Frækorn - 01.01.1900, Síða 5
FRÆKORN.
5
Starf hans í Afríku hefir haft ákaf-
lega mikla þýðingu. Hann var sann-
kristinn maður, hafði viðkvæmt hjarta
fyrir neyð heiðingjanna, og hann var
mikill hæfileikamaður, vel mentaður
fyrir köllun sína.
Þegar hann var í heimsókn á Eng-
landi í annað og síðasta sinn árið
1864, sagði hann í mikilli samkomu
þessi orð: „Ef óg gæti orðið ungur
að nýju, og enn á ný gæti kosið mér
lífsstöðu, mundi ég ekki kjósa annað
en að verða trúboði í Suður-Afríku.
Biblían er grundvöllur allra hags-
muna, sem menning vorra tíma getur
boðið."
5ar sem fíœrleikur er, þar er guð.
Eftir Le6 Tolstoi.
Marteinn Avdéjitsch var skóari.
Hann hafði leigt sór lítið kjallaraher-
bergi með tveim litlum gluggum að
götunni. Gegn um glerið gat hann
séð fólk ganga
fram og aftur, og
þó að kjaliarinn
lægi svo djúpt
niðri í jörðunni,
að ekki væri hægt
að sjá nema fæt-
urna á þeim,sem
voru á ferð, þá
þekti Marteinn þó
fólkið á stígvélun-
um. Lengi hafði
hann verið á þess-
um stað, og það
voru fá pör af
skóm, sem hann
hafði ekki haft til
viðgerðar minst
eitt eða tvö skifti.
Sum stígvélin
hafði hann hálí-
sólað, sum hafði
hann gert minna við, og þótti honum
anægja að gefa gætur að meistaraverki
sinu úti á götunni.
Hann var góður skóari, hann gamli
Marteinn. Hann var vandvirkur
mjög, aldrei tók hann meiri borgun,
en honum bar, og heíði hann lofað
að hafa stígvél til á ákveðnum tíma,