Frækorn - 27.03.1902, Blaðsíða 7

Frækorn - 27.03.1902, Blaðsíða 7
39 Heilbrig'ðisboðorð. —o— 1. Sjáðu til að vera ætíð gætinn. 2. Borðaðu reglulega, aldrei meir t:n 3 máltíðir á dag, 3. Háttaðu á reglubundnum tíma. 4. Vertu reglusamur með vinnu þína. 5. Hættu að vinna áður en þú crt orðinn of þreyttur. 6. Borðaðu að cins, þegar þú ert svangur, og drekktu ekki, nema þegar þig þyrstir. 7. Láttu matarlystina koma af sjálfri sér, og vektu hana ckki með óeðlilegum meðölum. 8. Farðu ekki svettur út í kulda. 6. Þvoðu þér sem oltast úr köldu vatni; sá scm gcrir það að vana að þvo sér daglega um allan líkamann, fær sjaldan eða aldrei kvef. 10. Drckktu aldrei áfengi, og scm miiínst af kaffi og te. Sbl. Við aðsvifum er gott að leggjast niður undir eins; komi það fyrir þar, sem hætt getur verið við, að maður detti, t. d. í fjallhamri, á hæð, eða í tröppum, á maður að halla sér aftur á bak og leggjast niður, cða setjast og loka aug- unum þangað til aðsvifið er liðið hjá. Ef maður fær það við að ganga upp stiga eða hæð, er gott að líta upp. Auðmanns heimili. Dyrunum rekinn er fátækur frá, fá mun ei hógvær þar dýrðina sjá, auðugur skipa þar öndvegi má, — innbrýzt hann Dauði þeim stórmennnm hjá. J. D. Líisrtak (hjá fátæklingi). Auðkýfingur hrokahár, hrúgar í mauraskrínu, fátæklingur fellir tár, firrtur brauði sínu. j jy Kapitula- og versaskiftinir nýjatestament- isins er ekki gömul. Kanítulaskiftingin er fyrst gerð af Stephen Langton, erkibiskupi af Canterbury, sem dó 1228. Versaskiftingin er eftir prentarann Stefanus, frá árinu 1551. Fréttabálkur Alfonso XIII., spánveriakonungur, sem er 18 ára í maí næstkomindi, á nú að taka við st|órn ríltisins í vor. En áður en hann tekur við því vandasama starfi, á hann að ganga undir fullnaðar-menntunarpróf, sem á að vera innifalið í því, að hann heimsæki-alla stjórn- endur i Norðurálfunni. Það virðist nú ekki vera þungt próf eða vandasamt verk að leysa af hendi, en- þó má mikið vera, ef eitthvað verður ekki að fundið. Páfinn hefur nýlega skipað nelnd manna til að athuga ritninguna og ákveða, að hve miklu leyti kaþólskum mönnum sé leyfilegt að mynda sér sjálfstæðar skoðanir um inni- hald hennar. En þar sem uefnd þessi er skipuð frjálslyndum mðnnum, þá er þess væust, að þeir rýmki eitthvað um hugsunarfrelsi ein- staklinga innan kirkjunnar. Armenía. Tyrkir fara óttalega með Ar- ineníumenn. Konur eru smínað.tr. m inndráp og alls konar hryðjuverk eru þar frainin daglega. Oft éru börnin tekin úr vöggunni og spjóti stungið í gegn um þau og þeiin haldið á lofti morðingjuuuin til skeinmtunar. Það er og verður einhver hinn svartasti blettur vorra tíma, að hin svokölluðu » kristriu« ríki skuli ekki koma sér saman um að stöðva þetta atterli, sem þau þó hafa nægilegt vald til, ef þau bara vildu. Kiðtpundlð á 010 kr. Stúlka ein í Chi- cago höfðaði nýlega mál á móti unnusta sínutn fyrir tryggðrof. Hún kvaðst hafa liðið miklar áhyggjur hans. vegna og léttst við það um 30 pund, kvaðst hún meta hvert pund á 610 kr. og gerði því 18500 kr. skaðabótakröfu á hendur honum. Dómararnir virtu pundið í stúlkunni á 185 kr. og tildæmdu- henni því að eins 5550 kr. skaðabætur. Innra-trúboðið í Reykjavik, Ástva'dur Sigurbjörn Gíslason, sem var í Danmörku í fyrra og fékk þar styrk hjá félagi innritrúboðs- manna, kom í haust er leið til Reykjavíkur og hefur þar byrjað að starfa með ræðuhöklum fyrir alþýðu og fundum með unglingum. Hann talar ými,«t í dómkirkju eða í Goodtemplara- húsinu í Rvík. Séra Friðrik Friðriksson prest- ur að holdsveikraspítalanum og ungfrú Olavía Jóhannsdóttir aðstoða Astvald við fundar- höldin. Mun það vera i fyrsta skifti að kona á íslandi heldur trúmálaræður, en slíkt er engan veginn sjaldgæft í útlöndum. Áskorunin til albingis um aðflutnings- eða vínsölubann gengur mjög greiðlega, að því er

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.