Frækorn


Frækorn - 23.05.1906, Síða 8

Frækorn - 23.05.1906, Síða 8
168 FRÆKORN Bezta sönnunin fyrir Því> að 0rgel Harm■fri K A• Andersson i Stockholm og Fortepiano frá H. Lnbitz í Berlin, séu miklu betri og ódýrari en samskonar hljóðfæri frá nokkrum öðrum hljóðfærasala í Ameríku og á Norðurlöndum er sú: að eg á síðastliðnu ári pantaði 63 Orgel Harm. frá K. A. Anderson (52 árið áður) og á hálfu árinu 6 Fortepiano frá H. Lubitz. Retta er ekki einungis meira, heldur og mörgum sinnum meira en nokkur annar hér á landi hefir pantað á einu ári: nærri 70 hljóðfæri! Að vísu eru kjör þau, er eg býð, betri en aðrir bjóða: Hljóðfærin send hvert á land sem óskað er, án fyrirframborg- unar, umbúðir ókeypis og mikill kaupbætir í ágætum nótnabókum; þetta hefir máske haft einhver áhrif á söluna, en hitt þó miklu meira, að hljóðfærin eru miklu hljómfegurri, vandaðri og ódýrari en nokkur önnur. Fortepíanó frá H. Lubitz í Berlín og Orgel-Harm. frá K. A. Anderson í Stockholni, eru áreiðanlega bezt og ódýrust. Hér verða sýnd aðeins fá vottorð af fjölda mörgum : Eg hefi reynt Píanó frá H. Lubitz i Berlín og er hljóðfærið að mínu áliti mjög gott, hljómblærinn óvenjulega fagur og verðið afar lágt. * Reykjavik 3. júlí 1905. Kristrún Hallgrímsson. Samkvæmt tilmælum vottast hér með, að Fortepíanó það, frá H. Lubitz í Berlín, er eg lék á við samsöng hér síðastl. sunnudag, er óvenjulega létt að leika á, hljóðin mjög mjúk og hrein; yfirleitt er það eitt hið bezta Fortepíanó, sem eg hefi leikið á hér í Reykjavík. Reykjavík, 3. júlí 1905. Anna Pálsdóttir (frá Arnarholti). Fortepíanó það frá H. Lubitz í Berlín, sem notað var við samsöng minn og söngkon- unnar Hellemann 2. júlí þ. á. í Reykjavík, er að mínum dómi óvenjulega vandað og gott; ekki sízt þegar tekið er tillit til þess, hve ódýrt það er. p. t. Reykjavík 1905. Sigfús Einarsson. Ved Eftersyn af et til Forhandling hos hr. Jón Pálsson at' H. Lubitz forfærdiget Piano, har jeg fundet, at saavel Mekanikcn som Instrumentets övrige Dele er omhyggelig og solid forarbeidet og af godt Materiale, hvorfor jeg kan anbefale det paa det bedste. Reykjavík, 4. júlí 1905. M. Christensen, Orgelbygger. Eg undirritaður á Orgel Harm. frá orgelverksmiðju K- Andersons í Stockholm og er það nú nærri tólf ára gamalt. Er mér það sönn ánægja að votta, að hljóðfæri þetta hefir reynst mæta vel, þrátt fyrir afarinikla brúkun og oft slæma meðferð. Hljóðin i því eru enn fögur og viðfeldin, og furðu hrein og góð enn þá. Það hefir reynst svo sterkt og vandað, að eg hygg fá org.l hefðu þolað atinað eins og það, er lagt hefir verið á þetta. Með góðri samvizku get eg því nHt fram með orgelum frá þessari verksmiðju fyrir þá ágætu reynd, sem eg hef á þessu orgeli mín Rvík 12. apiíl 1905. Fr. Friðriksson, prestur. Orgelið, ;mi eg fékk frá þér (eða K- A. Andersson) í fyrra er ágætt. Allir gestir, sem til mín koma —og eru margir þeirra þjóðkunnir söngmenn — hrósa því fyrir hljómfegnrðina, sem er óviðjafnanleg. Eg hefi tekið alt orgelið í sundur-þótti gaman að sjá það að innan, af því að eg hefi gert við svo mörg hljóðfæri - eg hefi ekkert orgel séð jafn sterkbygt og vandað í alla staði. F.g þykist viss um, að ef menn þektu þessi orgel, þá væru þeir ekki að tefja sig á því að fara til aniiara en þín til að útvega sér góð og vönduð orgel, en þó ódýr. Selfossi 14. marz 1905 — Simon Jónsson. Hver sá, er eignast vill gott og vandað Orgel Harm. eða Fortepiano kýs það að eins frá K. A. Andersson í Stockholm eða frá H. Lubitz í Berlín. Reykjavík, 17. janúar 1906. JÓN PALSS0N Organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. Prentsm. »Frækorna

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.