Frækorn - 08.10.1908, Blaðsíða 1

Frækorn - 08.10.1908, Blaðsíða 1
9. árgattður. RcyKjavík $. okt. 190$. 24. fðlublad. UIOi$kup$víð$lu Ucykiavíkur dómkirkju 4. okt. 1 908.' 4 5 Eftir séra Valdimar Briem. I. Þú andi guðs, vort ljós og líf,5 þú lífsins og sælunnar luióss, þú gleðinnar brunnur og blessunar- lind, þú til björgunar gefinn ert oss. I’að munur á gáfum hjá mönnun- um er, sem miðlar oss guð vor af náð; en sami’ er þó andinn, sem birt- una ber og boðar guðs eilífu ráð. þú guðs andi einn, — og ei annar neinn, þú eilífi Ijósgjafi helgur og hreinn, send hintneska geisla’ yfir láð. Þú drottinn guð í hæstri hæð komst hingað til matmanna’ á jörð, úr syndanna fjötrum að leysa þinn lýð og að leiða til guðs þína hjörð. Það niunur á stöðum hjá mönn- unum er og niargs konar embætti tíð; en sami’ er þó drottinn, hans þrótt- , ur ei þver að þreyta við syndina stríð. Þú vor hirðir hár, bæt þú hjarðar þrár, og ver þú oss drottinn um aldir og ár, og oss gjör þér hjartkæran lýð.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.