Ingólfur


Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 2

Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 2
194 1NG0LFU|H Bæjarstjdrnarkosniiigin 5. desember. Frægur sigur sjálfstæðismaiiDa. Kosning á þremur bæjarstjórnarfull trúum fór fram hér í bænum fyrra laugardag, 5. þ. m., eius og auglý*t hafði verið, og var í íiðasta blaði getið lista þeirra, aem kosið var um. Sambandaliðar hugðu sér heldur en ekki til hreyflngs við kosning þeasa, því að nú var þeim mikið uudir að sýna landamönnum, og þá ekki síður „döniku mömmu“ við Eyraraund, hin.n mikla mátt ainn í höfuðstaðnum, þar sem þeir hugðust nú brátt að hrifaa í aínar hendur stjórnartauma landaina og senda einn af sínu liði út fyrir pollinn til þesa að rita undir ataðfestiug atjórn- arskrárinnar með konungi á grundvelli dönsku sJcilmálanna, aem þingið hafði tjáð óaðgengilega. Þeir höfðu aett efstan á lista sinn 2, þm. Keykvikinga, Jón Magnúston bæj- arfógeta, er ssnnreynt var, að hafði langmest fylgi meðal kjóaenda í bænum allra manna í þeim flokki, og honom næstan aettu þeir formanninn úr „Fram“, Eggert Ciaessen. Á föatudagakveldið, diginn fyrir kosn- ingu, laumuðu Ssmbandsliðar út nm all- an bæ prentuðu blaði með níði og rógi um ráðherra og ýmsa þingmenn íjálf- atæðisflokksina, einkum Benedikt Sveins- son, því að hann var fyrstur á lista ajáifstæðiamanna. Blað þetta hafði að yfirakrift: „StjórnarsJcrárstrandið og bæjarstjörnarJcosningin11. Hvorki var það undirskrifað af nokkrum, né held- ur greint hvar prentað væri, þótt avo sé fyrirskipað að lögum. Ea því var lætt út frá afgreiðaluatofu „Lögréttu". Hér var enn beitt hinum venjulegu komingaiirellum þeasa lið», að dreifa út meðal kjósenda á aíðasta augnabliki ósannindum og óhróðri um andstæðing- ana,* sem enginn getur stacíið við eftir á Þessi aðferð hafði verið þrautreynd við Jcarlmennina. Þeir vóru farnir að þekkja þesikonar veiðibrellur. Þaas- vegna var hér einkum beinst að Jcven■ fóllcinu, í þeirri einfeldnistrú, að þær mundu ekki hafa tekið eftir þessari að- ferð, og mundu eklji vara sig á henni. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins sendi út svar gegn rógblaðinu morguninn eftir, og hratt þar heJztu álygum þess og blekkingum. Þar segir meðal annars avo: „Á blaði þessu (frá Sambandsliðum), eru boriu fram þau beinu ósannindi, að ráðherra h*fi eigi viljað láta staðfesta stjórnarskrána, en konungur hafi véríð reiðubúinn til þess. Og svo er gefið í skyn að ráðherra hafi gert þetta bein- línis í þeim tilgangi að svifta konur kosningarrétti. Hið sanna er þetta: Kouungur neitaði að staðfesta stjórn- arskránaífyrr en síðar. Tjáist eJdci gera, fyrr en hann hafi kvatt til viðtalsaðra íslenzka stjórmálamenn. Fyrst eftir þetta tók ráðherra aftur tillögu sína um að konuugur staðfesti stjórnarskrána. Konungur hefir enga átyllu gefið um, að hann muni staðfesta stjórnarskrána, nema vér göngum að dönsJcu sJcilmálun- um. Ráðherra hélt fram skilmálum alls alþingis íslendinga í sumar, bæði sjálf- stæðismanna og sambandsmanna. Þetta getur Jiver