Frækorn - 15.03.1900, Blaðsíða 4

Frækorn - 15.03.1900, Blaðsíða 4
44 FRÆKORN. Cfló jSverdrup oq „JW\ Mörgum af les- endunum mun það kunnugt að skips- stjóri Ottó Sver- drup, er tók þátt í Grænlandsför dr. Friðþjófs Nansens 1888—89 og var skipsstjóri Frams á norðurheims- s kautsförinni 1893-96, nú aftur er úti á nýni svip- aðri ferð, sem hann sjálfur er forstjóri fyrir að öllu leyti, ferð, sem heíir sett sér sem markmið að ná yfir Græn- land og kanna það og enn fremur að ná því takmarki, sem svo margir hafa sett sér, því takmarki, er ferð- in 1893-96 komst nær en nokkur önnur ferð áður hefir náð, — að ná norðurheim sskaut- inu. Heflr hann búið sig undir að vera burtu á ferð þessari í sex ár; er nú þegar iiðið langt á annað árið, síðan hann fór. Skipið, sem hann hefir á þessari ferð, er hið sama, sem bjargaði norð- urförunum 1893—96 svo óvenjulega vel. Þar eð mýmörg norður-fara- skip hafa brotnað og farist milli isjak- anna, heflr það vakið undrun um all- an heim, hve vel Fram gat staðizt í stríðinu við náttúrúkraftana uppi í þessu heimkynni veturs og kulda. Fram er bygt af herra skipasmi& Colin Archer í Larvík í Noregi. Tíminn mun leiða í ljós, hvort Sver- drup mun ná takmarki sínu oghvort Noregur muni eiga þámenn, ergetasett merki hans hærri en öll önnur ríki.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.