Frækorn


Frækorn - 01.03.1906, Page 5

Frækorn - 01.03.1906, Page 5
FRÆKORN 69 VEGURINN. Að ganga’ á þinum, guð mínn, vegi glöð hvar skartar tifsins sól, þar við hjartans þverrar tregi, þar er náðin, tikn og skjól. Það er vegur hátt til hœða, heims frá nauð til lifsins gœða. Það er leið í himins höll, hrygð hvar dvín og meinin öll. Þennan veginn vil eg rata, virstu’ ó guð, að lýsa mér; þá eg særður sálar bata, seinna finn við lífsins dyr. Þektu kalLið þinna „sauða", þegar skelfir „báran“ nauða, leið þá dyrum lifsins að, ijúf hvar hirðisraust við kvað. Orðum breyta eftir þinum, cetíð vil af fúsum hug, að votti' eg það i verkum mínum, veit mér þar til styrk og dug. Þá eg síðar fá mun finna, fögnuð meðal barna þinna. Þar, sem tjómar lifsins sól tjóss hjá björtum náðarstól. Hinrik H. Ástandið meðal mannanna á sið- ustu timum. Ekki segir Jesús, að ástandið meðal mannanna verði að öllu leyti á sama J hátt og á dögum Nóa, en hann tekur það fram í hverju það muni verða eins. »Því eins og gekk til á dögum Nóa, eins mun til ganga við tilkomu manns- ins sonar. Reir átu, drukku, tóku sér konur og giftust, alt til þess dags er Nói fór inn í örkina og flóðið kom, sem eyðilagði þá alla. Eins gekk til á dög- um Lots; þeir átu, drukku, keyptu, seldu, plöntuðu og bygðu hús; en á þeim degi, þegar Lot fór út af Sódóma, rigndi eldi og brennisteini af himni, sem eyði- lagði þá alla Eins mun tilganga á þeim degi þegar mannsins sonur birtist.' Lúk. 17, 26-30. Annríki mun verða svo mikið meðal mannanna, að þeir munu binda hug sinn svo mjög við mat og drykk, við kaup og sölu, við húsabyggingar og ræktun, að þeir hafa ekki tíma til að gefa gætur að guðs heilaga orði. Rað ermjögaug- Ijóst, að þetta á sér stað einmitt nú, því

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.