Frækorn - 03.10.1902, Blaðsíða 4
FRÆKORN
124
lifandi sambandijvið guð. Og í þessu
sambandi megum vér vera. Hann hefur
kennt oss að segjaí: »Faðir vor, þú sem
ert á himnum«. Og vér vitum, að vér
erum »guðs ættar«; »í honum lifum,
hrærumst og erum vér«. »Hann megnar
öilu framar að gjöra fram yfir það, sem
vér biðjum eða skynjum, eftirþeim krafti,
sem í oss verkar.« Ef, 3,20.
»Hans guðdómlegi máttur hefur af
dýrðlegri gæzku sinni veitt oss með
þekkingu þess, sem oss hefur kallað, allt
það, sem með
þarf til (sannar-
legs) 1/fs og guð-
ræknis«. 2. Pet.
1. 3-
Sál, fargnaðu,
því guð er faðir
þinn. Erfðir þín-
ar frá »breyskum,
syndugum mönn-
um eru ekkert
að jafnavið þetta.
Guð er faðir
þinn. Líffhans
er almættiskraft-
ur. Og »hann er
nálægur hverj-
um einum af
oss.«
Hann er vor
nánasti ættingi,
vor faðir, sem cr
oss nærri en
þeir, er vér köll-
um foreldra hér
á jörðu, því orð
hans vitnar, að
þó móðirin gæti gleymt brjóstbarni sínu
þá getur drottinn þó ekki gleymt oss.
Es. 49, 15. »1 honum lifum vér«.
Er þetta ekki dýrðlegt ? Látum oss
gleðjast yfir því, að guð hefur skapað oss
eins og vér erum. Ekkert getur verið
móti oss, þegar hann er með oss.
E. J. Waggoner.
— Kristindómurinn er æfilangt svar
mannsins upp á kröfu guðs um að lifa
heilögu líferni.
Árni Garborg.
Árni Evensen Garborg er fæddur 1851
á Jaðri á suðvesturströnd Noregs. Menntun
fjekk hann nokkra í foreldrahúsum, Hér
um bil 10 ára gamall fór hann að stunda
barnakennslu, og var hann við það starf
framan af til 1870; þá fór hann ákenn-
araskóla til þess að búa sig betur undir
kennarastöðuna. Að loknu námi hélt
hann svo áfram skólakennslu í ýmsum
smábæjum þangað til 1873, þá flutti hann
til Kristjaníu . Frá
þeim tíma gaf
hann sig við rit-
störfum og blaða-
mennsku. Hann
ritaði fyrst í ýms
blöð um margs-
konar efni og
var sjálfur urii
nokkur ár rit-
stjóri blaðsins
Fedraheimen og
seinna Den 17.
Maí.
Arni Garborg
er þó einkann-
lega kunnur sem
rithöfundur, og
ba kur hans hafa
vakið, og vekja,
víða mjög mikla
eftirtekt Af sög
um hans skulum
vér nefna: Ein
fritenkjar,Bonde-
stúdentar, Mann-
folk, Hos Mamma
og Hjaa Mor, Forteljingar og Sögur, og
loks Den burtkomne Faderen, sem nú
kemur í þýðingu í »Fræk».
Hann hefur einnig ritað ýmislegt 1'
bundnu máli, svo sem Haugtussa og
í helheim, Og þykir hin mesta snild
að þeim bókum.
Garborg hefur áður fyrr þótt stækur
vantrúarmaður. En seinni bækur hans,
og sérstaklega »Týndi faðirinn« vitna
ljóslega um það, að einnig hann hefur
leitað föðursins og fundið hann, þótt ef
til vill á annan hátt, en margur annar.
ÁRNI OARBORO.