Frækorn - 08.10.1908, Blaðsíða 7

Frækorn - 08.10.1908, Blaðsíða 7
FRÆKORN 191 Alberti (situr fyrir framan dómaraborðið). stafað verðbréfum Sparisjóðsins í peníngaútveganir hatida sjálfum sér. — Til þess að klóra yfir þetta hefir hann logið því upp, að geymd væri í Privatbankanum óveðsett verðbrét’ sparisjóðsins að upphæð 9 miljónir kr. Yfirlýsing frá Pri- vatbankanum falsaði hann og sef- aði með henni stjórnendur og end- urskoðendur Sparisjóðsins — í bráð. — En þegar blöðin dönsku — að- aUega Politiken, fóru að drótta því að Alberti, að margt væri ekki tneð feldu í fjárniálarekstri hans, og heimtuðu rannsókn, kaus Alberti þann kostinn að gefa sig fram við lögregluna. Hann situr nú í varðhaldi. Mynd- in fyrsta hér á þessari blaðsíðu er af honum, meðan á rannsókninni stendur. Hann ber við minnis- leysi, og dómarar hans hafa feng- ið ærinn starfa að reyna að botna í skjalasyrpu Albertis, sem öll kvað vera í mestu óreiðu. Hinar myndirnar þrjár eru af I mönnuin, sem helst hafa fengið að kenna á afleiðingunum af fjársóun Albertis. Til vinstri er mynd af Raben-Levetsau, utanríkisráðherra, sem mun hafa mist stórfé af við- skiftum við hann. Miðmyndin er I af J. C. Christensen forsætisráðherra. Hann hafði stutt Alberti á alla lund og meðal annars upp á sitt ein- dæmi lánað honum hálfa aðra milj- ón kr. úr ríkissjóði. — Myndin til hægri er af Ole Hansen fyrv. land- búnaðarráðgjafa. Varð hann banka- stjóri við Nationalbankann í sumar. Samband hans við Alberti hefir gjört hann að öreiga. Haldið er, að Alberti rruni verða dæmdur í 5— lOára fangelsi. s''<2) (íp-5

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.