Frækorn - 27.01.1909, Side 1

Frækorn - 27.01.1909, Side 1
io. <trg<Mður. ReyKjavík 27. janúar 1009. rölublað. gpzimvomn. Heilög er heimvonin dýra; Heim I guðs dýrðarborg. Heim, þar sem horfin er syndin, harmur og neyð og sorg. Heilög er heintvonin dýra : Heim í guðs dýrðarborg. Já, heim, þar sem horfin er syndin, og harmur og neyð og sorg. Fagna þú, harmþrungna hjarta. Himinn guðs bíðtir þín. Senn kemur lávarður lífsins, Iyftir þér upp til sín. Heilög er heimvonin o. s. frv. Kom þú, já, kom þú, ó drottinn! Kom og oss tak til þín, þar sem að fögnuður, friður ' frelsisins aldrei dvín. Heilög er heimvonin o. s. frv. Náð og friður. balditt af D Ö$tlund í H<Vkiauík á nýiársdaa isw.* Texfi-. »Páll, kallaður að guðs vilja, til að vera postuli Jesú Krists, *) Til íslands kont D. Östlund þann 27. nóv. 1897. — Þessi ræða var hin fyrsta íslenzka ræða hans; er hún prentuð hér því nær oiðrétt eftir hdr. frá þeint tíma. og bróðir Sostenes, óskar náðar og triðar af guði, föður vorum, og drotni Jesú Kristi, guðs söfn- uði í Korintuborg, yður, sent fyrir Jesúm Krist eruð Itelgaðir, kallaðir og heilagir, ásamt öllum þeim, hvar helst sem þeir eru, sem ákalla nafn Jesú Krists, vors og þeirra drottins.« Eg bið drottin, að hans heilagi andi leiði oss alla á þessari stundu, bæði tnig, sem á að tala, og yður, sem eruð komnir hingað til að heyra. Megum vér allir verða bless- aðir þannig, að hjörtu vor drag- ist til hans, sem elskar hvern ein- asta einn af oss með eilífum kær- leika. Megi hann blessa oss öll, svo að hann — vor guð og skap- ari, sem framseldi sinn eingetinn son fyrir oss alla, — verði hinn kærasti fyrir oss, hinn kærasti af öllu á himni og jörðu, svo að vér getum sagt við hann eins og sálmaskáldið forðum sagði: »Hvern hef eg í himninum? Og jafnt við þig gleðst eg við ekkert á jörðunni.* Petta er sartnlega dýrðlegt ástand að vera í, en víst er það, að allir menn lifa ekki þessu dyrðlega lífi. Margir í öllum löndum þrá eftir að komast í þetta blessaða ástand. Hér eru sumir — að eg held,' — sem viðurkenna, að þeir ekki séu svo farsælir og ánægðir, sem þeir gjarna vildu vera. Oft hefir þessi spurning komið fyrir þá: »Hvernig skal eg koma til friðar við guð? Hvernig get eg fundið hann sem minn eigin vin, sem fögnuð fyrir hjarta mitt?« Pessari spurning er svarað í orð- unum, sem vér lásum úr ritning- unni áðan. Allur leyndardómur við þetta líf liggur í því að meðtaka, í því að meðtaka það, sem vér þurf- um, — meðtaka það sem gjöf frá vorum himneska föður, án þess að vér þurfum að gjalda nokkuð fyrir það. Einmitt það, sem vér allir þurf- um, og sem sumir þrá svo inni- Iega eftir, er innihaldið í þessum fáu orðum: »Náð og friður afguði, föð- ur vorum, og drotni Jesú Kristi.« Látum oss þess vegna virða fyr- ir oss þessi heilögu orð! I. Hið fyrsta, sem eg vil halda fram, er það, að þessi orð eru fyrir oss.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.