Frækorn - 30.03.1910, Blaðsíða 1
GAMLIR JÞRÓTTAMENN,
N.orðmenn margir iðka íþróttir alla æfi. Þessir tveir mei
í Kristjaníu. Annar heitir Syvertsen frá Lílleströin
Hinn líeitir Thomm.esen frá Skarnes oi
G-leði-uppsprettan.
Fagna menn lífinu og lofsyngja
þeir skaparaunm?
Menn þeir, sem hafa orðið fyrir
kynslóðinni á vorum tíma, segja
ekki, að svo sé.
»Hiðfagra«,segir H. St. Chamber-
lain, »er næstum horfið frá tilver-
unni. Varla mun nokkur ómentuð
eða hálfmentuð þjóð nú vera
til, sem ekki á til meiri fegurð og
samræmi í allri tilveru sinni en
fjöldinn af hinum svonefndu há-
mentuðu Evrópumönuum.«
Rudolf Eucken, sá sem fékk
Nóbelsverðlaunin í fyrra, skrifar
þetta um nútíðarmennina:
»Vér leituðum rósemi, en kom-
umst út í hina mestu óvissu; vér
vildum ná lífi, sem væri í einingu,
en vér sáum alt sundrast af and-
stæðum öflum; vér vildum ná kyr-
látri farsæld, en fundum biíurt stríð,
óþrjótandi mæðu og sorg — —
hvíldarlausan flýtir og elting, ákaf-
lega ofraun krafta sjálfra vor og
annara,. engar sálardjúpar spurning-
ar, engar innri hvatir, en aðeins
lítinn guðmóð og hreinan kærleika;
jjrátt fyrir allar fagrar ræður, og
jafnvel þrátt fyrir allagóða starfsemi,
er eigingirni aðal-hugsunin. ... .
Þá er maðurinn settur æðsti dóm-
ari góðs og ills, sannleika og ósann-
inda, þannig, að öll viðleitni gengur
út á það að ná hylli manna og ná
áliti þeirra. . . . Undir yfirskyni
góðra siða og hugmynda-göfgis,