Ingólfur


Ingólfur - 03.02.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 03.02.1911, Blaðsíða 2
18 INGOLFUR „Templar" finnur gott ráð. Skjaldarglíman. Allir muna eftir pukurspiatli Stórrit- arans, þeim, sem birtur var í „Ingólfi" í nóvembermánuði. Meðal þew, sem menn urðu víiari af pistli þesium var það, að Stórstúka Islands ætti von á meðgjöf með bannlaga óskapnaðinum, frá erlendum Stóratukum. „Templar" veit það nú eflaust ofurvel hvílík óhæfa það er, að erlendar og osí óviðkomandi þjóðir aéu að hlutaat til um jafn al-innlent mal, og bannmálið er, enda fer blaðið hörðum orðum um „danaka brennivíns- byrlara og ölbruggara", er það telur hafa „apillt fyrir aðflutningsbanninu." Ef „Templar viðhefir þær hugianaregl- ur, aem tíðkait með óvitlauium mönn- um þá hlýtur hann líka að komast að þeirri niðuratöðu, að jafn óiæmilegt aé, ef einhverjir erlendir menn eru a𠄦pilla" fyrir þeim, iem berjast vilja móti bannlögunum, því ekki eiga þeir bannmenn heimtingu á, að ikoðun þeirra ié að neinu leyti rétthærri en vor anditæðinga þeirra („Templar hefir því þarna, þó óbeinlínii ié, ávítað iig og Reglubræður iína, og vottar „Ing- ólfur honum fylita samhug sinn í því). En meat og verit óhæfan er auðvitað sú, að templarar akuli leyfa sér að sníkja inn erlenda peninga til að vinna að sinni atefnu í þessu máli, og með því einmitt hvetja útlendinga til að gera það, iem í siðasta tbl. „Templari" er ívo harðlega ávítað, „hlutast til um mál, iem var þeim alveg óviðkomandi." „Templar" er það nú sýnilega full- ljóit, að ilíkt athæfi og þetta mælist illa fyrir og á að mælaat illa fyrir hjá þjóðinni, en jafnframt er hann auðvitað sár yfir því, að avo illa akyldi takait til að oss andstæðingum hans skyldi koma nokkur vitneskja um þetta. Og hvað átti nú til bragðs að taka? „Templar" lagði þorikhausinn sinn í bleyti og þar hefir hann legið siðan í nóvembermánuði, unz hann loksins var tekinn upp aftur áður enn iíðaita töln- blað kom út. Og hvað varð þá „reaúl- tatið"? Það ekulu menn sjá hér: „Ingólfur" hefir oftar en einu iinni reynt að telja mönnum trú um, að próf. Weis sé óvilhallur í bindindiimálinu. Þeir, aem lætu bækling hans með at- hygli, hljóta að viðurkenna. að svo er ekki og bæti maður því við, að hann er gamall þjónn ölbruggarauna, fer málið að ikýrast og þá dytti manni í hug að ipyrja: Hefir „Ingólfur" og „Þjóðvörn" fengið meðgjöf? Þetta var ekki ívo ónýtt ráð, „Templar" litli, og engum var jafn vel trúandi til að finua það upp, einsog yður. Það er orðið uppvíat, að „Templarar" hafa aníkt erlent fé til „agitatíóna" sinna. Þá þykir yður ijálfsagt að gefa það í ikyn, að índstæðingar yðar hafi lika látið bera á aig fé. Þér vitiðlik- lega ijálfur, að þetta er haugalygi, en það koatar ekkert að spyrja samt, hvort •vona muni nú ekki vera, og ekkert hefst á því, þó menn spyrji. Þér eigið líka ef til vill bágt með að hugsa yður það, að nokkur maðui geti haft áhuga á nokkru máli nema hann þyggi fé fyrir? — Kannast „Templar" litli við ¦öguna um rófuskellta refiun? Flokksfund héldu sjálfstæðismenn miðvikudag og fimtudag 1. og 2. þ. m. til þesa að ræða um stjórnmálahorfurnar. Það var þröngt i Iðnó og margt fallegt að sjá, bæði á áhorfendabekkj- unum og leikiviðinu. Á sviðinu voru 11 glímumenn, hver Sðrum vaaklegri, og avo margir dómendur og þesalegir, að bera mætti virðingu fyrir úrskurði þeirra. Glimurn&r hófust sæmilega ¦nemma og fóru yfirleitt sæmilega úr hendi. Þarna