Frækorn - 15.09.1905, Page 1

Frækorn - 15.09.1905, Page 1
j_________a Frelsis- gyðjan. Mynd þessi sýnir eitthvert helzta lista- verk, sem bærinn New York á. Það er „Frelsis- gyðjan" eftir Barth- oldi, franskan mynd- höggvara. Hún er gjöf frá Frökknm til Bandamanna. „Oyðjan'' er smíð- uð úr eiri og er 151 feta há. Fótstallurinn er 154 fet á hæð. I hægri hendi heldur gyðjan á blysi, sem er uppljómað með rafniagni, enívinstri hendi heldur hún á bók, sem inniheldur stjórnarskrá lands- ins. Með lyftivél má komast upp í hœgri arm líkneskjunnar og upp í „blysið". Þaðan er ágæt útsjón.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.