Frækorn - 04.11.1902, Blaðsíða 4

Frækorn - 04.11.1902, Blaðsíða 4
F R Æ K O R N. i 32 endurleysir oes úr böndum syndarinnar, liann friðþægir oss bæði við gnð og sjálfa oss. Það ætti i sannnleika að vera hverjlim einum fullnægjandi, að vita sig frelsaðann fyrir nýjan anda, að reyna friðþægingnna í betrun síns eigin lífernis og í trúnni á miskun guðs. Dr. Fasting veit að þeir menn eru til, er nieira þarfnast. Látum svo vera. Það fer eftir kröfum satnvizkunnar, því hér er það hún, sem hefur úrskurðarvaldið. Afstaðan til guðs heimtar hjá sumutn, að Jesús sé guð sjálfur; en aðrir láta sér nægja nreð minna. Það er ekki undir því komið, hvað tniin er umfaugsmikil, segir Fasting, held- ur er það hinn skapandi innilegleika ltehnar, sem þýðingu hefur. Það sem eg tileinka mér sem sannleika er ekki allt sannleikur í þínum aitguui. En'.það, að trú okkar beggja gjöri okkttr steika og staðfasta í hinu góða, það er okkur báðtttn áríðandi. Með myndugieika, en þó hógværum og santifærandi orðttm, sýnir liantt okkttr fram á þann sannleika, að í öllum tilfellum er það samvizkan, er hefttr síðasta valið. Af þvi að.þessa hefitr ekki verið gætt, höfttui vér eitinig t andlegum efnutn ltegðað oss eins og skrælingjar, er annað hvort heiinta undirgefni eða útskúfun. Þessvegna höfiim vér byggt „frelsunina" á blindri trú, en ekki á ávaxtarsamrí tileitikun. Því er að sönnu; ekki að neita, að hið fyrnefnda getur leitt til lífs í hreínleika; en einttngis hið síðarnefnda gefur eðlilegann örttggleika. Eg álít þessvegna, að Dr. Fasting ltafi tneð þessu itntiið þýðingarmikið verk fyrir oss. Eg er sannfærður tun það, að fyr eða síðar mun þessi skoðun hans á afstoðunni til gttðs og lýsingtt þess í biblíunni, ryðja sér til rútns. Og við þaö ávinnst að lokum ástúðlegt samband milli hinna trúuðu, og víðtækara umburðarjyndi. En fyrst ttm sinn verðtir Dr. Fasting að sætta sig við að líða fyrir trú sína. Það ertt prestarnir, sem nú eins og áður — sjá fyrir því. „Hinir geistlegu", þ. e. hinir andlegu valdsmenn. Svo andlegir eru þeir ennþá. II. Jarlbergsprestarnir sendtt inn kæru, jrar sent talin vortt ttpp 8-átta kæruatriði, er kæmu í bága við tntarjátiTÍnguna (þ. c. gttðfræðina), sttm andstæð biblíunni og öll á nióti „sannleik- amtm og [sáluhiálpinni." Minna mátti ek-ki gagn gera. Oóðir tnenn, httgsið ykkttr nú þessar Jarls- bergs barnasálir, sem álíta, að lúterska gttðfræð- in sé ein af námsgreinununi á hininum, að. kandídatarnir þar ttppi verði líka að ganga ttnd- ir próf í „spurningakverinu", og falli þeir í gegn við prófið, þá fati þeir þráðbeint til helvítis! Og |jetta á sér stað á árinu nítján hutidrttð og tvö eftir Krísts fæðingu. A meðal marksteinanna á vegi „sannleikans til sáluhjálpar" erkt. d. mttnnmælasagan 11111 synda- faliið. Quðfræðingar Oyðinga hafa lagað hanatil í hettdi sér, og ttú hljóðar 'hún svo, að eitur- spilling syndarinnar í blóði niannkynsins stafi frá nautn hins fotbcðna cplis.1 Hin gttðfræðislegtt vísindi hafa fyrir löngtt hafnað þessari barnalegu jTjóðsögtt. Við ltáskól- ann er hún ekki lengur kénnd. Htin ercndnrritnð. En óbreytt stendur luin enn í trúarjátning- íinni, og þeir, sem ætla að.verða prestar verða að vinna eið að henni. Að vístt er það svo, að þó 1 Oþarít finnst”oss aF hitutm heiðraða höf. að tala í slíkttm tón um sögttna af syndafallinu. Þann sannleika, sem htin hefur að geyma, nl. að syndaspilling mannanna stafi frá óhlýðni gegn vilja guðs, álítum vér enn þá fullkomlega haldgóðann. Að opinberunin tttn þetta stór- mikla atriði skyldi vera „öldttm eldri en hin sögttlega líð" og jafnvel andstæð því, sem margir jjykjast vita, virðist heldur ekki nema eðlilegt.O En þessi saga eins og allt gttðs orð, verður að skiljast eftir andanttm. Að kirkjan hafi farið ílla tneð þennatt liluta heilagrar ritn- ingar eins og nteð fleira, breytir engau vegifni sannleikanum, - það aðtins hvetur til að fara réttara mcð Itann iramvegis. - Sagan 11111 synda- fallið stendur ekki i „tiúararjátningu" kirkj- unnar. Grðið „tri.ai jatning" hjá B. B. cr hér við haft í víðtækari merktngu en \analegt er. Ritstj.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.