Frækorn


Frækorn - 01.03.1906, Blaðsíða 7

Frækorn - 01.03.1906, Blaðsíða 7
FRÆKORN 71 Fréttir. Rússland 2. þ. m. er það sagt frá Varsjá, að síðasta hálfa mánuðinn hafi þar verið skotnir 16 stjórnleysingjar, alt Oyðingar, nema einn. 1 Eystrasaltslöndunum er uppreisnarmönnum refsað með hinni mestu grimd. A einum stað voru 53 skotnir í einu. 26 af þessum mönnum voru skotnir án þess að dómar gengju á undan. 16. þ. m. eru þær fréttir sagðar frá St. Pétursborg, að 30 þús. manna séu þar nú atvinnulausar. Um 40 þús. upp- reistarmanna er sagt að sitji þar í fang- elsunum. Foringi Hjálprœðishersins, Booth, lætur í vor, frá 1. marz til maíloka, flytja 10 þúsundir fátækra og vinnulausra Eng. lendinga yfir til Kanada. Par eiga undir- foringjar hans að taka á móti þessu fólki og sjá því fyrir vinnu. Prjú stór gufu- skip hefir hann leigt til flutninganna. Hugsunin er, að hávaðinn af þessu fólki taki óyrkt land til ræktunar. Krýning Hákonar Noregskonungs á að fara fram í dómkikjunni í Pránd" heimi r.íðast í júní, eða snemma í júlí í sumar. Eldfjallib Montpelie á Martinique gýs nú í ákafa og sjást eldblossarnir langar leiðir. hótelhaldarinn er sakaður um að hafa gjört að drykkjumanni. Börnunum voru dæmdar 17,500 doll- ara skaðabætur, og það má hótelhaldar- inn borga. — Úr »Heimskr.« >DAN - r ; ' er bezta líftryggingafélagið. Eitt, sem sérstaklega er vert ij að taka eftir, er það, að tekur menn til líftryggingar með þeim fyrirvara, að þeir þurfa engitl iðsfjöld að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætis- kjör fyrir bindindismenn. Skrifstofa fé- lagsins er í Pingholtsstræti 23, Reykja- vík. /\ llflest, sem að bókbandsiðn lýtur * * geta Austfirðingar fengið hjá undir rituðum. Einnig smíða eg ferðatöskur, og get selt flest-alt sem að því verki lýt- ur. Sömuleiðis tekst eg á hendur útsölu á bókum, blöðum og ritum, hvaðan sem eru af landinu, gegn venjulegum ómaks- launum og eftir samkomulagi, og ábyrg- ist glögg og góð skil á því, sem eg kann að geta selt. Seyðisfirði 12. febr. 1906 Pétur Jóhannsson, bókbindari. Bjarki Compl. í ágætu standi (ógallaður) og í mikið sterku bandi til sölu fyrir ca hálfvirði — bandi á 15—20 krónur. Ritstj. »Fræk.« ávísar. J. C. Poestion, bókavörður í Vinarborg, sem kunnur er hér fyrir þýðingar á fsl. kvæðum og ritum utn ísl. bókmentir, kemur hingað í kynnisför í júní í sumar. BRÚKUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI OG BRÉFSPJÖLD kaupir D. ÖSTLIUND. Fágœtt sakamál AUStúÍ margir árg., 8-9 síðast var nýlega kafið mót vínsölumanni 1 árg. í bandi Compl. á 5-6 kr, Chicago fyrir hönd barnamanns eins, er j Ritstj. »Frækorna« ávísar.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.