maður og Jcona séð, sem les umræðurnar í ríJcisráðinu. Blaðið talar um launsJceyti scm ráð- herra hafi borist héðan. Hér er ekki um neitt launskeyti að ræða. Miðstjórn Stjálístæðisflokksins tjáðt ráðherra stuðn- ing sinn í málum þessum, einsogsjálf- sagt var. En af hverju mun það atafa, að konung- ur hefir svo blýfasta trú á því, að hann geti fengið aðra stjórnmálamenn til að ganga að dönsku sJcilmálunum, sð hann neitar að samþykkja stjörnar*krána, þar til hann hafi talað við aðra íslenzka stjórnmálamenn ? Er ekki lifclegt, að konungi hafi borist einhver launsJceyti frá mönnum, sem ganga vilja að dönsJcu sJcilmálunum? Máské gæti höfundur Sambandsblaðsins frætt um, hvort slík svikaskeyti hafi verið send og þá hver- ir eent hafi.“------ í herhvöt Sambandsliða í rógblaðinu er þessi brýoing til kjósend*: „Einn af þessum „JieJztu alþingis- mönnum“, sem utnið h«,fa þesia ó- hæfu, Bcnedikt Sveinsson, ernúsett- ur efitur á einum listaDum til bæjar- stjórnarkosninganna. Efstur 6 öðrum • liitanum er annar alþingismaður, Jón Msgnússou bæjarfógeti, sem er þjóð- kunnur og góðkunnur fyrir öll sín af- skifti af landsmálum. Hér býðst því óvænt tækifæri til þess sð mótmæla gerræði „þeirra helztu", og þar á meðal Benedikts, óvœnt tœJcifœri ein- mitt fyrir þá, sem mestum rangmdum eru beittir, en það eru konurnar. Kouur! Ko ningariétt til bæjar- stjórnar hafið þið. Notið hann til þaes að lýna „þeim helztu" aðþið taJcið ]m eJcJci meðþöJcJcum, aðþeir nvð vélráðum Jiafi af yJckur ykk&r rétt. Sfcipiðjykk- ur í fylkingu um listann, sem Jón Magnúeson er efstur á og látið ekki eitt einasta atkvæði falla á Benedikt Sveinscou og hans Iista“. Slík var hvatning Ssmbandsliða, með mörgnm fl úrum eggjunarorðum, viðiíka mergjuðum. Kjörfundurinn var óvenju vel sóttur af konum og körlum, svo að auðsætt var, að Jcjósendur Jiöfðu teJcið bryning■ unni, — en þó ekki á þann hátt, sem sambandsliðar höfðu ætlast til, því að úrslitin urðu þessi: Listi Sjálfítæðismanra fekk 739 atJcv. Listi Simbandsliða fekk 396 atkv. C-listinn fekk 155 atkv. og D-listinn 64 atkv. Af Sjálfstæðismannalistanum komuit því að tveir menn, af Sambaudslista einn, en enginn af hinum tveimur. Röð- inni hafði verið breytt lítilsháttar á list- unum, svo að atkvæði féllu þannig: Benedikt Sveinsson var koiinn með 720a/a atkv. Qeir Sigurðsson skipstjóri varkosinn með 4932/8 atkv. og Jón Magnússon með 375‘/s atkv. Næstir þeim vóru: Brynjólfur Björnsson (á lista Sjálf- stæðismanna, með 261 atkv. — Eggert Claessen fekk 205 atkv. og Hjalti Jóns- son 1427g. Ógildir vórn 46 seðlar og 3 auðir. Bæjarstjórnarkoiningarnar hafa aldrei verið jafn-fjölsóttar hér í bæ og sam- bandsliðið aldrei farið þvílíkar hrakfarir hér við neinar kosningar. Kjósendnr sýndu áþreifanlega skoð- un sína á fr&mkomu ráðherra og nnd- irtektum stjórnmálaflokkanna, eins og skorað var á þá í herópi Sambandsliða og hafi þökk fyrir, konur og karlar. „Njörður“ kom hingað af fiski að vestan á flmtudagsmorguninn og hélt af atað áleiðis til Fleetwood nm kveldið. Hann hafði aflað ágætlega, svo að lestir allar vóru íullar og mikið á þilfari, Alt var vænn þorskur. Fiskurinn var mestur veiddur norðan við ísafjarðar- djúp, úti fyrir Aðalvík og Stranmnesi á tíræðn dýpi. Sambandsmenn á sveif Danastjórnar. Danska stjórnin hefir uú fyrir fáum dögnm gert öllum íslendingum rangt til á ferfaldan hátt. 1. Sýnt ráðherra ísl&nds fádæma lít- ihvirðingu með því að væna hann um rangan málaflutning. 