Frækorn - 25.03.1902, Síða 5

Frækorn - 25.03.1902, Síða 5
29 Svar til Þorst. ritstj. Gísla- sonar. — o-- Ilerra ritstj. Hara fáein orð sem svar upp á »bannlagastælu«-grein yðar í io. bl. Bjarka. þ. á. Um J. St. Mill vona eg, að við getum orðið sammála. Sannleikurinn er nelni- lega sá, að JVlill var ekki mótfallinn vinsðlubann-lösum, þótt kenningar hans kynnu áð nokkru leyti að koma í bága við aöflutninsrs-bannlögin. Eg skal reyna að fara þessum orðum mínum stað. Mill seg- ir í bók sinni »Um frelsið* á bls. I79: ..Sala áfensrra drykkia er samt verzl- un, osr verzlun er félassvaröandi athöfn“ (d; athöfn, sem þjóðfélagið hefur rétt til að hlutast til um með lögum, banna eða leggja skatt á, ef það álítur æskiiegt. Enn fremur segir hann (sami bls.): „En sú ihlutun, sem vér höfum á móti. er ekki íhiutunin i frelsi seliandans. heldur í frelsi kaupandans og neytandans ; því að ríkið gæti allt eins bannað honum að drekka vín, eins og með ásetningifyrir- gcrt, að hann geti fengið það « En ef alþingi bar.naði vínsölu hér á 1 ndi, þá værí samt öllum frjálst að panta fyrir sig sjálfa áfengi Irá útlönd- um, a: með því væri alls ekki »fyrir- gert,« að einstaklingur geti fengið keypt áfengi. Og þegar það er ekki þá er Mill »ekki á móti« »íhlutuninni* eða lögunum. En petta er sama sem að fylgja oss meira en hálfa leiðina. Og þegar um jafn-merkan mann cr að ræða og Mil! er, þá þykir oss það m'ög mikilsvert. Vér göngum leli lengra cn Mill vildi. Pótt vér mctum hann mikils, trúum vér ekki á hann scm guð. En ef þér viljið lylgja Mill að málum, þá verðið þér framvegis ekki á móti þeim bannlögum, sem nefnast vínsölu-bannliig. Stórstúka Islands af I. O. G. T., sem gengst fyrir bannlaga-málinu og lætur nú safna um land allt undirskriftum iindir áskorun til alþingis um bannlög, fer fyrst fram á aðflutningsbannið, en ef það fæst ekki, þá á vinsölubnanið til vara. Það hcfði ef til vill, verið réttast að taka þetta fram í byrjun umræðanna, en vér getum fullvissað yður um, að það er ails ekkert óhreint í þeirri þagmælsku, heldur stafar hún af því, að umræðurnar snerust frá byrjun Um bannlögin almennt. Vér bindindismenn færum þessar fstæð- ur fyrir aðflutningfs-bannlögunum, og tók eg þær grjinilega frarn í grein minni í »Fræk « (28. febr.)': I’ar sem það er visindaleza sannaö, að ofnauín áfengra drykkja er skaðvæn högum annará, t. d. fjölskyldum drykkju- manna beinlínis, og óbeinlínis skaðleg öðrum, og þar sem það auk þess er sannað, að öll irautn áfengra drykkja (öðruvísi en sem læknislyf) er öllum skaðlegf. — bá getur þjóðfélagið, ef meirihluti þess óskar þess, með lögum aftekið sölu og jafnvel aðflutning þeirra, lil þess að ernginn vinnföðíuwv eða sjálfum sér tjón1 með þeim. Með þessu þykjumst vér geta rétt- lætt að taka áfengið frá hófdrykkjurrönn- um. En fram hjá þessum ástæðum vor- um siglið þér mjög svo kyrrlátur. Eg hef máli voru til stuðnings vitnað í þá heimildarmenn meðal læknis- og eðlis- fræðinga, sem ekkir tjáir að láta iiggja í kyrþey, ef þér viljið verja yðar mál- stað. Oss þykir óskiljaniegt, að þér, hr. ritstj , ekki vitið það, að Good-Templar- reglan sem heild um allan heím telur bannliigin rjettlát. I’ér hafið sjálfur verið Good-Tentplar og hafið þarafleið- andi unnið það heit, sem allir Good- templarar vinna, sem sé drengskaparheit ekki að eins að því að vera bindindismað- ur til æfiloka, heldur lika að vinra »á a 1 I a n lögleylðan hátt« að útrýmingu þeirra úr landinu. því ættuð þér að minnsta kosti að skilja jafn-auðvelt mál og þaf, að G. T. reglau er með bann- lögunum. D. Ö. Týndi faðirinn. —o— VI. Hér hvílir hún móðir mín. »Sá, sem er trúr til dauðans, skal verða hólp- inn.« Já, — þú varst trú til dauðans. Aldr- ei lifðir þú sjálfri þér. Alla æfi vannstu án möglunar og með trúmensku og

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.