Frækorn


Frækorn - 23.05.1906, Side 5

Frækorn - 23.05.1906, Side 5
FRÆKORN 1 65 því sama allan daginn. Við getum líka altaf hist seinna!« Fuglinn nálgaðist óðum; hann grun- aði ekki hvaða þýðingu líf hans hafði á þessu augnabliki. Öll eftirtekt Bar- bones var nú á gamminnm og um inn að hlaða byssu sína. xPað, sem rétt er, mun ávalt sigra,« hrópaði hann þegar fuglinn óskadd- aður hélt áfram fluginu. Og nú skal sigur fylgja réttinum. Nú hefegyfir. höndina eins og þú sér,« sagði hann um leið og hann sló á byssuna, »og ef þig skildi langa til að hlaða byss. una þá mundi mér veitast létt að endurgjalda þér í sömu mynd.« Með jöfnum skrefum gekk hann að gems. I anum og bar hann með aðstoð sonar síns yfir klettana. Barbone varð að láta sér nægja að hæðast að honum. ; Hann hafði reitt sig á dugnað sinn og því fallist á að þessi umsamdi endir yrði gerður á leikinn, og var hann á leiðinni alveg hamstola af bræði við forlögin og nágrannann. »Sá þjófur! Hann kemur hingað til að stela dýrinu mínu! Eg hef eytt heilum degi hans vegna! Nú segir hann auðvitað öllum hvernig hann gabbaði mig, og að eg hitti ekki gamminnN »Eg sá vel aðjakob hló þegar þú hittir ekki pabbi minn.« »Rú heldur þig frá honum eftir- leiðis. Við skulum reyna að hefna okkar. Mín skömm er einnig þín, það væri óskemtilegt ef vió ekki gæt- um hefnt okkar á þeim.« ^Þér er óhætt að reiða þig á mína aðstoð pabbi!« svaraði Viktor hug- hreystandi. Drengirnir léku sér aldrei saman eftir þetta, og ef þeir mættust vék Viktor til hliðar; þeir voru einnig alstaðar keppinautar þar, sem æsku- i lýður þorpsins kom saman, og Vik- tor gerði alt til þess að láta sem mest bera á yfirburðum ættmenna sinna, en honum veittist það oft mjög tor- velt, því Jakob var honum að engu kraftaminni. Rað var nú í báðum húsunum farið að undirbúa burtför drengjanna til útlanda. Viktor hafði ! fengið belgpípu sem hann æfði sig að spila, og þótti yngri systkinum hans mjög gaman að hlusta á. Yfir í hjá nágrannanum voru líka gerðar æfingar, en af annari tegund. Cesa- rio hafði keypt handa syni sínum apa og fiðlu. Jakob, sem var efni í iista- mann, lærði að leika á fiðluna, hið vandasama hljóðfæri, hjá hljóðfæra- leikara bæjarins, og í vetrartómstund- unum var apinn æfður í allskonar listum. Æskulýður bæjarins safnað- ist þá, frá sér numinn af fögnuði og aðdáun, við húsið, til þess að horfa á þessa sjaldgæfu eign Jakobs, en Viktor öfundaði keppinaut sinn af þessum yfírburðum hans. Rannig leið veturinn. Vorið var komið, og skilnaðarstundin nálgaðist; samt sem áður átti Jakob að reka geiturnar til fjalls, en siíkur dagur var hátíðisdagur. Pað var óvenju hlýtt [ veður, grasið og blómin voru farin að gægjast upp, en þetta var löngu fyrir þann tíma, sem þau voru vön því, og uppi í selinu var nú orðið j algrænt í aprílmánuði. f*egar hann var búinn að koma geitunum vel fyr- ir, ætlaði hann heim og framvegis j átti yngri bróðir han-s að annast um þær. Hann varð nú að kveðja kæru Alpafjöllin, sem hann átti nú ekki að j sjá í mörg ár. Selið lá í hlíðinni á Glacetindi sem gnæfði hátt uppi í skýinu, krýndur eilífum ís og snjó. Hinn hlýi sunn-

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.