Frækorn - 31.01.1911, Page 2
10
F R Æ K O R N
verja, þannig, að hún samblandað-
ist kristinni trú og breytti að mikl-
um mun kenningu kristnu kirkj-
unnar (á 3—5 öld e. Kr.*) En
kaþólska kirkjan kom síðar að ein-
hverju jafnvægi í þessa kenningu;
hún kendi ódauðleika sálarinnar eins
og Sókrates, Plató o. m. fl.; hún
hélt fram strangleika kristindómsins
um hinn efsta dóm og eins hitt, að
þeir, sem þá verða dæmdir, fá aldrei
breytingu á dómnum, sem auðvitað
er rétt samkv. ritningunni. En
kaþólska kirkjan, sem hafði vilst á
að aðhyllast hina heiðnu heimspeki
um ódauðleika sálarinnar, bætti þó
úr skák, þótt auint sé til frásagnar,
með kenningunni um hreinsunar-
eldinn, því fyrir hann gætu þó
margir eftir dauðann komist undan
endalausum kvölum á eftir dóms-
dag. En auðvitað er hreinsunar-
elds-kenningin ekkert annað en önn-
ur heidingleg hérvilla.
Oagnvart þessum kaþólsku kenn-
ingum stendur Metódista-kirkjan í
sömu ?fstöðu og lútherska kirkjan:
hún neitar kenningunni um hreins-
unareldinn, eins og rétt e., en hún
neitar ekki hinni heiðin-kaþólsku
kenningu um ódauðleika sálarinnar,
og kemst þess vegna út í enn meiri
ógöngur en kaþólskan í þessu efni.
— Auðvitað þykist Metódistakirkj-
an byggja á ritningunni, er hún
heldur fram endalausum kvölum
óguðlegra manna, en sannleikurinn
er sá, að guðs orð í heild sinni
kennir, að »sú sál, sem syndgar,
hún skal deyja,« að »laun syndar-
innar er dauðinn« (ekki endalaust
kvalalíf), og að þar af Ieiðandi kem-
ur sú tíð, eftir að syndarar hafa
meðtekið -laun syndarinnar« (Róm.
*) Um þetta efni hefir nýlega staðið
mjög fróðleg ritgerð í »Frækornum«:
Sögulegur uppruni ódauðleikakenningar
kirkjunnar.
6, 23), eftir að Kristur »er búinn
að afmá alt veldi, herradæmi og
makt«, sem setur sig á móti guði
(1. Kor 15, 24 -29), eftir að allir
guðs óvinir eru að velli lagðir, eftir að
dauðinn liefir gjört sitt verk, svoað
sagt verður, að »hinn síðasti óvinur,
sem afmáist, er dauðinn« — að þá
verður »guð alt í öllu«. — Þá mun
hverskepnaáhimni og jörðu og undir
jörðunr.i, og alt það, sem í sjónum
er, undirtaka og segja: «þeim,sem
í hásætinu situr, og lambinu, séu
þakkir og heiður, dýrð og kraftur
um aldir alda«. Op. 5, 13. Pá
rætast þau orð guðs, er segja:
»Dauðinn mun ekki framar til vera;
hvorki harmur né vein, né mæða
mun framar til vera, því það fyrra
er farið.« Op. 21, 4.
En kennir.g Metódista eins og
sumra annara kirkna, sem hafa arf-
tekið hina heiðin-kaþólsku trú um
ódauðleika sálarinnar og endakusar
kvalir óguðlegra, getur alls ekki sam-
rýmst þessum orðum gúðs. Þess-
ari kenningu um uppræting syndar
og syndara úr alheimi guðs, og
sigur guðs, svo hann að lokum
verður »alt í öllu«, er haldið fram
á afarmörgum stöðum í ritningunni,
meðan þeir, sem halda sig við ofan-
nefndar heiðnar og kaþólskar kenn-
ingar, misskilja tvær, þrjár ritningar-
greinar, og misbeita þeim tilstuðn-
ings villunni.
SIGURKRAFTUR KRISTINDOMSINS.
Vantrúarmaðurinn Thomas Paine
spáði því fyrir rúmri öld, að eftir
hundrað ár myndi menn verða hættir
að lesa biblíuna — nema þá fáeinir
sérfræðingar, er legði stund á bók-
mentir Semíta. Svo heimskulegtog
haldlaust fanst honum trúarkerfið
kristna, sem bygt er á kenningum
þeirrar bókar. En nú eru þessi
hundrað ár liðin, og meira til, en
þó eru þeir enn í dag fleiri, sem
lesa heilaga ritningu en hinir, sem
lesa bækur Paine’s. Og meira að
segja, biblían er enn í dag sú bók,
sem lang-mesta sölu hefir af ölluni
bókum.
Og þó var Paine óefað fremur
skarpskyggn maður. En hann var
vantrúarmaður, þekti ekki kraft krist-
innar trúar af eigin reynslu. Því
var það, að honum skjátlaðist. Og
hann sannaði orð ritningarinnarsjálfr-
ar með þessum spádómi sínum:
»Náttúrlegur maður veitir ekki við-
töku því, sem guðs anda er, því
að honum er það heimska, og hann
geturekki skilið það, því það dæmist
andlega« (1. Kor. 2, 14). Og þetta
er einmitt grunntónninn í öllum
óvingjörnum dómum um meginmál
kristinar trúar, að það sé heimska,
sem enginn skynberandi maður geti
látið sér detta í hug að trúa, nema
þá með því að draga svart strik
yfir meira en helming þess. Að
postullegur kristindómur sé fásinna
ein, samsafn af hugsunarvillúm og
hindurvitnum, mótsögnum, -- fá-
sinna, sem lifað hafi á hræsni, hleypi-
dómum, og umfram alt á þekking-
arskorti, — fásinna, sem nú sé komin
á vonarvöl, verði nú að víkja fyrir
vaxandi mentun og þekking. Þann-
ig hugsuðu andmælendur kristin-
dómsins þegar ádögum Pálspostula;
þannig hugsuðu þeir á dögum Cel-
susar; þannig hugsuðu þeir á dögum
Thomasar Paine’s; þannig hugsa
þeir enn í dag. Og samt lifir kristin
trú og þróast, tekur framförum, þrátt
fyrir allar hrakspár.
Og ekki aðeins hefir trú vor hin
kristna haldist við og þróazt, held-
ur hefir hún á öllum tímuni átt í
sínum flokki menn, sem að and-
legu atg )r,i s'óðu alls ekki að baki
mótsíöð : ■ önnumvorum nemafram-