Frækorn - 15.03.1901, Page 4

Frækorn - 15.03.1901, Page 4
44 FRÆKOEN. í Frjáls úr flærðarglaumi. Frjáls úr flærðarglaumi flýgur bænin mín hátt á helgum vængjum, hei'ia guð, til þín. Bænir blítt þú heyrir, bliði faðir kær. Barn þitt vil eg vera. Ver mér, faðir, nær. d. ö. Hómverskar söaur. Færðar í letnr af Viktor Rydberg, % Rómaborg 1874. [Eftirfaraudi sögur eru þættir af hinu meistaralega söguriti „Romerska dagar“ eftir hinn sænska ritliöfund R}Tdberg. Sög- urnar eru sagðar eins og þær hafa verið fram bornar á liðnum öldum mann frá manni. Auðvitað getur verið, að sumt kunni að hafa breytzt í þeim og sumu bætt inn í at' ýmsum mönnum, og um það skal hér ekki talað. En svo margt göfugt og fagurt er í þeim, að vér erum sannfærðir um, að lesendur „Frækorna“ munu lesa þær með mestu ánægju. I þýðingunni höfum vér að nokkru stytt sögurnar. Utg.]

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.