Frækorn


Frækorn - 05.05.1907, Blaðsíða 8

Frækorn - 05.05.1907, Blaðsíða 8
140 FRÆKORN Möller með. Rekur verzlun og fiski- veiðar við ísland, með undirdeildum, í Reykjavík, Hafnarfirði. Oerðum, á Bíldudal, Vatneyri og Norðurfirði. Höfn gerist í Viðey. Konungshjónunum fagnað með há- tíðaviðhöfn í Kristjaníu. Rússneska þingið samþykt stjórnar- frumvarp um nýliðaútboð, eftir harða rimmu. Ýmsar fréttir. íslenzk stúlka málarasveinn. Dönsk blöð skýra frá því, að íslenzk stúlka að nafni Asta Arnadóttir, hafi tek- ið »sveins-próf« sem málari 5. f. m. Verk hennar hafi hlotið mikla sæmd, og heið- urspeningur úr bronce hafi verið veittur henni af prófnefnd þeírri, sem dæmdi um sveinsstykkin -'. Ungfrú þessi er fyrsti kvennmálarinn, sem hefir gert »sveinsstykki« í Danmörku og þótti það sæmd fyrir ísland, að vera þar fyrst tii. Formaður prófnefndarinnar, Dybdal borgarastjóri, hélt rœðu um leið og henni var aihentur heiðurspeningur- inn. 64 »sveinsstykki« voru á sýning- unni, og 15 hlutu verðlaun. Ungfrú Asta mun innan skamms vera væntanleg tii Reykjavíkur og ætlar hún að setjast þar að sem »málarasveinn« (eða meistari?). Krabbe verkfrœðingur er nú á ferð austur í Mýrdal til að skoða hafnarstæði við Dyrhólaey. Hann á einn- ig að skoða svæðið milli Pjórsár og Öl- vesár í sama skynr og svo Borlákshöfn. Fálkinn tókenskan botnvörping Myton frá Hull 24. f. m og fór með hann til Vestmanna- eyja. Sekt. 60 pd. sterl. (1080 kr.) Fimletkar og aflraunir. Nokkrir Norðmenn eru nýlega komn- ir tringað og ætla að dvelja hér um tíma og sýna ýmsar aflraunir og fimleik, einn þeirra O. Flaaten getur meðal annars tek- ið upp með tönnunum 500 punda þunga Skemtanir þessar eru haldnar í Bárubúð. Uppskipunarfélag er ný stofnað hér í bænum, til þess að sjá um betri meðferð og reglu á vörum sem upp eru skipað. Landritari ætlar innan skams austur að Oeysir til að kynna sér ástand vegarins, sem kon- ungur og þingmenn eiga að fara í sumar. Verkfrœðingur landsins Jón Borláksson verður með í förinni, ogætlaraðundirbúa brúarbyggingu á Hvítá og Túngufljóti. Íngólfslíkn eskið. Bæði einstakir menn og felög hafa gef- ið stórgjafir til líkneskisins Nú í sumar á að reisa vandað og snot* urt íbúðarhús 13‘/2 x 12VS al. að stærð, sem gcfið er til þessa fyrirtækis, og allur húsbúnaður á að fylgja húsinu, það á að standa sunnarlega við Bergstaðastíg. Pað á að halda lotteri á húsinu og hver seðill að kosta aðeins 2 kr. Oeta menn þá hvervetna um land styrkt íyrirtækið með að kaupa þessa 2. kr. seðla og með þeim von í 12 — 14 þús kr. eign hér í bænnm. Undirritaður óskar eftir að fá áreiðan- lega útsöiumenn í hverri sveit og í kaup- stöðunum sem viija taka að sér útsölu á testamentum (með myndum), bókum, smáritum, veg;gspjöldum, o. s. frv. alltmjög ódýrt, og því auðvelt að selja. Sölulaun 25%. Skrifið sem fyrst til Arthur Qook trúboða Akureyri. £íffryggingarfélagið í fjarveru aðalumboðsmannsins ann- ast hr. Karl H. Bjarnarson, Ringholts- stræti 23, alt sem félaginu við kemur í suðurumdæminu. Uppsttg•ning'ardag• fyrirlesiur í »Betel« kl. 6*/3 e. hád. Prentsmiðja D. Qstlunds.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.