komu fram nýjfr menn, eða að minata koati lítt kunnir mörgum vor Reykvíkinga, og þeir ekki alakir aumir hverjir, t. d. Bjarni Bjarnaaon, og Vilhelm Jakobsion má líka uefna. Það er altaf gaman að sjá lítinn mann og ¦narpan atanda uppi í hárinu á itór- manninum. í'alleguat þótti mér glíman milli þeirra Hallgrím« Benediktisonar og Guðmundar Sigurjónisonar. Þávar og aðdáanlegt að »iá binti siðarnefnda verjait Signrjóni Péturaayni framan af. Aðalglímau, milli þeirra SigHrjóui og Hallgríms, varð nokkuð þunglamaleg, þótt Hallgrímur Iífgaði hana dálítið með því, hvernig hann slapp úr brögðum stundum. En þess er að gæta, að þegar ¦vo líkir og s&mvanir menn eigast við, verða þeir að fara gætilega. Úrslitin urðu þau, að Sigurjón Pét- ursson vann allar iínar glímur, 10, Hallgr. BenediktsKoa 9, Goðin. Sigur- jómson 7. Bjarni Bjarnason 6, Halldór Hansen 5, Magnús Tómasson 5, Vilhelm Jakobsion 4, Eyþór Tómaaion 3, Sig- urður Jónsson 3, Jónas Snæbjörnsion 2 og Jón Guðnason 1. Sigurjón Pétursson hlaut því skjðld- inn, eins og áður. Hann hlýtur skjöld- inn, en ekki þær vinaældir, sem hann á ikildar fyrir íþrótt sína. Hann á því óláni að mæta, að skæðaaati keppinaut- ur hans (Hallgr.) er eftirlætiigoð bæjar- bua, sakir vaxtarprýði ainnar og allrar glæiimensku, en hann sjálfur (Sigurj) svo iterkur og stórvaxinn, að þeim hæfileikum verður ætíð að íylgja óvenju- leg lipurð og hóglæti, ef áhorfendur eiga ekki að verða mótsnúnir. Það bætir ekki til, þegar itundum aýnist bræðrabylta og stundum óglögg bylta mótstöðumsnnsins, og fyrir þesiu varð Sigurj. nú hvað eftir annað. Það er örðugt að sjá framan úr salnum, þegar engu má muna, og allir vilja dæma. Sigurj. á það skilið, að bæjarbúar óski honum til hamingju, og það geri ég hérmeð. A. B. Siðgæðið í stúkunum. Svo er sagt frá í siðwta tölublaði „Templars", að stukan „Melablóm" no. 151 hafi haldið brœðrakvóíd föitud. 20. f. m. Br. Guðmundur Guðmundsson bókbindari mælti þar fyrir minni aystr- anna, og var þvínæst iungið kvæði, eftír M. Gísla»on, og leyfir „Ingólfur" aér að prenta upp eitt erindið: Lag: Gamli Nói, gamli Nói. Meyjan unga, meyjan unga, munarói í bygð ; vonhelg vöxnum sveini, vafin ást í leyni. Framtíð hani er, framtið hans er falin þinni dygð. Það er óíkiljanlegt, að „vaxnir svein- ar" láti sér sæma að syngja ekki sið- prúðari söngva enn þetta erindi þegar þeir halda „bræðrakvöld" aín. Og svo dansa þeir í 3 klukkutíma! Og þó ¦egir „Templar" að ikemtunin hafi farið vel fram og engir óviðkomaadi ve*l viðataddír! Osb liggnr við að spyrja.: Hverskyna menm eru þeir, þesiir bræðnr Frá Landssímanum. Frá 1. febrúar nœstkomandi verður gjald fyrir venjuleg símskeyti innanlands fært niður í 6 aura fyrir orðið, þó minst 1 kr. fyrip hvert skeyti. Blaða- skeyti 2% aur. fyrir orðið, þó minst 1 kr. fyrir hvert skeyti. Innanbæjarskeyti 2x/2 aura fyrir orðið, þó minst 80 au. fyrir hvert skeyti. Símapóstávísanir 1 kr. fyrir hvert skeyti. Fjárupphæðina fyrir hvert skeyti skal, er svo stendur á, færa upp í næstu tölu, sem deilanleg er með 8. Aukagjald til einkastöðvanna sama og áður. Reykjavik 24. janúar 1911. Forberg. MwmmmmammamKmmmmmBmmmmmmmmmmammmmmmaam^mmmmm^ 33I1.E3SJSE311.3E3CTJYS VIJNTIDLiARL era beztir. — Ódýrast tóbak. — Rjól pundið kr. 2,50. AUSTURSTRÆTI 10, J". «T. Xj3,zt3.1c>ex*tsezi. «mmmmammmmmmmmmmammimmsmmMEmmm*ÉmmmmmmmmmBi+ í stúkunni „Melablóm" no. 151? Og hvaða Mðgæðiareglum fylgja þeir herrar ? Og hvernig fara þá systrakvöldin fram ? Það þætti víst mörgum óviðkomandi fróðlegt að vita. Jón Þtfrðarson kaupmaður hvarf að heiman í fyrrakvöld og fanst í gærœorgun örendur í flæðarmálinu vestan uadir Battaríinu. Jón var einn af nýtuitu og merkustu borgurum bæjarins; hefir rekið hér mikla ver»lun yfir 20 ár. Hann var eírin helsti ¦tuðningsmaður G.T.