Frækorn - 15.09.1905, Side 1

Frækorn - 15.09.1905, Side 1
j_________a Frelsis- gyðjan. Mynd þessi sýnir eitthvert helzta lista- verk, sem bærinn New York á. Það er „Frelsis- gyðjan" eftir Barth- oldi, franskan mynd- höggvara. Hún er gjöf frá Frökknm til Bandamanna. „Oyðjan'' er smíð- uð úr eiri og er 151 feta há. Fótstallurinn er 154 fet á hæð. I hægri hendi heldur gyðjan á blysi, sem er uppljómað með rafniagni, enívinstri hendi heldur hún á bók, sem inniheldur stjórnarskrá lands- ins. Með lyftivél má komast upp í hœgri arm líkneskjunnar og upp í „blysið". Þaðan er ágæt útsjón.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.