Frækorn - 18.05.1910, Side 5
F R Æ K O R N
65
góð, og mætti frá heilbrigðislegu
sjónarmiði segja margt með henni.
En þá kemurspurningin: Hvern-
ig á þá að fara með Iíkin?
Hollasta aðferðin er vafalaust að
brenna líkin. Líkhrensla yrði samt
líklega alt of dýr, og margur mundi
heldur ekki fella sig vel við hana.
Tilfinningin verður svo oft vitinu
yfirsterkari. Sumum þykir eitthvað
vantrúarlegt loða við líkbrenslu. t>ó
þarf það auðvitað ekki að vera.
Enginn munur er í rauninni á eyði-
legging líkamans af rotnun eða
brenslu annar en sá, að brenslan
gjörir það fljótar og er um leið
hin fylsta trygging gegn sjúkdóms-
útbreiðslu frá leifum líkanna.
Guði er ekkert erfiðara að endur-
reisa líkamann til lífs, hvort kann
hafi grafinn verið eða brendur —
það verða allir að játa.
Guðs orð geymir engar íyrir-
skipanir um það, hvernig vér skul-
uni fara með líkamsleifar liinnar
framliðnu, þótt greftrun hafi verið
almenn.
Tillaga hr. B. B. er samt ekki
líkbrensla, þótt hann nefni hana,
heldur vill hann »hætta að grafa í
jörðu« með því að hafa »stensteypu-
grafir ofanjarðar.«
Gegn þessu fyrirkomulagi virð-
ist margt ntega segja:
1, Kostnaðurinn yrði gífurlegur.
iSteinlím (cement) er afardýrt, og fá-
ir kunna að fara með það.
2) Vetrarharðindi mundu gjöra
það ómögulegt að »grafa« á þenn-
an hátt um mikinn hluta ársins.
3) Afar óviðfeldið yrði það
mörguni að hafa líkin ofan jarðar,
þótt í steinlímdum kistum væri.
4) Óhreinindi gætu stafað af
slíkum gröfum, ef t. d. grafir sprengd-
,ust af frosti, sem auðvitað gæti bor-
ið við. Þá gæti Við veðurskifti
rotnun útbreiðst frá þeim.
Margt fleira mætti hér týna til.
Hér á landi er altaf hægt að
sneiða hjá verstu erfiðleikunum, sem
moldargreftruninnieru samfara: Ekki
þarf að grafa aftur upp gamlakirkju-
garða; nýjum svæðum má bæta við.
Og ekki sakar hitinn hér eins og
annarsstaðar.
Eg er gestur.
(Sjá sálminn í 2. tbl.)
'J 4 s 3* 1 iP • s -*• - T • !••••» ■ i' i A
& 4 • * 1 * • *• • í i rr £ p * ' 1 • I 1 =s : 1
-g ei gcbi - ui, cg cr í ui - ieg(
l J J3 J. J' j -
• #. i m # -.Z , ú 9
2 í
mj 14LrrTTl~TTrT
Fine.
~ * II.'I
aðeins aftanstundu ein- a hér.
O, let mig ekk - í, þvi eg vil
íí I £ J: j j h j_ AA k 1.jl
9'* s bí t:: i :\" 1II^ ’ *I* t : t
a Ö f*. _ D. C. al Fine.
7 J1. J11 s :: »1:/ »»l» \ A
r r c -l l r. r ,sr bf a* r
far - a í æf - i h-ern - að með drott - ins
„ fl.j f j ± k2■ *
1
\ c1 r r
Vígin við Píreuhöfn, rétt utan við Aþ enu borg.