Frækorn - 31.01.1911, Page 1

Frækorn - 31.01.1911, Page 1
HEtMtLISBLAÖ MEÐ MYNDUM RITSTJORI: DAVID OSTLUND 12 ARG í .A.rg' Kos?ar. h?r a landij kr. 50 au. I Vesturheimi 60 cents. Ojaldd. 1 okt. ‘ | REYKJAVÍK, 31. JANÚAR 1911. 2. TBL. DANIEL =£) KENNING OG LIF METODISTAR. I. Eins og sést á öðrum stað hér í blaðinu, er lýsing á þeim og starfi þeirra, gefin af erindsreka þeirra liér, hr. Hirti Frederiksen. Eg hef ver- ið spurður um álit mitt á þeirri kirkjudeild, og skal nota tækifærið til þess að segja nokkur orð um hana. Að mörgu leyti svipar Metódista- kirkjan til annara kristinna fríkirkna. Og um þær allar er auðvitað ýmis- legt gott að segja, og er það helst það, sem öllum kristnum mönnum er sameiginlegt, svo sem það, að þeir trúa á þríeinan guð, á friðþægingu Jesú Krists, á annað líf o. s. frv. En Metódistakirkjan hefir og ýmsa galla, sem ekki er von, að fylgis- menn liennar sjái. Samkvæmt því Ijósi, er guð hefir gefið mér, ætla eg með allri hógværð að benda á nokkra þeirra, er niér þykjaall-veru- legir. Eg skal þá sýna fram á nokkra hennar bæði í kenning og stjórn þessarar kirkju. Metódista-kirkjan kennir stranglega — einsog Heimatrúboðsmenn o.fl,— endalausar kvalir óguðlegra, oghugs- ar sér því annað líf þannig, að mik- ill meirihluti mannkynsins muni um allar óendanlegar aldir vera óvinur guðs og hins góða, og liggja í ósegjanlegum, látlausum kvölum. Þetta finst mörgum þeim, sem trúa á algæzku, alvizku og almátt guðs, að vera afarömurleg niðurstaða. Þeir, sem hafa kyrit sér rækilega söguna um uppruna kirkjukenninganna, vitaj að þessi afskræmda guðshugmynd á rót sína að rekja til ódauðleika- trúar heiðingjanna, Grikkja og Rom- NÓBELS-MENNIRNIR 1910

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.