Frækorn - 30.04.1905, Síða 8

Frækorn - 30.04.1905, Síða 8
76 FRÆKORN bækur oq rit. til sölu í afgreiðslu „Frækorna", Rvík. SPÁDÓMARi FRELSARANS og uppfylling þeirra sani- kvæint ritningunni og mannkynssögunni. Eftir J. G. Matteson. 200 bls. 17. myndir. í skrautbandi, kr. 2,50. VEGURINN TIL KRISTS. Eftir E. G. Wliite. 150 bls Innb. í skrautb. Verð: 1,50. ENDURKOMA JESÚ KRISTS. Eftir James Wliite. 31 þls. Heft. Verð: 0,15. HVÍLDARDAGUR DROTTINS OG HELGIHALD HANS FYR OG NÚ. Eftir David Östlund. 31 bls. í kápu Verð: 0,25. VERÐI LJÓS OG HVÍLÐARDAGURINN. Eftir David Ostlund. . 88 bls..Heft. Verð : 0,25. HVERJU VER TRÚUM. Eftir David Ö.tlund. 32 bls. Heft. Verð: 0 10. EKKI UNDIR LÖGMÁLINU, HELDUR UNDIR NÁÐ- INNI Dæmisaga eftir A. F. Ballenger. 24 bls. 10 au Menn út um land,semóska að kaupa rit þessi, fá þau send sér að kostnaðarlausu, ef þeir senda andvirði ritanna annaðhvort í peningum eða óbrúkuðum frímerkjum til af- greiðslu »Frækorna“, Reykjavík. Brúkuð ís/enzk frímerkiy jafnt gömul sem ný, allar tegundir, og eins fá sem fleiri, kaupast Líka katipast bréfspjöld. Menn snúi sér að ritstj. þessa blaðs. Nýútkomið. Sjö guðrœkilegar umþenkíngar, eða eiutal kristins inanns við sjálfan sig hvern dag í vik- unni að kvöidi og morgni, eitir séra Hallgrím Pétursson. Ennfr. eru í ritiiui: !) Lítil frásögn um Abgaruni kong. 2) Um þreiinslags dóin, sem gekkyfir herrann K istum, og3) krosiginga Krists. I bókintii er andlitsmynd séra Hallgríms og 3. myndir, tilheyrandi krossgöngu Krists. . 96 bls. í kápu. 50 au. Útgefandi: Þorlúkur Reykdal. Fæst í afgreíðslu „Frækorna". 'r-t' r-y Q~ 'rVA A 'r\' /-Lyvw r-\ rS BÓKA- OG NÓTNA-PRENTSMIÐJU D. 0STLUNDS, Pingholtsstræti 23, Reykjavík, eru me ín beðnir að muna eftir, er þeir kynnu að vilja láta prenta eitthvað. Verkið vandað. Verðið mjög sanngjarnt. BIBLÍULESTUR (Opinberunarbókin) í Hverfisgötu 5 á fimtudögum kl. 8 síðdegis. Allir velkomnir. PjÓÐVINAFÉLAGS-ALMANÖK fyrir 1875, ’76, ’77 og ’78 óskaSf keypt. D. Östlund. Sápuverúið í Reykjavík getur mælt með sínum vörum. Jieimíid islenzka sápu í þeim verzlunum, sem þið skiftið við. Bókin Andatrúin og andaheimurinn kemur út i maí mánuði. Hversá, sem vill fá sannaogréttalýsingu á spíritismanum.á að kaupa hana. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.