Frækorn - 15.09.1905, Page 2
FRÆKORN
138
Hróp til skyldunnar.
Eýtir E. G. White.
Sannarlega hefir frelsari vor, Jesús
Kristur, ætlast til þess, að meira yrði
unnið að andlegum framförum mann-
kynsins, af hálfu mannanna, en hingað
1il hefir átt sér stað. Ekkert er viss-
ara, en að það er móti hans blessaða
kærieiksríka vilja, að svo margir, að
því er virðist, skuli standa undir merki
satans og vera þar af leiðandi upp-
reistarmenn gegn stjórn og löguni
drottins. Endurlausnari heimsins ætl-
aðist ekki til þess, að hans dýrkeypta
arfleifð skyidi lifa og deyja í synd-
um sínuni. Hvers vegna er þá hið
andlega ástand mannanna svo bágt
og horfurnarsvo ískyggilegar? — Rað
er af því að kristindómur svo margra
er ekki nema nafnið tómt, og þar af
leiðandi vanrækja þeir sína himnesku
köllun. Reir mörgu menn, sem enn
í dag ekki þekkja guð, gætu glaðst
við kærleika hans, ef þeir, sem nefnd-
ir eru erindsrekar hans, viidu starfa
á sama hátt og Kristur gjörði.
Sjá fyrirskipunina í 3. og 5. bók
Mósesar, sem ísraelsmönnum var gef-
in. Þótt þeir, sem voru guðs útvalið
fólk, ættu að vera heilagir og skildir
frá þeim, sem ekki þektu hann, áttu
þeir þó að auðsýna hinurn útlenda
kærleiksfult og bróðurlegt hugarþel.
Peir áttu ekki að álíta hann sér minni,
þó hann væri ekki af ísrael. Þar eð
Kristur dó til þess að allir yrðu hólpn-
ir, áttu ísraelsmenn að sýna hinum
útlenda kristilega samhygð. Regar
þeir, á þakklætishátiðum sínum, komu
saman til að tala um kærleika ogvei-
gjörðir guðs, átti hinn útlendi að
vera velkominn meðal þeirra. Einnig
áttu þeir, á kornskurðartímanum að
skiija korn eftir á ökrunum handa út-
lendingnum og hinum fátæka. Hinn út-
lendi átti því einnig að verða hluthafi
í náðargjöfum og blessunum drottins.
Drottinn, guð (sraels, bauð, að þeir
skyldu verða taldir sem sitt fólk, er
gengju í félag með þeim, sem þektu
og játuðu hann sinn drottin og herra.
Rannig áttu þeir að komast til þekk-
ingar á lögum Jehova og vegsama
hann með hlýðni sinni.
Rað er og enn þann dag í dag
guðs góði vilji, að börn hans miðli
öðrum af þeim gæðum, sem hann
hefir veitt þeim, í andlegum og líkam-
legum efnum. Öllum Krists lærisvein-
um hafa á öllum tímum verið gjörð
kunn þessi orð frelsarans: Úr kviði
hans munu fljótastraumar lifandi vatns.
Margur æskumaðurinn,einstök heim-
ili og trúræknis-stofnanir hafa, sem
kunnugt er, vikið útá braut glötunar-
innar. Með ýmsri óhófsemi æskunn-
ar er oft lagður grundvöllur æfilangr-
ar vanheilsu, og taumlaus peningaelska,
samfara margskonar syndsamlegu eft-
irlæti, verður mörgum hrösunarhella.
Heilsa og fagurt mannorð er að vettugi
virt. Oft kemur til þeirra kasta, að
efnilegur æskumaður í sínu villu- og
ráðleysisástandi er rekinn úr borgara-
legu félagi og fer þá einatt svo, að
hinum fallna manni finst, sem hann
sé án huggunar ogvonar, bæði þessa
heims og annars. Foreldrar horfa oft
| grátþrungnum augum á eftir börnum
sínurn, þegar þau hrífast út í hringiðu
spillingar og glötunar. Vor himneski
faðir þekkir öli þau atvik, sem valda
því, að maðurinn verður herfang freist-
inganna, og það særir hans viðkvæma
föðurhjarta. Hér er sannarlega verk
til að vinna.
Pað er ekki einungis æskulýðurinn,
heldur menn á öflum aldri, fátækir
og nauðlíðandi, hlaðnir synd og sekt,
sem sannarlega þarf að leiðbeina og
áminna. Rað er því ætlunarverk guðs
verkamanna að leita að siíkum villu-
ráfendum og leiða þá að fótum frels-
arans.
í liöfuðstöðum hinna svo kölluðu
kristnu landa er eymdin og ógæfan
og alskonar níðingsháttur oft í sinni
hræðilegustu mynd. í þessum borg-
um er fjöldi manna, sem er sýnd
miklu minni hluttekning og meðlíð-
un en hinum skynlausu skepnum.
| Börn þessara manna ráfa fram og
I aftur um strætin hungruð og klæð-