Frækorn - 01.04.1913, Qupperneq 8
32
F R Æ K O R N
Trú og siðgæði.
Eftir G. H.
III.
í dag mjer, á morgun þjer.
Þdta held jeg að trufræðin megi
'nú fara að segja við siðfræðína.
i> Þaö eru bara trúarlœrdómarnir
sem við neitum. Siðalærdóm
kristindómsins elskum við alíir.
Hann vilium við ekkí með nokkru
rnóti missa.« Þeíta segja m<irgir,
og trúa því líka. En margir líka
segja annað. Þeir segja, að kristi-
legur siðtlærdómur verði með tím-
anum í mörgu úreitur ekkert síður
en trúarlærdómurinn, já, sumir telja
margt í siðarlærdómi vorum rangt,
og heimskulegt. Þeir fara nú reynd-
ar sjaldan að hafa mjög hátt um
þeíía, því hegningarlögin banna
vanaiega að kenna það sem gagn-
stæit er góðu siðferði og allstierjar
regiu.
Og v ð lögin eru margir hrædd-
ir, þótt þeir kæri sig kollótta um
trúarbrögðin. En sú getur kornið
tíðín, að sumir hætti að óttast lög-
in og fari loks að kalla það heiðarlegt
pístarvætti, að þola hegning þeirra
fyrir margt, sem nú heitir glæpur.
IV.
Hvað segja þeir nú um tiu boð-
orðirt?
Það er liandhægast að taka þau
til dæmis í þessu máli.
Fyrsta og unnað boðordið feilur
nú auðvítað alveg úr gildi, þegar
trúarlærdómunum er iiafnað.
Þriðja boðorðið verður aftur leng-
ur í gildi, og fellur, ef til vill, aldr-
ei úr gildi að suniu íeyti. Því þótt
liæít verði nú að hugsa um heibg-
leikarm, þá þykir mönnum altaf
vænt urn hvíldma. Og heilsufræð-
i i te'r r eglbundna hvíld alveg
nauðsynlega.
Fjðrða boðorðið hefur víðast hvar
verið liaft í hávegum, einnig og
ekki síst hjá mörgum hinum betri
heiðnu þjóðum, og gera þar Kín-
verjar og Japanar inörgum kristnum
mönnum skömm, einkum nú orðið.
Því óhlýðni við boð þetta eykst mjög
víða bæði í Evrópu og Ameríku.
Og norskur rithöfundur hefur
nýlega gert sitt til að ríra gildi
þess.
En af því foreldrarnir altjend þá
framanaf, eru börnunum yfirsterkari
og geta með lagi haldið yfirráðun-
um, þá er nú þessu boðorði ekki
svo hætt.
— Lífið er stríð. í því stríði
verður hver einstaklingur að berjast
alvarlega til að vinna sigur.
— Auðmýkíin er rótin, móðir-
in, amman, grundvöllur og sam-
einingarband allra dygða.
Chrvsostomus.
— Það flesta vantar er eftirtekt;
þessvegna verður margur heimsk-
unni að bráð.
— Sjerhver sem lifir sjálfselsku-
fullu lífi, tapar í raun rjettri lífi
sínu, hve mikið sem hann hyggst
að vinna handa sjálíum sjer.
— Sumir menn eyðileggjast af
því of mikið er af þeini heimtað,
aðrir vegna þess, að alls einskis er
krafist af þeim.
A. Agrell.
Gamait járn, kopar, Bát-
ún, bíý kaupií' Vaid. Poul-r
sen, Hverfisg ©, Reykja-
vík.
Lofsöngur. 2. erindi var að sumu
leyti ranglega prentað í síðasta tbl. og
er þvi tekið hjer upp og leiðrjett:
Lof sje þjer Ouð ! Þú vermir vorsins eldi
hvertvaknaðblóm,ergleður auga manns.
Á bak við himinhatta dans
og alt hið mikla alnáttúru veldi
slær eilíft hjarta föðurkærleikans.
Ó, guðdómsvera, öllum skilning ofar,
vor andi lirifinn tignar þig og lofar.
Siðast í 3. tbl. var smágrein,
sem hafði misprentast; eitt orð
fallið úr. Oreinin átti að vera
þannig:
— Sálaróvinurinn skiftir sjer
ekki af, hvað mikinn sannleika
maðurinn lærir, eða hve ötullega
hann berst fyrir honum, meðan
hann á ekki lífið í guðs syni.
Samkomu- Q við Grund-
húsiö ^UOam arstíg.
Samkoma sunnud. kl. síðd.
Allir velkomnir. D. Östiund.
Biblían, prentuð
á Hólum 1644,
til sölu. Afgr.
v. á.
KL/EQAVERKSSVHÐJA
CHR. JUMCHER S
RANöERS.
Sparsemin er leið til láns og velgengni,
pessvegna ættu allir, sem viija fá gott
og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu-
klæði) og vilja fá að gera ull sína og
gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa
Klæðaverksmiðju Chr.Junkers í Randers
og biðja um fjölbreyttu sýnishornin,
er send eru ókeypis. — Qetið Vísis.
óskaðlegan og ódýran kaffi
drvkk. Fæst hjá Sveini
J ónssyni, Templarasundi
/ á aðeins 80 au. pundið.