Frækorn - 18.05.1910, Síða 8

Frækorn - 18.05.1910, Síða 8
64 F R Æ K O R N LýðháskóSinn á Hvítárbakka. Honum var sagt upp síðasta vetrardag. t'ar hafa verið að námi í ve ur 33 nemendi.r: 12 stúlkur og 26 'piltar í '2 árcdeildum. Aldur nemenda I:efir verið æði misjafn; yr.gsti nemandinn 15 ára, en sá elsti 27, en flestir um tvítugs- aldur. Or Borgarfjarðar- og Mýra- sýslu voru 11 nemendur og úr Húnavatnssýslu 12. Hinir voru úr 9 sýslum landsiiis. Skóli þessi hefir nú staðið 8 ár, en 5 ár eru síðan hann hóf starf sitt að Hyítárbakká f Borgarfiröi, þarsemáðurhét Bakkakot. Á hvérju ári hefir formaður skólans látið byggja þar. meira og minna, svo húsakynni eiru þar orðm allmikil. Og nú í sumar verður þar gert steinsteypuhús og mun það bæta úr húsrúmsskorti þeim, er borið hefir mikið á í seinni tíð vegna hínnar miklu aðsóknar að skólanum undanfarin ár; hefir jafnan á hverju hausti orðið að vísa mörgum frá. Slysfarir. ,Á sumardaginnn fyrsta týndist bátur úr Bolungarvík yestra. 3 menn drúknuðu: formaðurinn Jason Jóns- sqn, Benedikt Halldórsson og Björn Björnsson. annað en styðja hestflutning héðan til Danmerkur. Aflabrögð. Isafold hefir fengið skýrslu um af|a skipa þeirra, er H. P. Ðuus- verzlun gerir út,, bæði þann í fyrra, og eins þetta ár. Vér setjum þessa skýrslu hér sem gottdæmi þess, hver mumir er á aflanum þessi tvö ár: 1909: 1910: Ása 33000 43500 Björgvin 23000 27500 Haraldur 14000 17500 Keflavík 18000 28000 Svanur 17000 27000 Sigurfari 10500 24000 Sæborg 24500 34500 Milly ‘ 12000 21000 AIIs: 150000 222500 HÚSALEIGU- SAMNINGA- OG REIKNINO A EYÐUBLÖÐ selur D. ÖSTLUND. jSjínV lieOt i..,,i_r.■ Q-j,■ -Qta_o. o.qzajl Samkomur. Sunnudag kl. 6,30 síðd. i Sílóam. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. David Östlund. Aarlms lnlsmæðraskóli, Aarhus, Jylland. Danmark. Stagl dýralæknisins. Herra bankagjaldkeri Halldór Jóns- son ritar nú í »Lögréttu« gegn lang- lokugreinnm hr. Magnúsar Einars- sonar, sem staðið hafa í »ísafold«. Orein M. E. er ekkert annað en marghrakin upptugga. Grein Halldórs Jónssonar byrjar vel, eins og von var frá jafnhæfum manni, og biðjum vér menn, sem ná.til Lögréttu, að lesa hana vel og rækilega. 1. febrúar og 4. maf byrja ný kensluskeið, sem standa yfir hér um bil 6 mánuði. Um ríkissjóðsstyrk má sækja fyrir bæði kensluskeiðin Áætlun um skólann sendist, ef beð;ð er um það. Marie Jespersen. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Inger Östlund. Austurstræti 17. Maður féll útbyrðis af vélarbát þ. 20. apríl norður á Eyjafirði á leið frá Svalbarðsströnd út í Hrísey. Náðist lifandi, en dó eftir nokkra klukkutíma. Hann hét Eiríkur Guð- mundsson. Guðmundur Hávarðarson, ’er var ekill konungs í konungs- förinni, hefír ritað hækling, erliann nefnir Hesten% og gefið út ásinn kostnað í Kaúpmannahöfn, og er ritíð á dönsku. Bæklingur þessi er méð mörgum mynduni af íslenzk- um hestum; þar er Sumarliði póst- ur á reiðskjóta sínuni, Stefán skóla- stjóri Stefánsson á reiðhesti sínum »Oeysir o. s. frv. í riti þessu eru ýmsar upplýsingar Um íslenzkahesta, og góðar bendingar um meðferð þeirra, einkum eftir að þeir koma til Danmerkur, og getur varla hjá því farið, að bæklingur þessi geri Nokkur eintök af 8., 9. og 10. árg. „FR/EKORNA" eru til sölu. • . •, f T (___ Tirr >( ■ -i -—ílc i —-—5!í^— glíir Ný prentsmiðja. HMI Undirritaður hefir nú sett á stofn nýja, vandaða prentsmiðju, og tekur að sér alls konar prentverk. Vinnan vönduð. Ódýrari en hjá öðrum. Austurstr. 17. Talsími 27. David Östlund.

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.