfrist end i Forslaget af 1908; men samtidig er
en Ophævelse gjort betinget af, at Beslutning herom
vedtages i et af Landene med kvalificeret Majori-
tet saavel af den lovgivende Forsamling som ved
Afstemning af Vælgerne (§ 18). v
t
De islandske Udvalgsmedlemmer fremsætter föl-
gende Udtalelse:
Ved Forhandlingernes Begyndelse foreslog de
islandske Udvalgsmedlemmer, at der blev ved-
taget en særlig Traktat angaaende Kongefælles-
skabet og andre grundiæggende Bestemmelser ved-
rörende Islands og Danmarks Forbindelse. Derefter
skuide der indgaas en anden Overenskomst an-
gaaende andre Anliggender, der maatte blive Gen-
stand for fælles Udövelse eller paa anden Maade
^edröre begge Stater. De danske Udvalgsmedlem-
mer mente, at den danske Rigsdag ved Vedtagelse
af Bestemmelser om Landenes Forbindelse ikke
kunde benytte anden Fremgangsmaade end den
for Loves Vedtagelse gældende. For begge Udval-
genesMedlemmerstod det klart, at det var underord-
het, paa hvilken Maade Forbundsbestemmelserne
blev vedtaget. Enhver af Parterne vilde benytte
den af deres Forfatningslove og Tingenes Forret-
Riugsordener fölgende Fremgangsmaade. Endvidere
var begge Udvalgenes Medlemmer enige om, at det
°gsaa var af underordnet Betydning, i hvilken Form
b orbundsbestemmelserne fremtraadte, hvad enten i et
oiler to Dokumenter, idet der ikke eksisterer be-
stemte Regler for mellemstatlige Overenskomsters
Torm. Indholdet er det afgörende. Derom mener
Udvalgene, atderikke kan herske nogen Tvivl. De
her omhandlede Forbundsbestemmelser kommer i
Stand ved Overenskomst, hvor to ligeberettigede
f*arter forhandler om en bestemt gensidig Forbin-
helse, hvorved begge Parter kun forpligter sig af
egen fri Villie uden at være tvungne dertil af noget
fremmed Magtbud.
I Henhold til det foran anförte har de islandske
fJdvalgsmedlemmer heller ikke ment, at det var
^f Betydning, om der om Forbundsbestem-
öielserne blev anvendt Benævnelsen »Sambands-
|ög« paa Islandsk -og »Forbundslov« paa Dansk,
1(iet det til Trods derfor er klart, at deres Indhold,
Q^ed Undtagelse af Kongefællesskabet, hviler paa
etl Overenskomst, hvilket ogsaa anerkendes i
öærværende Forslags §§ 1 og 18.
Om enkelte Bestemmelser i Forslaget tilföjer det
Saihlede Udvalg:
Til § 6.
Af Landenes Selvstændighed fölger selvstændig
' tatsborgerret. Derfor er der fra dansk Side lagt Vægt
^>aa at fastslaa, at alle statsborgerlige Rettigheder
Gr fuldt ud gensidige uden Forbehold eller Ind-
, ra®ökning. Af denne Gensidighed fölger, at en-
hver
riu bestaaende Indskrænkning i den fulde ind-
^yrdes Ligestillethed bliver at ophæve (saasom den
a Islands Forfatningslov af 19. Juni 1915 § 10
rerngaaende Ulighed i Valgretten).
stefnu sem ætlast var til samkvæmt því, er að
framan greinir, að frumvarpið frá 1908 færi, og
leitast við að marka hana enn sk5rrar til þess að
koma i veg fyrir nokkurt tilefni til ágreinings fram-
vegis. Samkvæmt þessu frumvarpi eru Danmörk
og ísland jafnrjetthá, frjáls og fullvalda ríki, í sam-
bandi um eínn og sama konung og um samning
gerðan af frjálsum vilja beggja.
Þessi samningur fjallar um sömu mál sem frum-
varpið frá 1908 með þessum undantekningum:
Greiðslur og ríkisfje til konungs og ættmanna hans
ákveður hvort ríki fyrir sig (5. gr.); ísland hefir
eigin kaupfána, einnig út á við; umtal um sam-
eiginleg hermál er fallið burt, með þvi að ísland
hefir engin hermál og ekki heldur gunnfána (19.
gi'-)-
Að því er snertir endurskoðun samningsins og
uppsögn, ef til kemur, eru settir nokkru styttri
frestir heldur en í frumvarpinu frá 1908, en jafn-
framt eru þau skilyrði sett fyrir samningsslitum,
að ályktun um það sje samþykt í öðru hvoru land-
inu með tilteknum meiri hluta atkvæða bæði af
löggjafarþinginu og við atkvæðagreiðslu meðal kjós-
enda (18. gr.).
íslensku nefndarmennirnir óska að taka fram
það, er hjer segir:
1 upphafi var það uppástunga íslensku nefndar-
mannanna, að gerður væri sjerstakur sáttmáli um
konungssambandið og önnur grundvallaratriði um
samband landanna, Islands og Danmerkur. En
síðan skyldi annar samningur gerður um önnur
mál, er sæta kynnu sameiginlegri meðferð eða
varða kynnu ríkin bæði á annan hátt. Dönsku
nefndarmennirnir töldu ríkisþing Dana eigi geta
hatt aðra aðferð, er það samþvkti ákvæðin um
samband landanna en þá, er lög væru samþykt.
