Frækorn - 30.04.1905, Page 3

Frækorn - 30.04.1905, Page 3
FRÆKORN 71 V. Takið svo mikið sem unt er af Svíþjóð, og reynið að espa hana til árása, svo þér fáið ástæðu^il þess að leggja hana undir yður. Með það fyrir augum skuluð þér leitast við að fjarlægja Danmörk og Svíþjóð hvorar ann- ari og haldið við keppninni milli þeirra. VI. Leitið hinum rússnesku prinzum ávalt kvon- fangsmeðal þjóðverskra prinsessa, svo að venzla- böndin fjölgi og áhuginn aukist. Sjáið svo um, að Fýzkaiand verði vorum málefnum sinnandi, með þvi að breiða meginreglur vorar út í landinu. VII. Keppist að því að koma á verzlunarsamandi við Egland með því að það, fremur nokkru landi öðru, þarf á oss að halda sakir skipa- hers síns, og getur líka komið að haldi, að því er snertir þroska skipahers vors. Skiftið á trjávöru vorri og óunnu efni við gull þess. Haldið ávalt við sambandinu milli enskra kaupmanna og háseta og vorra til hagnaðar þroska hins rússnsaka hers og verzlunarflota. VIII. Færið ávalt út kvíarnar til norðurs, meðfram Eystrasalti og suður áj bóginn, meðfram Svartahafi. IX- Kostið ávalt kapps um, svo sem unt er, að ná Miklagarði og Indlandi. Sá, sem nær þar völdum, verður verulegur alheimsstjórnari. Sækist því ávait eftir ófriði, ýmist við Tyrkland eða Persíu. Setjið á stofn skipsmíðastöð við Svartahafið, reynið smám sanian að leggja undir yður bæði Svartahafið og Eysirasaltið. Flýtið fyrir falli P^rsítt, leitist við að fá að- gang að Persaflóanum. Ef mögulegt er, þá komið aftur á verzlun þeirri, er áðtir átti sér stað við tyrknesku löndin, er liggja fyrir botni Miðjarðarhafs yfir Sýrland og sjáið svo ttm, að þér náið Indiandi, því það er hinn aðal- legi vörugeymslustaður heimsins. Þegar vér erum svo langt kontnir, þá fyrst getuin vér verið án enska gullsins. X. Leitið bandalags við Austurríki og haldið því kostgæfilega við og verið í orði * kveðnu hlyntir drotnunarfyrirætlunum þess yfir Þýzka- landi. Blásið í launti að kolunum, að því er snertir öfund skattlandanna gegn Austurríki. Leitist við að fá fleiri þjóðir til þess að krefj- ast þess, að Rússland skerist i leikinn, og hafið nokkurskonar tilsjón með landinu, sem getur búið því yfirráðin, þegar frarn líða stundir, XI. Glæðið áhuga austurrísku keisaraættarinnár á því að flæma Tyrki úr Norðurálfu. Þegar Mikli- garður er tekinn, þá skuluð þér svifta Austur- ríki þess hluta í herfanginu, annaðhvort með því að kveikja ófrið við örinur Norðurálfuríki eða rneð því að gefa því hluta af hinu unna landi, sem seinna er auðvelt að taka frá þvL Bindið yður og sameinið við hina réttrúuðU og schismatisku Grikki, sem dreifst hafa yfiT Tyrkland, Ungverjaland og Suður-Pólland. Reynið að verða aðalstoð þeirra og stofnið fyrstir yfirráð yfir heiminum með einskonar andlegu konungs- eða höfðingjadæmi. XII, Þegar Svíaríki er limað sundur, Persía sigr- uð, Pólland undirokað og Tyrkland hertekið- þegar herir vorir eru sameinaðir og Svarta- hafsins og Eystrasaltsins er gætt afvorumskip- um, þá eigum vér með mestu leynd að stinga upp á því, fyrst við hirðina í Versailles og því næst við hirðina í Wien, að heimsyfirráð- unum sé skift. Ef önnur þeirra felst á uppá- stunguna, sem óhjákvæmilega verður, að eitis ef vér kitlum dramb þeirra og metnaðargirnd, þá verðum vér að nota aðra til þess að kúga hina. Þá kemur nú að því að eyðiieggja hina fyrnefndu. Vér verðum að berjast við hana upp á líf og dauða og árangurinn getur ekki verið efasamur, þarseni Rússland á öll austur- lönd og ntikinn hluta Norðurálfu. „XIII. Ef svo fer — sem ekki er sennilegt —, að bæði ríkin neiti boði Rússlands, þá verðum vér að blása að innbyrðisóeirðum með þeim og koma því til leiðar, að hvor veiki aðra. Því næst verðum vér að nota hentuga stund til þess að láta hina rússnesku heri, sem áður hefir safnað verið, ráðist inná Þýzkaiand, um leið og tveir allstórir flotar sigia frá Asows- hafi, annar þeirra, en hinn frá Arkangel, hlaðn- ir austurlenzkum flokkum, undir vernd her- fiotanna frá Svartahafinu og Eystra9alti. Með því að koma bæði frá Miðjarðarhafinu og út- sænum, geta þeir komið liði á land i . Frakk-

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.