Frækorn - 17.02.1903, Blaðsíða 5

Frækorn - 17.02.1903, Blaðsíða 5
FRÆKO RN. it hálfrökkur, sem tekur sig vel út og er á sinn hátt alveg töfrandi. Gamlárskvöldið lokast allar búðir og aliir bústaðir. Enginn fer í heimsókn. Hver og einn heldur sér heima. Og þótt kyrrt sé úti fyrir, þá er þó eingan veginn svefn og doði innan húss. Hver fjölskylda heldur hátíðina með áti og ýmiskonar glaðværð. Það er talin skömm að sofa nýársnótt. Gamla árið hugsa um, að nýja árið verði gott og auðsælt. Ekki eru Kínverjar ánægðir með góðan mat einungis. Nei, opíumspípan er hjá mörgum matnum kærari. Hún kemur manni til að gleyma algerlega öllu böli sínu og hún leiðir mann, þó ekki nema fyrir stutta stund, inn í heim sælunnar. — Og brcnnivín og spil koma líka til sögunnar. Svona líður nóttin. Fram undir morgun opnast hurðirnar; og allir KÍNVERSKT HEIMXLI. MÁLTÍÐ ER HALDIN. Kínverjar sér eins og beinagrind af kú, nýja árið þar á móti eins og feitan uxa. er berst móti beinagrindinni. í umhugs- uninni um þetta fara þeir að hrópa af öllum mætti: »Shi-in-pao, chong-in-y« (við ársins byrjun feitur, við árslok sadd- ur). — Það er svo sem auðvitað, að uxinn sigrar í baráttunni við beinagrind- ina. Feiti uxinn og borðið, með alls- konar sælgæti á, eiga að tákna vonina fara út. Allir hafa eitthvert sprengiefni með sér. Eldflugur og holkúlur tendrast. Hvílíkur hávaði. Musterisklukkur og alls konar hljóðfæri verða nú notuð af öllum matti, þangað til það bergmálar úr öll- um áttum. Og allt þetta á að fæla hina illu anda, »Kuei-tsi«, sem Kínverjar trúa á eins vel og á hina góðu. «10 (gra

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.