Frækorn - 04.11.1902, Blaðsíða 8
136
F R Æ K O R N.
Seyðisjj.
ýlpótek.
Fyrirlestur heldur D. Östlund í Bindindis-
—- —húsiim á , Fjarðaroldti næsta
suntiudag kl. 7 síðdegis. Allir velkomnir.
Athygli almennings skal vakið á því,
að á apótekinu fæst
bezta Cocoa
í blikkboxum, er innihaids '/4 pund, á
60 au. og t lausri vigt á 50 au. pr. 4/4
pund.
Seyðisfirði 4/lt 1902.
Erik Erichsen.
Jilutaoeltu
heklur St Aldarhvöt no. 72 í Goad-
templar-húsinu á Búðareyri snnnudaginn
16. þ. m. Þeir, sem hafa lofað gjöfum
eða ætla að gefa, eru vinsamlega beðnir
að afhenda þær til undirritaðrar forstöð i-
nefndar fyrir þann 14. þ. m.
Feyðisfirði 4. nóv. 1902.
Gaðitt. Gudmmdsson. David Östlund.
B. H Sigmundsson. I~.elga Sínionard.
Anna Stephensen.
^llir þeir, sem þurfa að fá - ér prjóna-
föt fyrir veturinn, attu að snúa sér
til undirskrifaðrar, sem nú hefur fengið
rniklar byrgðir af útlenzku prjónagarni
til að prjóna úralskonar nærföt bæði handa
börnunr og fullorðnum; sömuleiðis mjög
góðar og fallegar utanyfirpeysúr handa
ungum og gömlum, sokka og barnakjóla
og margt fieira. Allar pantanir óg prjón-
les fljótt og vel af bendi leyst.
Seyðisfirði 25. sept 1902.
Margrét Bjarnardóttir.
ARNFIRÐINGUR, eitt skemmtilegasta blað-
ið. 36 númer á ári. Kostar 2 kr 50 att. árg.
Ritstj. Þorsteinn Erlingsson. Keniur nú út í
Reykjavík.
TAKIÐ EFTIR
BRÉFSPJÖLD með myndiim frá ýmsum
stöðum hér x landi fást hjá D. Östlund.
! .J ; M
vaA laugardögum er prentsmiðja
Seyðisfjarðar lokuð, og ekkert verð-
ur þá selt þar. d. Östlund.
Sjalddagi
Frækorna var 1. okt. Ef allir kaup-
endur vildu gera svo vcl að borjjja
í tiina, væri út«;. mikil þökk í þvi.
Ut eru komin:
L.IÓÐMÆLI
eftir
Matthías Jochu.nsson^
I. bindi, 300 bls., með tveiui tnyndum a^
skáldintt
Bókin kostar:
f-'yrir áskrifen.lnr að öl’u saftiinu (4.
binduin):
Ib. í skrautbandi 3 kr
Heft 2 kr.
I lausasölu:
ib. í skrautbandi 3 kr. 50 au.
I ieít 2 kr. 50 au.
Fást hjá útg., D. Östlund, Seyðisfirði,
og hja bóksöliuium kring unt land. I Kattp-
mannahöfn ltjáhr. bóksala Höst og Sön, Bred-
gade 35.
Prentsmiðju Seyðisfjarðar 24. okt. 1902.
D, Östlund.
B/EKUR.
SPÁDÓMAR FRELSARANS og uppfylling
þeirra saaikvænit rittiingunni og mannkyus-
sögunni. Eftir J. G. Matteson. 200 bls í
stóru 8 bl. broti. Margar uiyndir. í skrautb.
kr. 2.50.
VEGURINN TILKRISTS. Eftir E. G. White.
159 bls. Innb. i skrautb. Verð,: kr. 1,50.
ENDURKOMA JESÚ KRISTS. Eftir jantcs
White. 31 bls. = Heft. Verð: 0,15.
HVÍLDARDAGÚft DROTI'INS OG HELGI-
HALD HANS FYR,OG NÚ. Eftir David
Östlund. 31 bls. í kápu. Verð: 0,25.
VERÐI LJÓS OG HVÍLDARDAGURINN.
Eftir David Östlund. 88 bls. Heft. Vcrð:
0,25.
HVERJU VER TRUUM. Eftir David Ostlund
16 bls. Heft. Verð: 0.10.
Til sölu í Prentsmiðju Seyðisfiarðar.
CRfflínilN HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM,
• 24 blöð á ári auk jólablaðs, - kostar
jiér á lan.d 1 kr. 50 au ,11111 árið; til Vcsturheiins 50 cents.
Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild, nema komin sé til
útg. fyrir l.okt. og blaðið sé að fullu borgað fyrir það ár.
Prentsmiðja Seyðisfjarðar.