Það var allri nefndinni ljóst, að það væri aukaat-
riði, hvaða aðferð höfð væri um samþykt sam-
bandsákvæðanna. Hvor aðili færi með það eftir á-
kvæðum sinna stjórnskipunarlaga og þingskapa.
Svo var og báðum nefndunum ljóst, að það væri
einnig aukaatriði, í hvaða form sambandsákvæðin
væru búin, hvort þau væru heldur í einu eða
tvennu lagi, því að form ríkjasamninga er hvergi
föstum reglum bundið. Alt veltur á el'ninu. Á því
telja nefndirnar engan vafa vera. Sambandsákvæði
þau, er hjer greinir, verða til fyrir samkomulag,
þar sem tveir jafnrjettháir aðiljar semja um ákveð-
ið samband sín á meðal og báðir binda sig aðeins
samkvæmt sjálfs sín vilja og eru af engu öðru valdi
til þess knúðir.
Samkvæmt þessu hafa íslensku nefndarmennirnir
eigi heldur talið það máli skifta, þó að sambands-
ákvæðin væru nefnd »Sambandslög« á íslensku og
»Forbundslov« á dönsku, enda þar fyrir auðsætt,
að efni þeirra, að undanteknu konungssambandinu,
byggist á samningi, sem og er viðurkent i 1. og
18. gr.
Nefndirnar báðar láta það um mælt, er hjer segir,
um einstök atriði frumvarpsins:
Um G. gr.
Sjálfstæði landanna hefir i íör með sjer sjálfstæð-
an rikisborgararjett. Þess vegna er af Dana hálfu
lögð áhersla á, að skýlaust sje ákveðið, að öll
ríkisborgararjettindi sjeu algerlega gagnkvæm án
nokkurs fyrirvara eða afdráttar. Af þessari gagn-
kvæmni leiðir það, að afnema verður allar þær
takmarkanir, sem nú eiga sjer stað á fullu gagn-
kvæmu jafnrjetti (svo sem mismun þann á kosn-
ingarrjetti, sem kemur fram í 10. gr. stjórnarskip-
unarlaga íslands frá 19. júní 1915).
£ög 09 þmgsályktamr
frá aljjingi 1918.
Lög.
1. Lög um mjólkursölu á Ispfirði.
2. Lög um stækkun verzlunar-
lóðarinnar í Ólafsfirði-
3. Lög um viðsuka við lög 1.
febr. 1917, um heimiid fyrir
landsstjórnina til ýmsra ráð-
stafana út af Norðurálfuófriðn-
um (staðfesting á tvennum
bráðabirgðalögum).
4. Lög um breytíng á lögum nr.
65, 14. nóv. 1917, um breyt-
ing á lögum nr. 22, 8. okt.
1883, ura bæjarstjótn á Akur-
eyri, og lögum nr. 43, 11.
júii 1911, um breyting á þeim
lögum.
5. Lög urn bæjarstjórn á Siglu-
firði.
6. Lög um viðauka við lög nr.
79, 14. nóv. 1917, um sam-
þyktir um lokunartíma sölu-
búða í kaupstöðuin.
7. Lög um löggilding verz'uaar-
staðar hjá Hvalsíki t Vcstur-
Skaftafellssýsiu.
8. Lög um hækkun á vörutoili.
9. Lög um hafnsögu í Reykjavík.
10. Lög um bæjarstjórn Ve tm.-
eyja.
11. Lög um mótak.
12. Lög um viðauka við lög nr.
6, 8. febr. 1917, um heimild
handa landsstjórninni tii ráð-
stafana til tryggingar aðflutn-
ingum til landsins.
13. Lög urp bráðabirgðaútflutnings-
gjald.
14. Lög um stimpilgjaid.
15. Lög um viðauka við lög II.
des. 1891, um samþyktir um
kynbætur hesta. *
16. Lög um dýrtíðar- og gróða-
skatt.
17. Lög um breyting á lögum nr.
59. 22. nóv. 1907, um fræðslu
barna.
18. Lög uin viðauka við lög nr.
5, 1. febrúar 1917, um heim-
iid fyrir landsstjórnina tilýmsra
ráðstafana út af Norðuráifu-
ófriðnum.
19. Log um afhendingu á landi til
kirkjugarðs í Stokkseyrarsókn.
20. Lög um skemtanaskatt.
21. Lög um heimiid handa lauds-
stjórninni til þess að verja fé
úr landssjóði ti! viðhalds Ölfus-
árbrúnni.
22. Lög um eftirlaun handa Birni
bankastjóra Kristjánssyni.
23. Lög um almenna dýrUðarhjálp.
24. Lög um kaup landsstjórnar-
innar á sfid.
25. Lög um dýníðaruppbót handa
embættis- og sýsluaarmönnum
landssjóðs.
Ályktanir.
1. Þingsál. um söiu ólafsvalla-
torfunnar.
2. Þingsál. um sauðfjárbaðlyf.
3. Þingsál. um að skora á lands-
stjórnina, að hlutast til um.
að sett verði á stofn á Siglu-