Frækorn - 15.03.1901, Page 1

Frækorn - 15.03.1901, Page 1
1901. REYKJAVIK 15. MARZ. 6. TBL. MATTHÍAS JOCIIUMSSON: Syng nýjan söng! (Ur hinni nýprentnðu liók efrir séra Matth. Jochumssón: rAldamót:‘.) L.ip: Á stat’í u nta.fi. SyDg nýjan song um sólarlivel — með svanalan! Syng mnrgunsumr um sorg og liel —• ineð svan'alag! Lát svella himnesk sólaHjóð — með bvanalag. Syng þúsund siimum hærri hlj/>ð — með hymna-lag! Hið sanna líf er guðleg gjöf — með svanalag. Með þyrnikrónu, kross og gröf — með svanalag. Hviit andans. Yfli' hið dapra, óhreina’ og lága, andi minn, svífðu á hlævængjum Ijóss, lyftu þór upp til hins iífgandi, háa Ijóssins og sannleikans heiðskæra óss! Bygg þér þar musteri hetra og stærra, en bústaður nokkur fæst hér á jörð; byggðu það traustara, bjartara’ og hærra, en Babelsturn æskunnar, reistan við svörð. Reis þér þar vigi rammgjört og öruggt, raddir, sem augnabliks kenningar stenzt. og bevst þaðan djarflega, dáðríkt.og fjörtigt, dagur á meðan þér til þess fær enzt. Hærra og liærra takmark þér settu, hiífðu þig frjálsan úr venjunnar klóm. Stærra og stærra starfsvið þitt mettu, stríddu óhræddur og vertu’ ekki hjóm. Guðm.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.