Frækorn - 12.05.1911, Side 1

Frækorn - 12.05.1911, Side 1
HEIMÍUSBLAÐ. MEOMYNÐUM ' J RITSTJÓRl: DAVID ÖSTLUND 2Apr Árg.ostair hér á landi 1 kr. 50 au. í • Vesturheim 60 cents. Gjaldd. 1 okt. REYKJAVÍK, 12. MAÍ 1911 Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumj.unginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 6. TBL. £) *§# mV tMrEg KENNING OG LlF 0 VITNISBURUIR MIKILLA MANNA UM KRIST 0G BIBLÍUNA. Margir halda, að allir miklir gáfu- og vísindamenn séu and- stæðirtrúarbrögðum kristindóms- ins og biblíunni sem guðs orði. Hér eru nokkrir vitnisburðir slíkra manna, og fjöldamargir aðrir eru til. Benjamín Franklín, eitthvert mesta mikilmenni, er Bandarfkja- sagan getur um, segir: »Ungi rnaður! Ráð mitt til þín er, að þú kynnir þér vel heil- aga ritningu og trúir henni vel. Petta mun sérstaklega verða þér til góðs. Eg álít, að siðfræðis- og trú- kerfi Krists, sem hann eftirlét oss, sé hið bezta, er heimurinn nokkurn tíma hefir átt eða geti átt von um að eignast.* Thomas Jefferson, 3. forseti Bandaríkja, sagði: »Eg hefi sagt og eg mun ætíð segja, að gaumgæfilega rannsókn hinnar helgu bókar mun skapa betri borgara, betri feður og betri eiginmenn.* Daníel Webster, mikill stjórn- málamaður Bandaríkja, sagði: »Ef vér höldum fast við þær meginreglur, sem kendar eru í biblíunni, mun land vort eiga æ meiri ogmeiri framförum að fagna, en ef vér og eftirkomendur vor- ir vanrækja lærdóma hennar og afneita giidi hennar, þá getur enginn maður sagt fyric, hve fljótt ógæfan geti komið yfiross og grafið alla dýrð vora í algjöra gleymsku. Biblían er bók handa lögfræðingum alveg eins og handa guðfræðingum, og eg vorkenni þeim manni, sem ekki getur fund- ið í henni auðuga uppsprettu hugsana og reglna fyrir lífi sínu. Eg trúi því, að Jesús sé sonur guðs.« Ralph Waldo Emerson, hinn mikli heimspekingur Ameríku- manna, sagði: »Jesús er hinn fullkomnasti allra manna, sem enn hafabirst.« Goethe, Pýzkalands mesta skáld, sagði: »Það er trúin á biblíuna, sem hefir verið mér leiðtogi í minni siðfræði og ímínu bókmentalega lífi. Engin gagnrýninger fær um að taka frá oss þá trú, sem vér höfum öðlastá þá ritningu ervakti oss upp og lífgaði vorn andlega kraft fyrir kraft sjálfrar sín. Eftir því, sem tímarnir leiða til meiri mentunar, mun biblían verða meira notuð.« Thomas Carlyle, frægur ensk- ur sagnaritari, segir: »Jesús er hin guðdómlegasta eftirmynd vor. Hærra hefir mann- leg hugsun enn ekki náð. Hann er ímynd varanlegs, fullkomins mannlífs? Pýðing þess mun ætíð heimta af oss nýja rannsókn og nýja opinberun*. Charles Dickens, enskt skáld heimsfrægt, sagði í erfðaskrá sinni: »Eg fel sál mína miskunn guðs, fyrir drottin vorn og frelsara Jesúm Krist og hvet mín kæru börn til þess auðmjúkiega að leitast við að fylgja kenningum hins nýja testamentis«. Skakespeare, annaðfrægt enskt skáld, sagði í erfðaskrá sinni: »Eg fel sálmínaí hendurguðs, skapara rníns, ívon og vissri trú að eg einungis fyrir verðskuldun frelsara míns Jesú Krist muni verða hluttakari eilífs lífs«. Diderot, frakkneskur rithöfund- ur og heimspekingur:

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.