2. Látið óefnt heit konnngs nm að ákveða gerð fánans, þó að setturn skilyrðnm væri fullnægt. 3. íilendingum var boðið að setja o- lögmætt yfrþing i K&upmannaböfn og þar rnt'S endurvskt&r utanstefn- ur Sturlungasldarinnar. 4. Konungsvaldinu beitt til að knýja ráðherra íslands til að leggja nið- ur völd, þótt hann hefði meiri hlnta í þinginu. Þar með var þingræði íilendinga traðkað, Ráðherrarnir dönaku, eiukum þó yflr- ráðherrann, hefir ráðið þessu. Hann hefir, eins og venja er til, samið ræður konungs og ber ábyrgð á þeim. Þessi ferfelda árás er þess vegna gerð af for- manni dönsku stjórnarinnar fyrir hönd allra Dana á hendur öllurn Idendingum. Um þetta verður ekki deilt. Ekki oru dæmi til í þingsögu neinn- ar þjóð&r, að áleitni svipuð þessari hsíi ekki sameinað þjóð þá, alla flofcka, sem fyrir varð. Ein einasta af þessnm móðg- unum var nóg til, 1905, að reisa Norð- menn svo að þeir brntu af sé yfirþjóð- arbönd Svía. Eu hér var ekki þvíaðheilsa. Minni hlutinn, „heimastjórnarmenn“ gerðu tvent í einu: 1. Beygðu sig skilmálalaust fyrir á* rás yfirráðherrans og vörðu mál- stað hana. 2. Gerðu sig Iíklega til að taka við landsstjórniani nú þegar, þó að þeir væri í minni hluts, og láta þsnn ráðherra undirrita stjórnar- skrána með þeim umbúnaði, sem ráðheirum Dana líkaði. Ef þetta nær fram að ganga er það þing- ræðisbrot „í öðru veldi“. Þegar þetta fréttist um bæinn sló ó- hug mikium á alla meun, sem ekki vóru flæktir í neti Lögréttu. Minci hlutiun afsakaði sig með því, að ráðherra hefði gort rangt, flutt rang- lega vilja þicgsins fyrir konungi. J*fn- vel þó að það væri satt, sem ekki er, þá hefði minni hlutinn engan rétt haft til að t*ka við stjórn fyrr en hann hafði meiri hlut*. Það eru alheimslög í þing- stjórnar löndam. Að brjóta þau er sama og að setja alt stjórnmálalíf þjóðar sinn- ar á ringulreíð, og baka benni óbætan- legt tjón. Minnihlutinn segir, að konungur vilji gjarnan staðfesta stjórnarskrána. Já, satt mun það. En hann vill gera það á Igrundvelli sJcilyrða sinna frá 1913, og elcJci víJcja Jiársbreidd fráþeim. Þing- ið 1914 vildi ekki samþykkja þennan grundvöll. Þess vegna komu báðir ftokkar og nær allir þiogmenn sér sam- an um að gera fyrirvara, sem átti að skapa annan grundvöll í málinu. Þegar ráðherra kemur út, er honum gefinn kostur á að fá stjórnarskrána samþykta ef Jiann leggi fyrirvarann með sem marklaust fylgisJcjal, sem ekki þurfi síðar að taka tillit til. Þesauboði hlítti hann ekki og hf fir hlotið almenna þökk og virðingu að launnm. Samt er auðvitað enginn máttur íil að hindra einhvern minnihlntamann frá að sigla á konungsfund, og Ijá sig í þjónustu