Frækorn


Frækorn - 13.12.1907, Qupperneq 2

Frækorn - 13.12.1907, Qupperneq 2
382 FRÆKORN ir jörðunni. (1. Mós. 1, 7.-8.) Sá himinn, þar sem guð býr og hefir sitt hásæti, tilheyrir hinu ósýniiega og óbifanlega. (Heb. 12, 26. 28.) Heim- urinn, sem var fyrir syndaflóðið, var vatni hulinn og fyrirfórst. Rannig mun sá heimur, sem nú er. einnig eyðileggjast í eldinum. (2. Pét 3, 5. 7.) Hann mun bráðna og breytast gersamlega fyrir guðs almættisorð. Guð vill ekki, að það brenni, sem er heilagt og gott, heldur hið sauruga og vanheilaga, svo sköpunarverk hans geti orðið hreint og heilagt. Pá mun engin synd, bölvun eða djöfull fram- ar raska hans dýrðlega sköpunarverki. - —o ♦o»-~ Rceninðimi á Kro$$inum 09 Oceiísi$aðun unt aucuðð mnnninn og £azaru$. ii. Nú skulum vér stuttlega athuga dæmi- söguna um auðuga manninn og Lazarus. Fyrst fáíin orð um dæmisögur íheild sinni tekið: Pær eru gefnar til þess að lýsa ein- hverju atriði í heild sinni tekið án þess þó, að hægt sé að taka hvert orð bók- staflega. Vér skulum finná þessum orð- u n vorum stað: Pegar Jesús segir dæmisöguna um týnda soninn (Lúk. 15, 11,-32), lætur lunn fóðurinn mæta iionum, cn segir ckki eitt orð, sem bendir til þess, að bróðirinn, Jesús, leiti að hinum týnda j til þess að bjarga þeim, en Jesús er þó j og hlýtur að vera mcðalgangarinn með- ! al guðs og manna, þrátt fyrir það, þótt nefnd dæmisaga teki það ekki fram. Pegar Jesús segir dæmisöguna um hinn týnda sauð (Lúk. 15, 4.-7.), og lýsir áhuga drottins til þess að frelsa syndara, þá á sannarlega ekki að skilja þá sögu þannig, að drottinn segi skilið við sauði sína úti á eyðimörku til þess að frelsa hinn týnda, eins og hugsunarlaus og biblíunni andstæður lestur á dæmisög- unni gæti leitt menti tii þess að halda, heldur sleppir drottinn aldrei hendinni af sínum. Petta ætti að vera nóg til þess að sýna, að orð einnar dæmisögu er ekki hægt að taka sem úrskurð í neinu máli þar sem ritningin í skýrum orðum (án dæmi- sögumáls) talar um eitthvert atriði, held- ur verður að taka hið beina «og skýra til þess að útleggja óskýrari hluti með. Dæmisagan um auðuga manninn og Lazarus er gefin til þess að sýna hve heimskuleg fégirndin er, og átti það mál sérstaklega erindi til fariseanna. Hinir dauðu eru í dæmisögunni látnir tala í gröfinni (á grfsku: hades), ekki til þess að sýna, að þeir séu lifandi, því að það mundi koma í bága við guðs orð í heild sinni teki-ð, heldur til þess, að sýna, hvað þeir mundu segja, ef þeir gætu talað. í Es. 63, 16. er sagt: »Abraham skift- ir sér ekki af oss.« Og það kemur vel heim við guðs orð, sem segir: »Hinir datiðu vita ekkert.« Préd. 9, 5. — »Myrkra- ! ríkið lofar þig ekki (guð), dauðinn v.-g- samar þig ekki, þeir sem í gröfina eru niðurstignir, víðfrægja ekki þína trúfesti; sá einn lofar þig, sem lifir, eins og eg í dag.« Es. 38, 18. 19. - í Pgb. 2,29. og 34. lesum vér um forföðurinn Davíð; »Hann dó og var •grafinn. Davíð sté ekki til hinma.* Af slíkum orðum er ritningin auðug. Hvernig á að skilja þau, ef svefni dauðra er afneitað? Og hvaða þýðing fær kenn- ingin um upprisu framliðinna, sé þeim orðum afneitað?

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.