Frækorn - 15.03.1901, Qupperneq 8
48
FRÆKORN.
Éjitt og þetta.
Séra Jón Bjarnason veginn á meta-
skálum V. Ij. og — léttvægur fundinn.
Vér liöfðum varla trúað því, að V. Ij.
mundi skrifa mótstöðn séra Jóns
Bjarnasonar móti þversagna-kenning-
unni á reikning „fáfræðinnar", eins og
nú hefur orðið raunin á. En auðvitað
var það ekki nema eðlilegt, að þegar
aðal-ritstj. V. lj. gat sagt annað eins
og það, að Jesús hefði ekki haft næga
þekkingu eins og ritstj. hefur (sbr.maí-
bl. V. Ij.l900),þá mundi dómuvinn ekki
verða vægari um lærisveina hans, sem
eins og hann trúa því, að „ritningin
getur ekki raskazt“. — Séra Jón Bj.
fylgist ekki með í þeim „háu vísind-
um“, sem aðalritstj. V. ]j. er svo
fróður í — „enda væri rangt að ætl-
azt til sliks af manni, sem kominn
er á aldur séra Jóns [Bj.] og auðvitað
hefur ekki átt kost á að fylgjast með
í þeim vísindagreinum guðfræðinnai',
sem um það mál hafa fjallað, “ segir
séra J. H. í siðasta bl. Y. ]j. — En
séra J. H., hann „fylgist með“, og
hann hefur „nægilega þekkingu" í
þessum greinum,.og þegar menn vita
það ekki, þá verður að láta V. ]j.
ílytja þeim þessa vizku með sem skýr-
ustum orðuni. •— Og auðvitað trúa
allir!!
hoidið, satans engil, fil að slá mig,
svo eg skuli ekld verða stærilátur/
—Það er sannarlega þakkarvert, það
nytsama verk, sem „ Frikirfejan" sí-
fellt vinnur handa ritstj. V. Ij., svo
hann „upphrokist" ekki og verði ekki
„stærilátur". Og það er auðvitað, að
hinar sterku röksemdir„Fríkirkjunnar“
fyrir ágæti hins frjálsa kirkjufyrir-
komulags, fyrir aðskilnaði rikis og
kirkju o. fl.. séu töluvert auðmýkjandi
fyrir ritstj. V. ]j., sem i því tilliti eins
og í ýmsu öðru virðist hafa ásett sér
að „spyrna móti broddunum".
SÁ maður á Sandeyri, sem með
siðasta pósti sendi til útg. pönt-
un á Frækornum ásamt borgun, en
gleymdi að setja nafn sitt undh' bréf-
ið, er beðinn um að gefa upp nafn
sitt, til þess útg. geti sinnt pöntuninni.
SKRAU'TBINDI tiJ að binda í 1. arg.
„Frækorna" fást hjá útg. og kosta 50
au. Mót 50 au. í frímeikjum verður
bindið seut með pósti.
Sá, sem útvega.r fimm nýja kaupendur
að „Frækornum“ fyrir þetta ár og sendir
til útgefanda nöfn þeirra og fulla borgun
fyrir þá, fær sent til sín með fj-rstu póst-
ferð hiua ágætu og fróðlegu bók „Spá-
dómar frelsarans11 í skrautbandi.
Mjög gagnleg áhrif virðist lestur
„Fríkirkjunnar" hafa á ritstj. V. lj.
Eftir þvi, sem hann skýrir frá í sið-
asta bl., getur hann naunjast tekið
sér í hönd nefnt blað „án þess að
minnast hinna postullega. orða: ,En
til þess að eg skuli ekki upp hrok-
ast — — er mer gefinn fleinn í
FR/EKORN
koma út h. 1. og 15. i hverjum mánuði.
Kosta hér á landi 1 kr. 50 au., í Yest-
urheimi 60 oents. Borgist fyrir 1. okt.
Afgreiðsla blaðsins er í Aldar-prent-
smiðju, Reykjavík.
ÚTG. OG ÁBYRGÐAEM.: DAVID 0STLUND.
ALDAR-PRENTSMIÐ.TA.