Frækorn - 15.07.1908, Side 7

Frækorn - 15.07.1908, Side 7
FRÆKORN 119 lítil börn, og sum þeirra svo yndisleg og kát, að eg hefi varla séð önnur eins. Frh. Erlendar fréttir. Jóna$ Eic, stórskáldíð norska, andaðist 6. þ. m. og eiga Norðmenn þar á bak að sjá emhvern af merkustu sonum sínum. Sem skáld var hann settur á bekk með þeim Björnsón og Ibsen. Jonas Lauritz Idemil Lie var fæddur 6. nóv. 1833 á Ökrum nál. Drammen í Noregi. Hann Ias lögfræði og tók próf í henni 1858. Milli ár- anna 1859 — 1867 var hann yfir- réttarmáíaflutningsmaður. Síðan árið 1867 lifði hann stöðugt fyrir bókmentirnar og ritaði fjölda bóka. Bækur hans eru flestar lýsingar á Noregi, náttúru og þjóðlífi. Eins og önnur stór- skáld Noregs lifði Lie mikið til í öðrutn löndum, svo sem Ítalíu, Þýzkalandi og í Frakklandi. hlatur $cm l«kni$mcðal. Enska blaöið Daily Mirror hef- 'r nýskeð vakið máls á nýju 'seknismeðali, hlátrinum. Blað þetta fann upp á að ráða fjórum skrípalætismönn- um til þess að fara um á barnasjúkrahúsum og sýna listir sínar til þess að koma börn- unum til að gleyma raun- um sínum. Pað segir sig sjálft, að þessir menn hafa alstaðar verið vel- komnir hjá börnunum. Mynd vor sýnir,:hvernig lítil stúlka, sem'er'mjög sjúk, þó verður að brosa af látunum frá skrípalætismönn- um. Groocr Clcoclattd, fyrverandi forseti Bandaríkja, er látinn, 71 árs að aldri. Eudoig Ulagttcr. Danski presturinn Ludvig Wagner, sem vér hér flytjum mynd af, var 70 ára 25. f. m. í stríðinu milli Pýzkalands og Danmerkur árið 1864 þjónaði hann sem prestur dönskum föng- um á Rýzkalandi, hafði alls 11 fangelsi að starfa í. Allstaðar var hann elskaður og kærkominn. Nú býr hann í Charlottenlund. CR ÆTI/nPN kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um \ ■■'CilvUnil í Vesturheimi 60 cent. — Ursögn skrifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðio. ujalddagi 1. okt. Prentsmiðja »»Frækorna".

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.