Frækorn - 15.07.1908, Blaðsíða 1

Frækorn - 15.07.1908, Blaðsíða 1
9. árganður. ReyKjavíK is. júlí 190$. 15. tölublað. Praelar. Eítir Jatnes Russell Lowell. Prælar þeir eru, sem þegja, er málstað veikra og viltra verja þeir skyldu. Prælar þeir eru, sem þora’ ei að taka heimsins á móti háði og fjandskap. Þrælar þeir eru, sem aflvana síga, er sannleikans veldi til sóknar þá kallar. Prælar þeir eru, sem þora’ ei að berjast réttlæti fyrir, þó fámenn sé sveit D. Ö. Cíf 03 dauði. Pað er, að eg held, meira í það varið að lifa fyrir gott mál- efni en það er að déyja fyrir það. Það kostar meira, þýðir meira. Og fyrst og fremst er það af því, að það tekur lengri tíma að lifa en að deyja. Pað að loka augum sínum í dauðan- um er svo ólíkt miklu hægra fyrir góðan mann, sem hefir falið sig guði, heldur en það er að lifa löngu lífi í trygð við gott og göfugt m tlefni, sém oftast verður fyrir andróðri og hatri fjöldans. (s i' Óttustu eKKi. »Óttastu þá ekki, því eg er meS þér, til aí hjálpa þér« segir drottinn. Jer. i, 8. þegar hræðsla grípur oss, svo vér verðum efablandnir, þá er oss liætta búin til að fallaí synd. Vér ættum að forðast veiklandi hugsan- ir og kjarkleysi. »Stöndum eins og Daníel!« Okkar mikli hershöfð- ingi ætti að hafa hrausta hermenn í þjónustu sinni. Fyrirheit drottins, sem vér höf- um tekið fram hér, ætti að vera hvöt fyrir oss til þess að vera óhræddir og hugrakkir! Guð er með þeim, sem eru með honum! Hann mun aldrei draga sig í hlé á neyðarinn- ar tíma. Ogna mennirnir þér? O, hver ert þú, er óttast mennina, sem eiga að deyja. Er hætt við því að þú missir stöðu þína? Þinn guð, sem þú þjónar, mun styrkja þig. Helga honum sjálfan þig og alt þitt. Sýndu honum ótakmarkað traust. Pegar drottinn sjálfur vill vera vor »huggari«, þá getur engin sorg eða þjáning orðið langvarandi. Vér skulum segja honum frá öllum vorum sorgum, jafnvel þó tár vor og andvörp verði fleiri en orðin. Móðir okkar hratt okkur ekkiburtu, þó við grétum, hann mun heldur ekki gjöra það. Hann þekkir vorn veikleika, eins og hún gjörði, og hann mun dylja yfirsjónir vorar miklu betur, en hún gat gjört það. Vér skulum alls ekki reyna til að bera sorg vora einir; það væri órétt gagnvart honum, sem er svo ástrík- ur og nákvæmur. Vér skulum byrja daginn í sameiningu við vorn elsku- ríka góða föður, og ættum vér þá ekki líka að enda daginn í sanifé-

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.