Frækorn - 15.08.1910, Síða 1
HElMlLISBLflD
MEÐ MYNÐUM
RITSTJORI: DAVID OSTLUND
XI. árg.
Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í
Vesturheinii 60 cents. Ojaldd. 1 okt.
Reykjavík 15. ág. 1910.
Au^;'; singar 1 kr. 25 au.
Atgr. AUo.jrsir. i . - Prs
PIUS PÁFI
Siréð innan kaþólsku
kirkjunnar.
Píus páfi X virðist ekki eiga eins
hægt með að stjórna hinni miklu
heimskirkju eins og fyrirrennari
hans, hinn stj rnkæni Leo XIII.
ÖÍlum er í fersku minni aðskiln-
aður Frakklands.
Hótanir páfa með að bannsyngja
Frakka megnaði ekki að halda þeim
undir »hirðishendi« »hins heilaga
föðurs«.
Nýskeð hefir hann móðgað Þjóð-
verja mjög, með »hirðisbréfi«, þar
sem hann svívirðir siðbótamennina
á þann hátt, að stórhneyksli er að,
og margt þungt orð hefir um hinn
heilaga föður verið sagt í Þýzka-
landi bæði á niannfundum og í
blöðunum.
Verstu hoffurnar fyrir kaþólsk-
una eru þó á Spáni.
Stjórn Spánverja unc'ur forustu
Canalejas ráðherra 1 yrjaði með að
veita meira trihrfrelsí. Þetta þoldi
páfi ekki. Hann sendi Spánverjum
hörð mótmæli sem þó voru einkis
virt.
Páfinn hótar nú með bannfær-
ingu, og Canalejas hefir sagt, að
hann álííi það óhjákvæmilegd að
brjóta við kirkjuna.
Hvernig því muni reiða af, er
ekki hægt að segja. Þess ber að
gæta, að Spánverjar eru svo mikið
ver mentaðir en Frakkar. Frakkar
gátu gengið framhjá bannfæringum
KNUT HAMSUN
páfa. Spánverjar geta það naum-
ast. Banni pafi að skíra börn og
greftra framliðina í vígða mold, þá
er meir en líklegt, að alþýða Spánar
rísi í ótta og æði gegn stjórninni.
— Þá getur svo farið, að kirkjan
»bindi bagga« sína enn betur á
Spáni. ________________
Knut Hamsun,
hið norska skáld, sem nú eftir
dauða Björnsons er talið meðal
hinna helstu rithöfunda Noregs, ef
eigi skáldkonungur þess, var 5. þ.
m. 50. ára. Af því að fáir munu
hafa séð mynd hans, flytjum vér
hana hér.