-reglunnar og aðal- maðurinn í stjórnarnefnd „Hótel íiland". Hundarnir á hinum bænum. „Templar" málfræðingur. Lengi hefir það valdið deilum meðal vísindamanna hvaðan nafnið alkohol muni vera í heiminn komið og mörgum getum verið um það leitt hver hin npp- runalega þýðing orðiins muni hafa verið. „Templar" hefir nú í iíðaata tölublaði tekið mál þetta til meðferðar og með aðdáanlegum ikarpleik og óikeikulli víiindalegri dómgreind hefir hann nö loka bent mönnum á, hver iannleikur- inn muni vera í þe«»u efni. „Templar" er reyndar svo hæverikur, að hann reynir til að vinda sér undan þeim heiðri að hafa fundið þesia dæmalaust greind- arlegu ¦kýringu. En „Templar" minn! þeasu trúir enginn; það þekkjaat fingra- förin þin, og svona gáfulega fingur hefir enginn nema þú. En skýring „Templars" er á þes»a leið, og geta nú allir «éð, hvort hún er ekki honum lík: „Og það er ekki fjarri aanni, sem ¦ænskur skólakennari aagði í kenalutíma í heilaufræði, er hann »kýrði fyrir böra- unum, hvaðan nafnið alkohol væri komið. Hann byrjaði þannig: „Já — litlu börn! Ég er ekki svo lærður, að ég geti skýrt fyrir ykkur, hvaðan nafnið alkohol er komið. Ég held að það hafi í fyratu verið nefnt: Alko- hálet (siðari hluti orðiins þýðir: gatið), því það getur hver maður »éð, að þegar áfengið er komið í líkamann, þá koma göt á hattinn, göt á olnbogann, göt á hnén, göt á akóna, göt á skynsemina og göt á iamvizkuna — já, það gerir alla hluti götnga, svo það er ekki ósenni- legt, að það h»fi dregið nafn sitt af þtíSEU."" Hverjum manni getur nú blandast hugur um, að hér hafi „Templar" ajálfur bragðið sér í dulargerfi víainda- manna og að þsð sé hann sjálfur, aem hefir hleypt af stokkunum, öllum þeisuin „götum", enda vita menn ekki til, að nokkrum öðrum sé jafn tamt og „Templ- ar" að aegja „göt". En nú erþáþesii myrka rún ráðin og má telja það víit, að allir menn «é „Templar" þakklátir fyrir skarplega íkýringu han». Allir — nema aumingja iænski akólakennarinn, sem líklega alsendia ómaklega hefir verið nefndur í „Templar", aemlíklega veit ekki einuiinni að „Templar" er til, og iem liklega getur því ekki borið hönd fyrir höfuð sér. IJtlendar fréttir. Portúgal. Á siðustu útlendu blöðum má ijá að hin nýja lýðveldisatjórn á mjög erfitt uppdráttar. Einsog oft vill verða hefir hún lofað of miklu áður en hún komat til valda, og vonir manna verið fram úr öllu hófi. Nú þegar hún getur ekki fullnægt öllum loforðunum atrax, kemur óánægjan fram og konungamenn nota aér hana til þesa að reyna að lögleiða konungdóminn aftur. Sérataklega kveður mikið að verk- föllum, því að ýmsir verkamenn eru ðánægðir með framkvæmdir atjórnar- ínnar. Járnbrautir ganga annaðhvort ekki eða mjög óreglulega. Gaa- og rafmagnsverkamenn í Lissabon neita hrönnum aaman að vinna. Ver«t er þó að herinn virðiit ætla að bregðagt stjórninni; er svo »agt að hermálaráð- berrann þori ekki að gefa út fyrirskip- anir, því að hann búi»t við að herinn muni neita að hlýða þeim, og þá aé síðasta vonin brostin um að lýðveldið geti ataðið."

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.