Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 11.12.1916, Side 2

Höfuðstaðurinn - 11.12.1916, Side 2
HÖFUÐSTAÐURINN Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í sfma 5 7 5 ----eða 2 7.-- ^Pessi a$ "\3\s\ ösftast: 5. árg, 153 ibl. 6. árg. 38 og 168. ibl Eru keypt háu verði í Prentsmiðju P. P. Clementz. Eftir Thomas Curiin. Frh. Sjálfboða-njósnarm^nn. Stjórnin þýzka á styrka stoð í Skaplyndi þjóðarinnar, en þar til heyrir þaö, að hver njósnar uin framferði annars. Um síðustu páska var í öllu Prússlandi frá 1. til 26. apríl fyrirboðið að baka þá köku- tegund, sem vanalegast er um hönd höfð um það leyti. Kona nokkur, maður hennar var að koma af her- stöðvunum, ætlaði að fagna her- manninum með einni af kökum þessum, sem allir Þjóðverjar, karl- ar og konur, halda svo mjög af. En í fávisku sinni sýndi hún grann- konu sinni fjársjóðinn, hún hafði itið inn til þess að skrafa. Grann- konan hætti viðræðunum þegar í stað skundaði heim til sfn og sím- aði til lögreglunnar og gerði með því skyldu sína að því er hún sjálf sagði, Eg býst við því að séð frá þýzku sjónarroiði sé það skylda manna að njósna hvor á annars heimili, en frá sjónarmiði Engilsaxa sé það eitthvað svipaðra því að vera kenn- arasleikja í skóla. En þrátt fyrir alla þessa varúð þá er því alment trúað meðal manna að fyrirfólkið — auðmenn og heldri menn — hafi alt sem það þarf með. En þessi trú manna er ein af þeim mörgu orsökum til óánægjunnar meðal lýðsins. Á tveim stöðum er það að stjórn- in sér um að ekkert skorti af mat- fðngum. Annaö er herinn en hitt flotinn, það er að segja, þetta nær til þeirra sem í sjálfum ófriðnum eru, hermenn í varaliðinu og .Landstrumc herliðinu lifa engu sæikeralífi eftir því sem eg hef kom- af bifreið hefir tapast. Skilist í verzlun Jónatans Þorsteinssonar. 2 DRENGIR óskast til sendiferða í Gutenberg. Skdfatnaður er »ssa ódýrastur í KAUPANGI. ^ T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. TIL HAFNARFJARÐAR fer bifreið kl 11, 2 og 6 frá Söluturninum eins og að undanförnu. Afgrelðsla í Hafnarfirði er flutt til AUÐUNS NIELSSONAR Pantlð far f sfma 444 f Reykjavík og f Hafnar- flrðl f sfma 27. M. Bjarnason. TUXHAM-mótora selur CLEMENTZ & CO. H|F Þingholtsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. ist næst. Og það er algengt gam- an að segja að hermennirnir hatl það að fá heimfararleyfi og koma að feitmetislausu matarskápunum heima. Enn má nefna járnbrautarlestirn- ar sem þá staði þar sem enginn skortur er, en það er gert vegna út- endinga, þar fást beztu máltíðir fyrir sama verð og áður. For- stöðumaður matsöluhúss á járnbraut- arstöð einni sagði við mig: »Já þið útlendingarnir fáið það, en við járnbrautarmennirnir verðum að láta 1 lÖFUÐSTAÐUEOT Shefir íkrifstofu og afgreiðslu í & Þlngholtsstræti 5. jjf Opin daglega frá 8—8. g Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. Ritstjórnar og afgr.-simi 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. ^peu, kaupendur Höfuðstaðarins, jsem ekki fá blaðið með skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðsl- unni, svo hægt sé að bceta úr því. Síml 575. brauð- og smjörseðlana okkar, ykk- ar vegnae. Enn er það ein stétt manna, sem eg held að líði enga nauð, og það eru efnaðri bændur, því að þeir fá allann forða sinn af búum sínum. Jafnvel ekki þýzka smámunasemin í því að hrifsa alt, getur til dæmis komið í veg fyrlr það, að bænd- urnir haldi einhverju ofurlitlu eftir af mjólk sinni, eggjum eða kjöti, til eigin þarfa. Matarvandræðin eru leyst með því sem nefnt er hollenskur eða Eidamosíur. Fram í miðjan ágúst- mánuð var meira en nóg af holl- enskum osti, (eg var orðinn dauð- leiður á honum). Sumstaðar er enn hægt að fá kynstur af honum — en svo hvarf hann ait í einu. Hvert lóð af hollenskum osti, sem étið er á brezku eyjunum, er sama sem, að svo miklu minni forði verði af honum í Þýzkalandi og hver biti af Chokolade hjálpar til þess aö stytta ófriöinn. Einu sinni lögðu Þjóðverjar mjög mikið kapp á það að vekja samúð Bandaríkjamanna með því að stað- hæfa það að þýzk börn væru svift mjólkinni, en sannleikurinn er sá aö þýzk börn hafa ekkert tjón beð- ið við hafnbannið. Mjólkur íyrirmælin kveða svo á að mjólkin skuli fyrst og fremst látin handa ungbörnum og enginn skortur er á niðursoðinni mjólk yfir höfuö. Til skveita virtist mér vera hægt að fá nóga mjólk og það að nota niðursoðna mjólk í stað nýmjólkur í borgum virðist mér tæplega vera neyðarkjör. Niöursoðna mjólkin, sem búin er til í Þýzkalandi, en flyst einnig frá Hollandi og Danmörku er ekki eins og vanalega, af kjarnmestu tegund.

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.