Frækorn - 15.07.1908, Blaðsíða 2

Frækorn - 15.07.1908, Blaðsíða 2
FRÆKORN 114 lagi við hann? Móðirin verðuraldr- drei þreytt af börnum sínum. C. H. S. 95 greinar móti sunnudags- tKlglbaldi ntótmækndð Oð páfatrúarmannð. Frh. 39. Hvergi í bibh'unni er bann- að vinna fyrsta dag vikunnar, og engin hégning ákveðin fyrir slíka vinnu, og engri blessun lofað fyrir að halda hann heil- agan. 40. Hefði það verið guðs vilji að halda sunnudaginn heil- agan, mundi hann þá ekki hafa gefið fyrirskipun um það? Mundi hann ekki hafa kent mönnum hvernig hann ætti að haldast heilagur og hvers vegna? Mundi hann ekki hafa nefnt hann hvíld- ar- eða helgidag? Hvar finst í biblíunni eitt einasta boð- orð eða leiðbeining til að halda sunnudaginn heilag- an? 41. Fyrsti dagur vikunnar er einungis nefndur átta sinnum í nýja testamentinu, nfl. Mitt. 28, 1. Mark. 16, 2. 9. Lúk. 24, 1. Jóh. 20. 1. 19. Postg. 20, 7. 1. Kor. 16, 2. Sex af þessum ritningarstöðum tala um sama daginn, þann dag, sem Jesús reis upp. 42. fJann dag trúðu lærisvein- arnir ekki á upprisu Krists, fyr en hann stóð mitt á meðal þeirra, þeir voru því ekki safnaðir sam- an til að halda upprisuminningu hans. Mark. 16, 9. —14. 43. Jesús birtist oft lærisvein- um sínum eftir upprisuna, líka þegar þeir voru úti að fiska (Jóh. 21) en aldrei nefnir hann einu orði að breyta um hvíldar- dag. Hann hefir aldrei boðið, að sunnudagurinn skyldi hald- ast heilagur til minningar um upprisu hans. Pað eru einungis manna setningar, sem þeir vilja hafa til að útrýma guðs boð- orðum. Matt. 15, 1. —9. Skírn- in er aftur á móti endurminn- ing um dauða, greftrun ogupp- risu Jesú Krists. Róm. 6, 3.-5. 44. í öllu nýja testamentinu er einungis talað um eina sam- komu, sem haldin var á fyrsta degi vikunnar, en það var þó að nóttunni. Postg 20, 5. —12. Hinir fyrstu kristnu komu oít daglega saman til að brjóta brauð- ið. Postg. 2, 46. 45. Páll bauð hinum trúuðu að rækja sín jarðnesku málefni þann dag. 1. Kor. 16, 2. Pað, sem þeim hepnaðist að spara, áttu þeir að leggja afsíðis heima hjá sér. 46. Biblían talar um tvenn lög; siðferðislögmálið (guðs tíu laga boðorðý, og fórnfæringalög- málið. 47. Siðferðislögmálið, hin tíu boðorð, talaði guð sjálfur. 2. Mós. 20, 1.-22. 5. Mós. 5, 22. 48. Fórnfæringalögmálið var gefið fyrir Móses. 2. Mós. 21,1. 3. Mós. 7, 37. 38.; 27, 34. 5. Mós. 4, 44. 49. Guð sjálfur skrifaði hin | tíu boðorð á steintöflur og þau voru lögð í örkina. 5. Mós. 9, 10. Hebr. 9, 4. 50. Fórnfæringalögmálið eða skuggalögmálið skrifaði Móses í eina bók, svo var hún lögð við hlið sáttmálsarkarinnar. 5. Mós. 31, 24.-26. 51. Siðferðislögmálið er eilíft óumbreytanlegt og fullkomið. Sálm. 111, 7.-8.; 19, 8. Matt. 5. 17. 18. 52. Fórnfæringalögmálið var ekki fullkomið, heldur einungis skuggi. Hebr. 9, 9. —10.; 10, 1. Kol. 2, 17. 53. Guðs lögmál er andlegt. Róm. 7, 14. 54. Þessvegna getur maður- nn ekki í eigin krafti haldið guðs boðorð, því hann er að náttúrunni tíl holdlega sinnaður. Róm. 6, 6. - 8. 55. Siðferðislögmáiið heíir eng- ar fórnir eða skugga. 5. Mós. 4, 12.-13.; 5, 22. 56. Fórnfæringalögmálið hafði fyrirskipanir, sem voru fyrirmynd og skuggi af Kristi og vísaði til hans. Hebr. 10, 1.—10.; 9, 1. 9. 10. 57. Siðferðislögmálið býður að halda heilagan sjöunda dag vikunnar. 2. Mós. 20, 8.—11. Lúk. 23, 56. 58. Fórnfæringalögmálið hef- ir tilskipanir um árlegar hátíðir og árlega hvíldardaga. 2. Mós. 23, 14.-17. 3. Mós. 23, 4.-39. Kol. 2, 14.-17. 59. í mótsetningu við þessa hvíldardaga Gyðinganna (hina árlegu hvíldardaga), er talað um »drottins hvíldardaga«, h.víldar- daginn, sem var sjöunda daginn í hverri viku. 3. Mós. 23, 32. 38. 60. Guðs lögmál er í sátt- málsörkinni á himnum, og verð- ur aldrei afnumið. Op. 11, 19. Lúk. 16, 17. Róm. 3, 21. 61. Móses lög voru negld á krossinn, og eru ekki gildandi lengur. Kol. 2, 14. Postg. 15, 24.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.