Fréttir - 15.10.1918, Blaðsíða 1
DAGBLAÐ
167. blað. 4p| Reykjavík, þriðjudaginn 15. október 1918. 2. árgangnr.
Skr if f ull veld stof a isma nna
er í Kirkj ustræti 12
Opin kl. 10--12 og 1--8 Sími 755 Kjósendum veittar allar leiðbeiningar um atkvæðagreiðsluna á laugardaginn.
Atkvæflagreiöslan eítir 18. gr,
Loftskeyti.
Tvö góð píanó
aðeins lítið notuð til sölu með
tækifærisverði
Hinir skynsamari menn meðal
þeirra, sem óttast fullveldis-viður-
kenninguna, ugga mest um atkvæða-
greiðsluna. Þeim þykir ríkt ákveðið
um tilskilinn hluttakandafjölda.
Allir geta orðið sammála um, að
hér sé óþarflega ríkt ákveðið og
að þarflausu, en hitt munu þeir
sjá þegar í stað við nánari athug-
un, að ákvæðið er ekki hættulegt.
Því að vér ráðum þvi að öllu leyti
sjálfir, hvernig vér högum þeirri
atkvæðagreiðslu, og sjálfsagt er að
gera kjósendum svo Iétt að greiða
atkvæði, sem verða má.
Öllum mun kunnugt, hve mikið
kosningarréttur hefur verið rýmk-
aður undanfarið, og þeir munu og
vita það Einaringarnir. En er allir
25 ára gamlir menn á hverju heim-
ili hafa kosningarrétt, karlar og
konur, þá er auðsætt að breyta
verður kosningarlögunum, því að
til sveita geta eigi allir fullorðnir
menn farið frá heimilinu á kjörfund.
Breytingin verður að vera sú, að
kjósendum sé ger kostur á að greiða
atkvæði á hueimili sínu.
En miklu rikari ástæða er þó
til þess, er greiða skal [atkvæði
eftir 18. gr. sáttmálans. Þar eru
úrslit stórmáls bundin atkvæða-
tölu með þeim hætti, að 8/4 hlutar
í jð8/ærahúsíita.
I. Hrczhar íréttir 14. október. ^_______
Her Breta er í vestur-úthverfum Douai og hefur
tekið undirborgina á vesturbakka Sensee-skurðs.
Vinnur þar vel á og hafur tekið 200 fanga. Á Cateau-
vígstöðvunum hafa Bretar sótt fram til Haspres, og
brúað Selle í nánd við Solesmes.
Síðan 15.^ sept. hafa bandamenn á Balkanskaga tekið
90,000 fanga og yfir 2000 fallbyssur. Frakkar hafa tekið
Nish, er óvinirnir höfðu skipun um að verja hvað sem
það kostaði.
Stjórn Breta hótar þýzku stjórninni hörðu, ef hún
bæti ekki úr meðferð herfanga sinna og fylli ekki upp
viss skilyrði í því efni innan mánaðar.
Bretum þykir svar Pjóðverja við skeyti Wilsons
grunsamlegt. Komist vopnahlé á, verði Foch hershöfð-
ingi að ráða, hversu hagað verði um það.
Öll blöðin heimta tryggingu fyrir því. að Pjóðverjar
noti sér ekki vopnahléið til að búa um sig á bakstöðv-
um, þar sem þeir séu nú á stöðum er hætta vofi yfir.
Ennfremur krefjast þau atment. að Pjóðverjar hætti
kafbátahernaði meðan vopnahlé standi. Hafa aðferðir
þeirra við skipið »Leinster« mjög skerpt það almenn-
ingsálit.
(Frh. á 3. síðu.)
kosningarbærra manna verða að
hafa tekið þátt í atkvæðagreiðsl-
unni. Þar verður hin almenna
skylda íslenzkra þegna að greiða
atkvæði miklu ríkari en ella. —
Þess vegna verður sjálfsagt að gera
tvent: að setja svo rík ákvæði um
framkvæmd þessa skylduverks, að
menn verði að greiða atkvæði; að
gera mönnum svo auðvelda at-
kvæðagreiðsluna, að hver maður
geti auðveldlega greitt atkvæði sitt.
Hvað margir halda menn muni
láta vera að greiða atkvæði, ef
kjörstjórn fer heim á hvern bæ
og lætur menn greiða atkvæðin
þar, en hver sá, er ekki vill greiða
atkvæðið, glatar atkvæðisrétti sin-
um í 5 ár og verður strykaður út
af kjörskránni þá þegar?
Mundi hinu fullvalda konungs-
ríki íslandi ómáttugt að ná 8/í at-
kvæða? Með þessum eða öðrum
hætti?