Frækorn


Frækorn - 01.03.1906, Blaðsíða 3

Frækorn - 01.03.1906, Blaðsíða 3
FRÆKORN 67 hægt að fá þá til að vera mælska, og ' tala hugsunarlega rétt, en sannorða ó- mögulegt.« Þeir afneita guði. »Heimskinginn segir í sínu hjarta: Rar er enginn guð.« Sálm. 53, 1. W. F. Jamilson sagði í rökræðu við Burges: »Eg trúi ekki á persónulegan guð sem frumorsök alls — skapara. Rúmið, heim- arnir og efnið, sem þeir samanstanda af, var aldrei skapac og þarfnaðist því áldrei fyrir neina orsök.« — Banner of Light 12. apríl 1871. 1 sama blaði 8. ágúst 1868 stendur: »það er alveg eins hyggilegt, að til- biðja hafið eða sólina eins og þennan óþekta Gyðinga Jehovah eða guð krist- í inna manna. Trúna á nokkurt slíkt ó- tímabært fóstur réttlætir náttúran ekki! Menn hugsunarsnauðir og heimskir eru mjög gjarnir á að reiðast, þegar þeir j heyra fríhyggjumann tala óhlífið um þenna i mikla vanskapaða höfðingja alheimsins.« Herra Jameson segir í The Crucible 22. apríl 1871 : »Persónulegur guð mundi vera hrein- I asta afskræmi. Pað er ekki, og getur ekki verið, neinn æðstur andi til! Peg- j ar hann talar um Gyðinga guðinn, þá ! lýsir hann honum sem ósættanlegum harð- stjóra, fyrirlitleguni morðingja, verri og ; klúrari en morðingja, sem skeri fólk á j háls.« Ef einhver kynni einhvern- j tíma að verða svo óhygginn, að slæðast j inn í ríki hans, myndi hann geta spark- að hans fallvalta hásæti um koll! o. s, frv. Einn, sem þykist vera andi B. Rich- ards, kemst svo að orði í Banner of Light ! 20. okt. 1861: »Eg hefi mist trúna á guð, og vil al- veg eins vel trúa á einhvern eld-guð eins j og á nokkurn annan, eftir þeirri þekk- ingu, sem eg hefi fengið á honum og verkum hans. Eg er sennfærður um, ( að þeim, sem breyta eftir beztu vitund vegnar bezt, og því minna sem þeir vita um guð þvi betur líður þeim.« Ennfremur stendur í Banner of Light 3. febr. 1866 : »Hin fögru tré, sólin, tunglið og stjörn- urnar, já, allir hlutir eru guðir handa yð- ur, því að þeir miða allir að því, aðfull- nægja þörfum yðar. Pað er hlægilegt, að hugsa sér, að þér allir getið lotið og þjóiað sama guði.< jóel Tiffong, andatrúarmaður og blað- stjóri sagði í blaði sínu í júní 1858: »Mín reynzla er þessi, að hvar sem maður hittir andatrúarmenn, þá eru þeir vanalegast trúlausir á einn lifandi guð- dóin alvitran, kærleiksríkan, með frjálsum vilja, meðaumkunarsaman o. s. frv. sem þeir beini bænum sínum til.« 5. desember 1863 stendur í Bannerof Light eftirfyIgjandi klausa: Er það sanngjart að tilbiðja guð, sem sjálfstæða veru? Nei, vér notum að eins orðið, guð, af því að það er að ýmsu leyti hentugast, en ekki af því að vér trúum á einn persónulegan guð, öllu æðri, sem hefir skapað og öllu stjórni.« Bæn barnanna. Niðurl. Eldurinn var nú slöktur. Húsið brann að vísu, en öllum skepnum og verðmæt- um munum, gulli, gimsteinum og pen- ingum var bjargað. Pó hann yrði, sem eðlilegt var, fyrir mjög svo miklum eigna- missi fyrir brnna þenna, þar sem hið stóra og veglega hús hans brann til kaldra kola, fanst honum ekkert til um það móts við fögnuðinn yfir að koma og börn og heimilismenn komust óskemdir úr eldin- um. En hinn dyggi þjónn, Nikulás, Iá nú í dauðans greipum eftir áverka elds- ins í næsta húsi. Hann var nú ekki leng- ur skoðaður sem þjónn, heldur sem kær vinur. SkyIdfólkið alt stóð nú við hvílu hans með tárvotum augum, og leitaðist við að draga úr kvölum hans.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.