Frækorn - 01.04.1913, Blaðsíða 5
F R Æ K O R N
29
viska við hliðina á honum, því
hann þektiguð, meðao þessir ítnynda
sjer, að guð sje svona og svona.
Og hann, sem þekti guð, án þess
að liafa gengið á guðfræðis háskdl
ana, — hann vissi líka, að aðrir
gátu þekt guð án þess. Heyiið,
hvað liann segir:
»Jeg þakka þjer, faðir, herra him-
ins og jarðar, að þú hefur látið
þefta hulið fyrir spekingum og vitr-
ingurn, en hefur auglýst þaö fá-
fróðutn. Já, faðir! því þjer hefur
þóknast að það skyldi þannig vera.
Alt er mjer í va!d gefið af mínum
föður, og enginn veit, hver sonur-
inn er nema faðir nn,—'eða hver
faðirinn er nema sonurinn og sá,
sem sonurinn vill það aug!ýsa«.
Lúk. 10, 21. 22.
Til hans verðum vjer að koma,
og orðum hans eigum vjer að trúa,
ef vjer viljum netna sanna guð-
fræði eða guðsþekkingu. Setji menn
skynsemi sína eða annara í stað
Krists, þá er ekkert sjálfsagðara, en
að þeir — þátt lærðir og gáfaðir
sjeu — fari algerlega villir vegar,
meðan »smælingjarnir finna sann-
leikann*. Og hjer rætast hin gömlu
orð: »Jeg víl að engu gera spek-
inganna speki og ónýta viturleik
hinna vitru. Hvar stendur nú spek-
ingurinn? Hvar hinn löglærði? Hvar
þessarar aldar vitringar? Hefur guð
ekki gert speki þessa heims að
heimsku? Því þar eð heimurinn
með speki sinni ekki þekti guð í
hans speki, þá þóknaðist guði að
gera þá með einfaldlegri kenningu
hólpna, er henni vildu trúa . . . .
því hið fávíslega guðs er mörmurn
vitrara, og hið veika guðs mönn-
um kröftugra.« 1. Kor. 1, 19—25.
V.
Hvað kendi Jesús oss urn guð?
Hann kendi oss guð sem föður.
Líttu til heimsfræðinnar um guð.
Gáðu að því, hvað heimuririn hefur
hugsað utn guð, og gættu að því,
hverjar eru hugmyndir mannanna
um guð, þar sem ijós Krists ekki
hefur náð. Heiðingjar að fornu
og nýu hugsa sjer guðdóminn ægi-
legan, sem misþyrmingar og blóð-
fórnir þurfa með til að bliðka. Hvort
þú lítur til fornaldanna, þegar t. d.
Móloksdýrkunin heimtaði, að for-
eldrarnir færðu lífsafkvæmi sitt sem
fórn, eða þú lítur til nútímans, er
hinir aumu heiðingjar,í. d. á Indlartdi,
ýmist misþyrma sjálfum sjer á allar
lundir, eða kasta sjálfuni sjer fyrir
vagn Jaggernauts eða kasta börnum
sínum í Gangesfljótið, sjerðu alls-
staðar hið sama, þú sjerð nranna
hugmyndir um guð, eða með öðr-
um orðum, þú sjerð mentúna ráfa
um í myrkri vanþekkingarinnar, »án
guðs og án vonar í heitninum.«
Og allsstaðar gætir þessa ægilega
myrkurs heiðindómsins, allslaðar þar
sem ekki »birta hins dýrðlega náð-
arlærdóms Krisís« fær aö njóta sín.
Myrkrið, heiðindómsmyrkrið,þrengdi
inn yfir kirkjuna á miðöldunum,
þegar þeir, sem starfa áttu að út-
breiðslu guðs ríkís, mátu meira að
fylgi yrði mikið en að halda aðeins
náðarlærdóminum að mönnunum.
IÞá fylgdi hinum mikla heiðna mann-
fjölda, sem ruddist óendurfæddur
inn í kirkjuna, flestaraf villum þeim,
sem voru samgrónariífi heiðingjanna,
og joaðan eiga ýmsar villur rót
sína að rekja, sem til vorra daga
ltafa ílengst í kirkjunni.
Það er gott verk, sem nýa guð-
fræðin vinnur, að leitast við að losa
sig við þær, en það er afar hætt
við að þeir menn, setn henni fylgja,
lendi úr öskunni og í eldinum, af
því að þeir vilja mœta villunni og
sigra hana með sínu eigin kygghi-
viti, og munu þess vegna áreiðan-
lega lenda í ógöngum, engu betri
en þeitn, sem þeir vilja komast úr.
Vjer snúum aftur að því, að Jesús
opinberar oss guð sem föður. Ó,
hve dýrðlegt er það ekki, að setja
þá guðsopinberun andspænis ótt-
anum, sem heiðingjarnir báru í brjósti
sjer> gagnvart guði.
Faðir, sem elskar oss;
faðir, sem ber umhyggju fyrir oss;
faðir, sem »telur vor höfuðhár«;
faðir, sem kennir í brjósti um
hinn lýnda son;
faðir, sem hefur undirbúið oss
dýrð með sjer.
Og með hinum órjúfanlegasann-
sannleika um guð sem föður, kemur
boöskapurinn um vorrt bróðurfesúm
Krist.
Ó, hve dýrðlegt er það ekki, að
sj hann standa í hóp systkinanna
syndugu, og segja: »Faðir vor«!
Það tiafði enginn gjört á undan
honum. Gyðingar höfðu hugsaðsjer
gttð sem dómara, strangan og rjett-
látan, og þegar best Ijet, sem góðatt
konung1) (sbr. »Drottinn, vor kon-
ungur«, Sál. 8, 1); en nú rann upp
hið skærasta ljós um guð, er jesús
segir og leggur oss í mttnn orðin:
»Faðir vor«; og inn í guðs dýrðar-
heim bendir itann oss, er hann bið-
ur fyrir þeini, sent trúðu og tnta
munu á hann:
»Faðir, jeg vil, að þeir, sem þú
gafst mjer, sjeu hjá mjer þat sem
jeg er, svo þeir sjái rnína dýrð,
sem þú gafst mjer; þvi þú elskaðir
rnig fyr en veröldin var grundvölluð«,
og »þú elskar þá, eins og'þú elsk-
ar núg.« Jóh. 17, 23. 24.
. f Enginn skilji orð vor svo, að vjer
nieð þessu geruin lítið úr guðs-opinber-
un gamla-testamentisins, en þó;t guðs
andi haíi einnig þá talað til ntannanna
og í þeim, gat opinberunin ekki náð
íullkomnun sinni, fyr en hinn fullkomni
guð-maðurkom. »Enginn hefur nokkurn
tima sjeð guð. Sá eingetni sonurinn,
sem er í föðursins skauti, hann hefur
lýst honum* (eða nákvæmar: »opinber-
að hann«). Jóh. !, 17.