Fréttir

Tölublað

Fréttir - 15.10.1918, Blaðsíða 4

Fréttir - 15.10.1918, Blaðsíða 4
4 FFETTIR Kvæðabækur. Af sérstökum ástæðum fást keyptar allar merkustu ís- lenzkar kvæðabækur í ágætis bandi. Ritstj. v. á. Alyktun Stúdentafélags Háskóla íslands í sambandsmálinu. Á fundi í gærkvöldi samþykti Stúdentafélag háakólana svohljóð- andi ályktun í sambandsmálinu með öllnm atkvæðum gegn einn: „Stúdentafélag háskólans vill lýsa yflr fylgi sínn við sáttmála þann, sem nú hefur verið gerðnr við Dani. Félagið telnr hann að ölln athugnðu svo stóran signr sjálfstæðisstefnnnnar á íslandi, að það væri hið mesta glapræði, ef honum yrði hafnað, enda með honnm greidda götn til algerðs skilnaðar við Dani, eftir ár 1940, ef íslendingum hýðnr svo við að horfa. Skorar því Stúdentafélag há- skólans á íslenzka kjósendur, að greiða sambandslögnnum óhikað atkvæði 19. október næstkom- andi.“ Hvað er í tréttum? Eldgosið. Af því sögðust fá tíðindi í gær. Víkurbúar sáu lítið til þess, en heyrðu skarkala og dynki, sem bentu á að gosið héldi áfram bak við móðuna. Logn var fyrrihluta dagsins þar eystra og ekkert ösku- fall. Símfregn undan Eyjafjöllum í gær segir að í fyrradag hafi fallið þar allmikil aska og væri nú jaka frá jökulhlaupinu farið að reka þar vestur með landi. Menn hafa ekki orðið þess varir að Jökulsá á Sólheimasandi yxi neitt. í gær brá til norðanáttar og hvarf þá öskumistrið að mestu úr lofti, og varð allbjart austur yfir héðan að sjá. Móða nokkur var þó einlægt i austri niður við sjón- baug og sást því ekki héðan hvað liði gosinu fyr en dimma tók. Þá sáust með nokkru millibili glampar af leiftrum, nákvæmlega í áttinni yfir gosstöðvunum. Bentu þau til að ekki væri alt með kyrrum kjörum þar enn; enda er þess ekki að vænta. Katla er ekki vön að hætta fyrstu þrjár vikurnar að minsta kosti, þegar hún er byrjuð. Stundum vara gosin mánuðum saman og ei^ ýmist að það koma hviður eða dregur úr þeim á milli. Þá búast menn einnig við því að jökulhlaup komi þá og þegar aftur og jafnvel meira en hið fyrsta. Stjórnarráðið gerði strax ráðstaf- anir til þess símleiðis, að maður hljóði á friðarboð stjórnarinnar, bendir á hina brýnustu nauðsyn þjóðarinnar að íirra sig vandræðum og standa sem einn maður út á við með hinni frjálslyndu nýju stjórn. Opinber tilkynning segir sókn bandamanna á breið- um vígvelli milli DiksmUiden og Lys, og við Oise og Aire veitt viðnám. tXljoðfcerasveH þriggja manna, spiíar ná á c&jallfionunni á fíverju fivöíói Virðingarfyllst cH. H)afilsÍQÓ. Nokkrir fyrirlestrar og ritgerðir eftir Jjarna Jinsson frá Vogi. Galdra-Loftur. Mál og menning. Sjálfstæði íslands. Bundinn er bátlaus maður. Menningarstraumar og ómenska. Viðhaldsdygðir þjóðanna. Stjórnarskráin á Alþingi"jl915. ^ Fæst í bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. æmr kaupir Garöar Gíslason. 99 Afgreiðsla „Frétta er i Austurmtræti 17, sími 231. A.«g,lýsen<liir geri svo vel að snúa sér þangað. Kaupendnr geri svo vel að snúa sér þangað. Par er tekið við xiýjitm íískriíendum. væri sendur úr Hornafirði vestur ettir ströndinni og alla leið til Álftavers, til þess að vita hvort tjón hefði orðið að gosinu. Mun sendimaður þegar kominn áleiðis. Fregn frá Vik í gærkvöldi segir þar lítið öskufall í gær, Mýrdals- sandur sé alófær af uppistöðuvatni og jakahrönnum. Á Akureyri kvað hafa komið öskufall nokk- urt frá gosinu. J arð skj álftam ælirinn á Stýrimannaskólanum hefur ekki starfað síðasta árið vegna þess að pappír sem notaður er við hann hefur ekki fengist. — Vita menn þess vegna ekki um þær jarðhræringar, sem gera má ráð fyrir að komið hafi af gosinu. Um skipulag sveitabæja er próf. Guðm. Hannesson að semja rit, sem væntanlega mun koma út í vetur. Eiga að fylgja því myndir af teikningum sem hann hefur gert af íbúðarhúsi og útihúsum. Hefur prófessorinn varið allmiklum tíma til að athuga hvernig öllu verði sem haganlegast fyrir komið, og má vænta þess að mönnum þyki fróðlegt að sjá, að hvaða niðurstöðu hann hefur komist. Mjólkin. Fyrst eftir að verðið va^hækkað á dögunum seldist mjólkin ekki upp, því að menn þóttust ekki hafa efni á að kaupa hana. Var þá að sögn búið til skyr úr afganginum. — Nú síðan fjölgaði fólkinu i bæn- um er sagt, að mjólkin sé farin að seljast upp aftur. — Þetta er sá tími, sem mjólkur-rírastur er á árinu, því að kýr eru ekki farnar að bera. Þingmálaíundnr. Þingmenn Reykjavíkur halda umræðufund um sambandslögin með kjósendum í kvöld kl. 8 síðdegis. Aðeins kjósendum mun verða veittur aðgangur og fá þeir aðgöngumiða afhenta frá kl. 10 til 7 sanidægurs. Gosroökkurina sést nú gnæfa við himin mjög greinilega. — í morgun sáust leift- urblossar við og við héðan úr bænum einuig eftir að dagur ljóm- aði. Athygli allra þeirra, er greiða vilja sam- bandslögunum atkvæði sitt á laug- ardaginn, skal vakin á auglýsingu um skrifstofuna í Kirkjustræti 12. — Þar fá menn allar þær leiðbein- ingar um atkvæðagreiðsluna, er þeir kynnu að þurfa. ) „cTrátíir" eru fíezía augljjsingafilaóió. Prentsmiðjan Gutenberg. Drengi vantar til að selja Fréttir.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.