Dana móti œttlandi sínu. Þetta er þeim hægur leikur, ef þoir hafa löng- un til. Það eru engin skráð lög til, sem banna þessa tegund föðurlandssviks. En borgar það sig fyrir sambands- flokkinn? Um þjóðina þarf ekki að ipyrja. Henni verðnr ekki verra verk gert, en það sem Lögrétta frá 5. des. segir að þuríi &ð gers. Verkið verður því unnið í þjónustu ssmband-flokksius, „nýía heinia»tiórnarflokk*ins“, ef það verður framkvæmt. Þeir hafa sjálfir gert tilraunir nm, hvað þjóðin regði nm þetta. Þeirblönd uða þessu máli í bæjarstjórnarkosning- arnar 5. des. og blðu eftirminnilegsn ósignr. Rógblað þeirra frá kvöldinu áður og þó einkum Lögrétta sjálf gerði menn hrædda við flokkinn. Ea ef þeir tæki nú við völdum myndi þetta gerait: 1. Kosninga? yrði í vor. Gremja og fyrirlitning þjóðarinnar á þingræðisbrjót- unum mundi koma fram í þyí, að þeir yrði gersigraðir um laud alt, jafnvel enn greypilega? en 1908. 2. Ráðherra þeirra og flokkur yrði að fara fiá völdum þegar í þingbyrjun og ætti ekki aftarkvæmt. 3. Ráðherra þeirra, þiugræðisbrjót- urinn, yrði dregian fyrir landsdóm og sakfeldur. 4. Flokkurian, sem hefði gengið í lið með útlendu óviuunum, yrði mannskemd- ur, og að hvers manus orðtaki meðan hann lifði og nefndur til viðvörunar komandi kynslóðum þegar hann væri d&uður. Yill Sambandsliðið vinna svona mikið til að auka sorg og smán íslenzku þjóð- arinnar ? Þorfinnur. Strandgæzlan. Nýlega hefir birzt í einu blaðinu átak- anleg lýsing af landhelgisbrotunum hér við land. Höf. sanuar, að útlend skip ausa upp of fjár með laudhelgisveiðum hér við strendur landsins, og að danska varðskipið getur lítið við ráðið, svo sem öllum er kunuugt. Yerður vit&nlega aldrei úr þessu bætt, fyrr en vér erum meun til að taka að oss strandvarnirn- ar sjálfir. Nú er þess að gæta, að þingið hefir lagt góðan grundvöll í þessu máli. Saktir fyrir landhelgisbrot renna nú í sérstakan sjóð, sem vex með ári hverju. Áður langt Iíður kemur sá tími, að hægt væri að kaupa einn failbyssu- bát, lítinn en nægiiega hraðskreiðan, til að skjóta brotsmönnunum skelk í bringu. Þó mundi einn bátur ekki nægja. Fjór- ir þurfa þeir að vera, en þá er lifca nóg að gert. Allar líkur eru til, að því betri sem strandgæzlan er, þvíbet- ur mundi húu borga sig, bæði af sekt- um, og þó enn fremur af auknumfisk- veiðum. Fjöldi ungra manna byrjar árlega á sjómenska, og ætlar að gera þá atvinnu að æflstarfi. Þeir verða, eins og aðrir menn, að hugsa um og starfa að viðreian landsins, og í þeirra verkahring er nýtileg strandgæzla, unn- in af íslendingum, eitthvert mesta verk- efnið, *em nú þarf að vinna að. [Skinfaxi]. Brautarliolt selt. Þeir bræður Frið- rik og Sturla Jóns*ynir hafa *elt eignar- jörð *ína Brautarholt á Kjalameri með hjáleigum öllum áiamt Audrésey og áhöfn allri fyrir 85 þúsundir króna. Kaupandi er JóJiann Eyjólfsson alþra., bóndi í Sveinatungu. Flyzt hann bú- ferlum á jörðina i vor. Mokafli er nú sagður við ísafjarðar- djúp. Botnvörpungarnir eru farnir vestur til veiða.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.