Frækorn


Frækorn - 22.11.1906, Blaðsíða 8

Frækorn - 22.11.1906, Blaðsíða 8
384 FRÆKORN Innra-trúboðs-hús í Reykjavik. Til þess er verið að sifna fé af nllri orku hjá Vestur-Í lendingum. Helst er það kvenn- fólkið þar vestra, sem ber það mál fyrir brjóst- inu. 'Uclur CiaUiUF eftir HENRIK IBSEN í í s I e n z k r i þýðingu eftir Einar Benediktsson verður seldur á bókauppboðinu í Goodtemplarahúsinu í næstu viku. Bók þessi var gefin út í að' eins 30 eint. Bókhlöðuverð hvers eintaks 100 kr. Rau fáu eint., sem verða til sölu á þessu uppboði, eru alveg óbrúkuð. Uppboðið byrjar mánudaginn 26. þ. m. kl. 11 f. h. Samko/nuhúsið Betel. Sunnudaga: Kl. 61/2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga : Kl. 81/4 e. h. Bibliusamtal Laugardaga : Kl. 11. f. h. Bœnasamkoma og biblíulestur. heldur fund í húsinu »Betel« í Reykja- vík laugardaginn þ. 24. nóv. kl. 8 síð- degis. SUNNUDAOASKÓLI (ókeypis) í »Betel« á hverjum sunnudegi kl. 2. Afgreiðsla Frækorna « selur nýa testamentið í góðu bandi héðan af fyrir 50 aura. Silfurnæia tapaðist á götum bæjarins þ. 18. þ. m. Finn- andi skili á afgreiðslu »Frækorna" mót fundar- launum. Þess skal getið sem gjört er! Þegar eg í fyrravetur varð fyrir því að missa kúna mína, aðal-hjálpargrip minn, urðu marg- ir góðir menn til að rétta mér hjálpirhönd, og hr. Benjamín Halldórsson I Barnaskólauum á Vatnsleysuströnd gekst fyrir samskotum mér til styrktar. Nú leyfi eg mér að votta honum og þeim öllum, sem mér sýndu vdvild og umhyggju, innilegasta þakklæti mitt. 1 nóvember 1906 Sigurður Gistason, Traðarkoti Vatntsleysuströnd. Timakenslu (;ýkný0“,0f( námsgreinum, ef óskað er eftir, er hægt að fá hjá undirrituðum. RÓRHALLUR JÓHANNESSON. 5 Hverfisgötu 5. Góð og ódýr bók. Út er komin og fæst til sölu í af- greiðslu »Frækorna«: Kristur, biblían og vantrúin, fyrirlestrar eftir R. A. Torrey. Útg. Arthur Gook, Akureyri. þessi bók er að mörgu ágæt. Útgáf- an er vönduð og verðið svo lágt, að líklega aldrei á íslandi hefir bók verið seld jafn ódýrt, sem þessi. Hæfilegt verð væri 1 kr. 50 au., en er 25 au. ■ jp -| \'3rEj: Jjþé koma út í hverrri viku, kosta hér á landi 1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents. Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild nema komin sé ti! útg. fyrir fyrsta okt. og úr- segjandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Nýir kaupendur og útsölumenn gefi sig fram. Útg. gefur betri sölulaun en alment gjörist. Prentsm. „Frækorna."

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.