Alþýðublaðið - 23.05.1963, Side 10
Ritstjóri: ÖRM EISSSON
EÓP.-mótiÖ 12.-13. júní:
KR.-ingar vilja keppni
við úrval allra annara
íþróttafélaga landsins
EÓP-mót frjálsíþróttamanna a3 KR reyndi nú aS keppa við allt
fer fram að þessu sinni á Mela-landið, þ.e.a.s. 2 beztu KR-ingar
vellinum í Reykjavík 12. og 13.í hverri grein gegn 2 beztu í-
júní nk. þróttamönnum frá öllum öðrmn
Þar sem nú eru liðin 20 ár fráfélögum í landinu.
fyrsta EÓP-mótinu og 70 ár frá í fljótu bragði kann sumum að
fæðingardegi Erlendar heitins finnast sem hér sé teflt í nokkra
Péturssonar (sem var 30. maí), hef tvísýnu, en við nánari athugun og
ur Frjálsíþróttadeild KR ákveðið
að vanda sérstaklega til mótsins
að þessu sinni.
í því skyni hefur deildin feng-
..ið samþykki FRÍ til þess að breyta
nokkuð fyrirkomulagi mótsins —
'með það fyrir augum að sækja
almennan áhuga fyrir vel skipu-
lagðri frjálsíþróttakeppni, sem
gaeti þá jafnframt orðið lærdóms-
ríkur undirbuningur fyrir væntan-
lega landskeppni við Dani í júlí.
Eins og öllum er kunnugt hafa
frjálsar íþróttir verið í nokkrum
hldudal síðustu árin, mótin hvert
pSru lík og venjulega vitað fyrir-
|fram hver muni sigra í flestum
greinum.
Það hefur sem sé vantað þann
spenning og þá eftirvæntingu, sem
Iandskenpni hefur jafnan upp á
að bjóða.
Þ.ess vegna datt deildinni í hug
að gera mótið nú að stigakeppni
þar sem 2 aðilar sendu 2 beztu
menn sína í hverja grein, alveg á
sama hátt og í landskeppni.
Að vísu hefur þetta verið reynt
áður með keppni Reykjavíkur
gegn „Landinu”, en þar sem slík
keppni hefði reynzt harla ójöfn
nú sem fyrr, koma helzt til greina
Árni Kristjánsson
varð 6. í 200 m.
bringusundi
Ástralskur sundflokkur er nú á
keppnisferðalagi á Norðurlöndum.
Um helgina kepptu Ástralíu-
mennirnir £ Örebo í Svíþjóð. —
'Meðal þátttakenda í 200 m. bringu
'Sundi var Árni Kristjánsson frá
'Háfnarfirði. Árni varð G. og synti
-á 2.55.8 mín. Synt var í 50 m.
laug.
lauslegan útreikning kemur í ljós
að möguleikar beggja liða eru
svipaðir sé miðað við afrekin frá
sl. ári.
Og hvorum megin sem sigur-
inn lpndir, ætti að vera óhætt að
fullyrða, að þessi nýstárlega
keppni geti orðið jöfn og spenn
andi og það er vitanlega fyrir
mestu.
Verður nú greint nánar frá fyr-
irkomulagi mótsins:
1) Keppt verður í öllum lands-
keppnisgreinum, nema einni (10
km. hlaupi) eða samtals í 19 gr.,
þar af 9 greinum fyrri daginn og
10 greinum síðari daginn.
2) Stig reiknast á sama hátt og
í landskeppni, þannig, að fyrsti
maður fær 5 stig, 2. maður 3 stig,
3. maður 2 stig og 4. maður 1 st.
en í boðhlaupum verður stiga-
gjöfin 5-2.
3) Þar sem búast má við því að
allmargir íþróttamenn utan af
landi verði valdir í „pressuiiðið”
hefur Frjálsíþróttadeild KR á-
kveðið, að kosta ferðir þeirra til
og frá Reykjavík.
4) Röð keppnisgreína hvom
dag verður sem hér segir:
12. júní:
1. 400 m. grindahlaup
2. Kúluvarp
3. Hástökk
4. 200 m. hlaup
5. 800 m. hlaup
6. Spjótkast
7. Langstökk
8. 5000 m. hlaup
9. 4x100 m. boðhlaup
13. júní:
1. 110 m. grindahlaup
2. Stangarstökk
3. Kringlukast
4. 100 m. hlaup
5. 1500 m. hlaup
6. Þrístökk
7. 400 m. hlaup
8. Sleggjukast
9. 3 km. hindrunarhlaup
10. 4x400 m. boðhlaup
Fyrri daginn verður auk þess
keppt í 100 m. hlaupi kvenna utan
stigakeppninnar, þannig, að
keppnisgreinar verði jafn margar
hvorn dag.
Hefur skipulagi mótsins nú ver-
ið lýst í höfuðdráttum, og væntir
deildin þess að lokum, að keppn-
in geti orðið jöfn og drengileg —
og þannig samboðin minningu
okkar látna formanns, Erlendar Ó.
Péturssonar.
(Frá Frj.íþr.deild KR.)
