Frækorn - 23.09.1910, Blaðsíða 8

Frækorn - 23.09.1910, Blaðsíða 8
F R Æ K O R N 136 lítið eittáfram. Þessi hreyfing, sem finna má að utan og stundum jafn- vel heyra og sjá, er það, sem kallað er hjartsláttur. Til hjarísláttarinssvara æðasl ögi n. { hvert sinn er hjartahólfín dragast saman, slá slagæðarnar einu sinni, af því að þær þenjast út af blóðinu, sem spýtist inn í þær. Eldgos. Séra Magús Bjarnason Prestbakka skrifar 27. f. m.Ben. Sveinssyni eins og hér segir (tekið eftir Fjk. 6. sept): »Bóndinn áOrustustöðum áBruna- sandi, sá ásamt uppkomnum syni sínum, að kveldi þess 12. þ. m., er þeir komu seint heim af engjum (kl. var að ganga tólf), Hvar eldur kom upp austan-halt við Seljalands- fjall að sjá frá þeim, norður í Vatna- jökli og lagði upp á loft. Var að sjá svo langa stund, sem hann log- aði stilt, en svo smá dvínaði hann; en þá gaus upp annar eldslogi lítið eitt vestar, og lagði á loft upp, var- aði sú sýn þar til nokkru eftir að bóndi var heim kominn, og kallaði hann á konu sína, er var á fótum, út að sjá gosið. Leið ful! klukku- stund, frá því að eldurinn sást fyrst, og þar til hann dvínaði aftur, enda fór fólkið þá að hátta. Þann 15. þessa mánaðar var land- norðan vindur og urðu þá svört föt, er úti hengu, grá af öbkufalli áskamri stundu, og oft hefir mátt rekja slóðir manna og dýra á jörð, svo hefir hún verið full af dusti hér á Síð- unni. Loft hefir að jafnaði verði fult að mekki og >»dömpum«, sem sífelt koma upp í landnorðri og stafa að ætlun manna frá eldinum. Svo var það og er síðast var eldur uppi í Vatnajökli, og Skeiðará liljóp. Skeiðará hefir ekki hlaupið enn, og gjörir máske ekki að þessu sinni, því að eldsuppkoman er vestar í jöklinum, en hún hefir verið að undanförnu. En áin hefir verið ó- fær lengst af í sumar — og fariri á jökli, og getur að einhverju leyti staðið í sambandi við gosið.« Ágætt Harmoníum er til sölu fyrir gjafverð í Austurstræti 17. Um kvöld. Sig. Júl. Jóhannesson: Kvistir. Um kvöld eg gcng er sólin sigriir lönd, og svalur andi leikur nié'" um kinnar, eg finn það glögt, að guðleg náðar h md mér götu bendir heim til dýrðar sinnar. Eg óska’ að synd mig aldrei bindi’ í bönd, né blindað geti augu sálar minnar, svo gleymi’ eg því að guðleg náðar hönd, mjer götu bendir heim til dýrðar sinnar. Borgið Frækorn. Ráðherrann var sagður veikur seinustu vikurn- ar og gat ekki tekið á móti nein- um, sem við hann vildu tala. Nú hvað hann vera betri, og fer í dag til útlanda með Sterling. Nýjar barnabækur Lesbókin, 3. hefti er útkomin. 1 kr. Bók náttúrunnar, eftirZach. Tope- lius. Fr. Fr. þýddi. Sögur um dýrin, með myndum. 1 kr. Engitbörnin, æfintýri eftir Sigur- björn Sveinsson. Með myndum eftir Jóh. S. Kjarval. 25 au. Gamlan eir, ldtún, kopar og blý kaupir "Gald. Poulscn. Hvcrfisg. 6. wr BÚSTAÐASKIFTI ~m eru kaupendur ámintir um að tilkynna, hér í bæ til afgreiðslunnar eða blað- berans, en utan bæjar skriflega til af- greiðslu blaðsins, Austurstræti 17, Rvk. D. ÖSTLUND. .....................m Prentsmiðja D. Ostlunds Austurstræti 17, Reykjavík, leysir af hendi allskonar prentun, I svo sem | Sönglög, Bœkur, Blöð, Ritlinga, Brúðkaupsljóð, Erfiljóð, tieillaóskakort, Bréfhausa og Umslög, Reikninga, Kvittana-eyðublöð, Götuauglýsingar, Kranzborða o. m. fl. Alt verk vandað, en þó mjög ódýrt. : ■ &.....:........................& Forskrlv seSv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Becpa- relse. Cnhver kan faa tiísendt portofrit mod EfterkravT4 Mtr. 130 Ctn. brcdi sorí, 6!aa, brun, rjrön og graa ægíefarvet fir.tsSds Klædc til en cle- gani, solid Kjole eiler Spadser- dragt forkun 10 Kr. (2.50 pr. Áltr). Eller 3l/4 Mír. 13S Cim. bredt sort, mörkeblaa og graanistret mcderne Stof til en solid og smuk Herre- klædningfor kun 14 Kr. cg 50 Ore. Er varerne ikke efter Onske tages de tilbage. AARHUS KLÆDEVÆVERl, Aarhus, Danmark. Samkomur. Sunnudag kl. 6,30 síðd. i Sílóam. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. Oavid Östlund.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.