Mótskrá F.R.l. 1963
Á ársþingi FRÍ sl. haust var
samþykkt að reyna að ganga frá
heildar mótaskrá íyrir sumarið
eins og tiðkast hefur erlendis. —
Illa hefur gengið að fá tilkynn-
ingar um mót, aðeins 3 héraðs-
bandalög og íþróttabandalag
Reykjavíkur hafa sent FRÍ til-
kynningar um mót. FRÍ telur samt
rétt að gefa þessa skrá út í þeirrl
von, að betur gangi næst. Það
ætti að vera auðvelt að ákveða
mótin um áramót, erlendis er
slíkt gert fyrr. T. d. var norska
skíðasambandið að senda út skrá
um mót næsta vetur fyrir nokkr-
um dögum. Hér er flest gert á
síðustu stundu, en vonandi stend-
ur þetta til bóta. Hér kemur
skráin:
19. maí: Vormót ÍR í Rvík.
1. júní: Innanhússmót HVÍ að
Núpsskóla.
16.-17. júní: 17.-júní-mótið í
Rvík.
16.-17. júní: Héraðsmót USAH
að Blönduósi.
22.-23. júní: Tugþraut, 4x800 m.
ÞÁ er fyrsta þætti keppnis-
tímabils knattspyrnumanna því
sem næst lokið. Fengin eru úr-
slit í Reykjavíkurmótinu, þó
eftir sé að leika einn leik, þ.
e. seinni leik Fram gegn KR.
Valur fór nú með sigur af
hólmi og má segja, að sann-
gjarnt hafi verið að þeir töp-
uðu ekki nema tveim stigum og
var þar um að ræða jafnteflis
leiki við Fram og Þrótt. Höf-
uðstyrkur Valsliðsins var vörn
in og er það raunar sama sag-
an og í fyrra, en við það bætt-
ist nú, að framlínan hafði ver-
ið endurskipulögð og með
þeim árangri, að nú er hún
mun marksæknari en áður.
Hins vegar var það hið imga
lið Þróttar, sem mest kom á
óvart í mótinu, þeir voru fylli-
lega sambærilegir við keppi-
nauta sína, sem eru þó allir í
1. deild. Sóknarleikur þeirra
var oft með ágætum og ieiklr
þeirra við KR voru tvímæla-
laust skemmtilegustu leikir
mótsins. Vörnin er ekki eins
sterk og virðist vanta þar
betra heildarskipulag. Mark-
mann eiga þeir ágætan, en
hann á þó eftir að skólast tals
vert og verður að því Ioknu
vafalítið hinn mesti markvórð-
ur. Þróttur fær nú ekki tæki-
færi til að Ieika við 1. deildar
lið á þessu ári fyrr en þá I bik
arkeppninni, ef vel gengur og
er það raunar leitt, því Iiðið
getur náð mjög skemmtilegu
spili. KR-liðið er eins og oft
áður fyrst á vorin ekki alveg
búið að ná sér á strik. Bezti
Framh. á 11. síðu
boðhlaup 10 km. hlaup meist-
aramóts fs’anOs. haldið í Rvik.
26. júrn'- Rveina- og telpnamót
HVt að Núni.
1.-2. jú,f- T apdskennnin tsland-
Danmörk á T.mmardalsvellinum.
6. -7. júlí: Héraðsmót HVÍ að
Núpi.
7. júlí: Hévaðsmót HSK haldið
að Þjórsártúni.
10. júb': Friálsiþróttamót ÍR 1
Reykjavík.
13. -14. iúM: TTnelingameistara-
mót íslands á Akureyri.
19. -20. lúb'- Tnvhraut og 10 km.
hlaup Me’sTaramóts Reykjavíkur.
20. -21. íúK- T>voncria. 0g stúlkna
mót HVf fiS Núni.
24.-25. íúh- Drengjameistara-
mót Revkiam'knr.
27. -28. iú’i- ^■'’einameistaramót
íslands á Ak"revri.
12.-14. ártúst- Meistaramót fs-
lands (aðauú’úii i Revkjavík.
17.-18. í"úsf- DvApffiameistara-
mót fslands t VesTmannaeyjum.
24.-25. ávúst- TTnglingakeppnl
FRÍ (úrsliti í Revkiavík.
14. -15. sent.: Meistaramót Rvík-
ur (aðalhlut.i).
IfS f
Frjálsíbréttamét, sem ekki
hafa verið dagsett:
EÓP-mótið i Reykiavík (senni-
lega 12.-13 iúní). Unglinga- og
drengjamót USAH, Haustmót U-
SÁH og Unglingamót HSK.
Mót erlendis, sem íslendingar
taka þátt í:
15. -16. júlí: Norðurlönd-Balkan-
lönd í Helsingfors.
30.-31. júli og 1. ágúst: Meist-
aramót Norðnrlanda í Gautaborg.
6.-7. ágúst- Kennnin Íslands-V-
Noregur í Áiasundi.
30.-31. árúst: Norðurlanda-
keppni uneRnea í Finnlandi.
, 5.-6. október: Landskeppni I
tugþraut í T.iibeck, V-Þýzkalandi.
(Frá Laganefnd FRÍ). I
Á Reykjavíkurme’staramót
inu í knattspyrnu sem stað-
ið hefur yfir undanfarnar
vikur hefur 2. deildarlið
Þróttar komið mjög á óvart
og einstakir Ieikmcnn vakið
mikla athygli. Sá sem einna
mest hefur hrífið áhorfend-
ur af leikmönnum Þróttar er
Axel Axelsson útherji, en
myndin er af honnm. Axel
hefur sýnt mikta snerpu og
hraða og skot Jians hafa vcrið
snögg og hörð.
— ALÞÝÐUBLAÐIÐ